Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. september 1977
3
SÖNGSVEITIN FÍLHARMONÍA:
Söngsveitin Filharmonla á æfingu i Háskólabfó!
Marteinn Hunger Fribriksson stjórnandi.
Fjögur verk tekin til
flutnings í vetur
Síðastliðið miðviku-
dagskvöld hóf
Söngsveitin Fil-
harmonia sitt átjánda
starfsár með
samæfingu i Mela-
skólanum, en þar munu
æfingar fara fram á
mánudags— og
miðvikudagskvöldum.
Söngstjóri kórsins
verður Martin Hunger
Friðriksson sem
stjórnar kórnum nú
annað árið i röð, og er
það i fyrsta skipti siðan
Dr. Róbert Abraham
Ottoson féll frá, að
sami stjórnandi starfar
með kórnum i fleiri en
eitt starfsár, og er von-
ast til að Marteinn
verði framtiðarstjórn-
andi kórsins.
Kórinn mun æfa fjögur verk I
vetur, þaö fyrsta v Kórfantasia
eftir Ludwig van Beethoven,
veröur flutt á aukatónleikum I Há
skolabió meö Sinfónluhljómsveit
Islands3. nóvember. Kórfantasia
Beethovens varsamin 1808 og var
frum flutt i Vinarborg sama ár,
eöa á svipuöum tima og 5. og 6.
sinfóniur hans. Verkiö minnir
mjög á 9. sinfóniuna og er mjög
skemmtilegt. Auk kórsins koma
fram 6 einsöngvarar og hljóm-
sveit.
Á tónleikum 27. april 1978 verða
flutt 3 verk, þar sem stjórnandi
veröur Marteinn Hunger. Fyrst
ber aö nefna frumflutning á verki
eftir Sigursvein D. Kristinsson,
Greniskógurinn, sem hann samdi
1974. Verkið er samiö fyrir hljóm-
sveit, baryton og kór viö texta
samnefnds kvæðis Stephans G.
Stephanssonar.
Siðan verður flutt ferk eftir
Zoltán Kodály ,,Te deum” sem
samið er áriö 1936 i tilefni af þvi
að 250 ár voru liðin frá frelsun
Buda úr höndum Tyrkja. Auk
kórsins er stór hljómsveit og 4
einsöngvarar.
Þriöja og viöamesta verkiö,
Sigurljóð (Triumphlied) eftir
Johannes Brahms samiö 1970-
71 viö texta úr Opinberunar-
bókinni. Verkiö er fyrir 8
raddaöan kór baryton og hljóm-
sveit, og aflaöi það Brahms
mikilla vinsælda. Eins og fyrr
segirverða þessiþrjú siöast töldu
verk flutt á tónleikum I Háskóla-
bió 27. april.
Liðlega 100 manns hafa starfaö
meö kórnum slöast liöin ár, og er
ekki búist viö minni þátttöku i ár,
enda eru aliir velkomnir til starfa
i kórnum, og munu nýir félagar
geta skráö sig i simum 44548 ,
27787 og 74135. Sérstaklega skal
ungu fólki sem áhuga hefur á
söng á þetta tækifæri til aö læra
söng og þroskast. Kórfélögum
veröur gefinn kostur á kennslu i
söng og nótnalestri. —KIE
Jón Kjartansson, um
samningana í Eyjum:
Samþykktir
með semingi —
fólk ekki hrifið
Borgarstjórnarprófkjörið
helgi
„Þetta samkomulag var lagt
fyrir fund hjá okkur i gærkvöld,
miðvikudagskvöld, og samþykkt,
en meö semingi. Ég man ekki i
svipinn hve margir greiddu
atkvæöi meö samningunum, en
fimm voru á móti og stór meiri-
hluti sat hjá. Þessi samningur er
svokallaöur Hornaf jaröar-
samningur, algerlega byggöur á
samningnum sem geröur var á
Hornafiröi, og fólk er ekki hrifiö
af honum. Hins vegar voru
viðsemjendur okkar svo haröir aö
þeim varö ekki þokaö og þaö var
ekki fyrr en þetta var afstaöiö
sem ég frétti orsakir hörkunnar.
Þaö haföi sumsé veriö bókaö i
samninganefndum á Hornafiröi,
aö efbetri sanriningar næöusthér
en þar,giltu þeireinnig þar, sagði
Jón Kjartansson, formaöur
Verkalýösfélags Vestmanna--
eyja, í viötali viö Alþýöublaöiö i
gær.
