Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.09.1977, Blaðsíða 7
jSSSé' Þriðjudagur 6. september 1977 7 \ Fjölbreytt og ^ fródleg sýning 1 veitingasalnum hvllir fólk sig og hressir á milli þess sem það skoö- ar sýninguna. Séð yfir sýninguna hvar við séum. Svona auglýsing marg borgar sig, og er margfalt áhrifameiri en i sjónvarpi. Sjón- varpið getur aldrei komið i stað- inn fyrir svona sýningu,” sagði afgreiðslumaðurinn að lokum. Og, þvi er ekki að neita að þetta var mjög góð pizza. Pétur Snæland er með sýn- ingarsal uppi á lofti i miðjum salnum, þar getur að lita hjóna- rúm, hringlaga, 240 sm i þver- mál. ,,t>etta er allt svampur,” sagði konan, ,,Og rúmið kostar 171.000.- krónur. Fyrirtækið framleiðir sjálft þennan svamp, og veitir þjónustu, sem er mjög margbreytileg og almenningur veit yfirleitt litið um fyrren það hefur séð sýninguna. Fyrir- tækið Glampinn á Suðurlands- braut 6 er með mikið úrval af sérkennilegum lömpum. En það sem e.t.v. vakti mesta athygli i þessum sýningarbás voru gos- brunnar.,,Þetta eru bæði úti- og ínni gosbrunnar, raunverulegir gosbrunnar, sem sprauta allt upp i 8 metra súlu. Við erum fyrstir með þessa gosbrunna, og þeir hafa vakið mjög mikla at- hygli. Verðið á þessum gos- brunnum er frá 50-60 þúsund upp i 120 þúsund krónur.” Sýn- ingarstúlkan sagði að fyrirtækið hefði góða reynslu af svona sýn- ingum, en þannig var yfirleitt hljóðið i öllum básum þegar AB-menn gengu þarna um i gær. Útgarður I Glæsibæ selur úrvals pizzu á sýningunni Texti: Bragi Jósepsson Myndir: Kristján Ingi Einarsson Hvernig væri að sofa I öðru eins hjónarúmi liæ, þú þarna Körfustóiar og létt húsgögn eru vinsæl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.