Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 23. september 1977 Hausinn bi6ur meban botninn er á leiöinni. Gallabuxur og málningarvinna. Iðnkynning opnar í dag 1 dag klukkan 15 opnar sýning iðnkynningar i Laugardalshöll. 1 gær var undirbúningsstarf i fullum gangi, iðnaðarmenn og aðstandendur iönfyrirtækja i óða önn við að innrétta bása sins fyrirtækis. Menn voru misjafn- lega rölegir i tiðinni, nokkrir básar voru svo að segja tilbúnir en ekki byrjað að vinna við aðra. Það er likt fslendingum að biða með allt til siðustu stundar og þeir sem ekki voru byrjaðir á básum sinu sögðu gjarnan: Það er ekki siðasta stund ennþá, við höfum frest til hádegis á morgun. Sem sagt, á hádegi i dag á allri undirbúningsvinnu við einstaka bása að vera lokið. A sýningu þessari verður ein- göngu sýnd Islenzk iðnaðarvara og sögðu menn, sem unnu við uppsetninguna i gær, að sýning þessi yrði minnst eins góð og Heimilissýningin, en sennilega miklu betri. A siðunni eru myndir, sem teknar þegar undirbúningsvinn- an istóð sem hæst. Myndirog texti: —ATA Þaö trúa þvf sjálfsagt fæstir, en maöurinn á myndinni er aö fægja vörubilspall, sem reistur hefur veriö upp á endann. „Ég skil hvorki upp né niöur i þessari vinnu- teikningu”. Það getur veriö vandasamt Og öriitiö hærra, ef þú vildir verk aö mála. gera svo vel. i IFU Hvaö þessir menn eru aö gera er meinnuua. ráögáta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.