Þetta er erfitt samkomulag,
sagöi Jón ennfremur, þvi
samkvæmt þvi veröur ákaflega
hart á bariö aö söltunarstúlk-
urnar, einkum þær sem eru i
meðallagi, nái timakaupi i nætur-
vinnu. Þaö hefur komiö til skæru-
verkfalla á vinnustööum og
leiöinda af ööru tagi, vegna slikra
mála og til aö sigla hjá þeim
æthiöum viö aö ná þeim upp hér,
en þaö gekk ekki.
Þaö sem viö fengum þó fram er
nokkurs konar heiöursmanna-
samkomulag, sem hvergi fór á
blaö, þess efnis, aö þessi svo-
kallaöur hringur veröi aflagöur
hér.
Hringurinn er fyrirbæri, sem
ættaöerfrá Siglufiröi og þessum
stóru stöðum I gamla-gamla
daga. Þá var söltuö demantssild,
sem var mun stærri og fleitari en
þessi Suðurlandssild, sem viö
erum að salta. Þá voru vandræöi
aö koma hundrað kflóum i
tunnuna og þvi varsettur hringur
ofan á hana, þegar hún var full og
þrjú lög i hann. Sildin, sem var
kviömikil, seig siöan yfir nótt og
daginn eftir var hægt aö laga
hana, þannig aö hún komst öll i
tunnuna.
Þetta er óþarft viö sunnan-
landssildina.
Það sem er þó furðulegast er aö
þetta hefur veriö svo illa borgaö,
miöaö vi ö annaö. Þegar sunnan-
landssildin er söltuö þarf aö taka
þessi þrjú lög ofan af og setja þau
Framhald á bls. 10
um aðra
Nú hefur kjörstjórn
Alþýðuflokksfélaganna i
Reykjavík auglýst próf-
kjörið vegna borgar-
st jórnarkosninganna.
Samkvæmt auglýsingu
kjörstjórnar fer próf-
kjörið fram laugardaginn
1. október og sunnu-
daginn 2. október.
Kjörstaðir verða opnir
frá kl. 1—7 (13—19) á
laugardag og frá 10—7
(10—19) á sunnudag.
Kosið veröur á þrem stööum:
Fyrir Arbæjar— og Breiöholts-
hverfin veröur kosiö i Fáks-
heimilinu. Fyrir állan Aust-
urbæ, austan Snorrabrautar
verður kosið I Slöu-
múla 37, 1. hæð. Fyrir allt
svæðið vestan Snorrabrautar að
Seltjarnarneskaupstað veröur
kosiö i Iðnó, uppi, gengið inn frá
Vonarstræti.
Kosiö veröur um tvö efstu sæti
listans og eru eftirtaldir menn i
kjöri: í 1. sæti: Björgvin
Guömundsson, Bragi
Jósepsson, Eyjólfur Sigurösson.
í 2. sæti: Elias Kristjánsson,
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. 1
auglýsingu kjörstjórnar er tekið
fram, að atkæöi telj-
ist ekki gilt þótt einungis sé
kosiö i eitt sæti, þ.e. 1. eöa 2.
sæti. 1 reglum um prófkjör
vegna Alþingiskosninga er hins
vegar gert ráð fyrir, að kosiö
verði i hvert sæti um sig. Þrátt
fyrir þessar reglur kjörstjórnar
verður að teljast liklegt, að þeir,
sem á annaö borö fara á kjör-
staö vegna borgarstjórnar-
kosninganna kjósi i bæöi sætin.
Ef hins vegar þannig stendur á,
aö kjósandi þekki aðeins einn
frambjóðanda og vilji greiða
honum einum atkvæöi sitt er
hann ekki skuidbundinn til þess
aö kjósa annan frambjóöanda
sem hann e.t.v. þekkir engin
deili á. Meö þessu hefur kjör-
stjórnin reynt að koma til móts
við hin ýmsu sjónarmið.
Rétt til að greiöa atkvæöi i
prófkjöri Alþyðuflokksins hefur
hver sá, sem lögheimili á i kjör-
dæminu, er orðinn fullra 18 ára
2. október 1977 og er ekki flokks-
bundinn i öðrum stjórnmála-
flokki. Kjósandi merkir með
krossi við nafn þess fram-
bjóöanda sem hann velur i
annað eöa bæði sætin.
Niöurstöður prófkjörsins eru
þvi aöeins bindandi um skipan
sætis á framboöslista að fram-
bjóðandi hafi hlotiö minnst 1/5
hluta þeirra atkvæða, sem
framboöslisti flokksins i kjör-
dæminu hlaut i siöustu borgar-
stjórnarkosningum.
—JSS