Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 10
Föstudagur 23. september 1977 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL SAGA Griliiö opiö alla daga. Mimisbar og Asirabar, opiö alla daga nema miövikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. BALLETTSKÖLI EDDU SCHEVING Skúlagötu 34 _ Kennsla hefst í byrjun október. Innritun og upplýsingar í síma 76350 kl. 1 —4 e.h. ^^DANSKQ4NARASAUBAN^iS|>NOS^^Óf0^ Fró byggingahappdrœtti Nóttúrulœkningafélagi íslands Óðum styttist tii dráttardags, 7. okt. ’77. Við viljum vekja athygli þeirra sem hafa fengið heimsenda happdrættismiða að gera skil sem allra fyrst. ósóttir vinning- ar frá 1976, tío. 41475 litsjónvarp. 41501 dvöl á Heilsuhælinu. 41841 dvöl á Heilsu- hælinu. Allir þessir miðar voru seldir i lausasölu á Akureyri. Þeirra sé vitjað fyr- ir 1. des. ’77. Styðjið okkur i byggingu Heilsuhælis á Norðurlandi og i Hvera- gerði. Verkamenn Viljum ráða að Grundartanga nokkra vana byggingaverkamenn, þar af tvo með meirapróf. Upplýsingará skrifstofutima i sima 81935. ÍSTAK islenskt verktak íþróttamiðstöðinni Jón 3 iaöra tunnu. Fyrir þá tunnu hafa þeir greitt þrettán krónur fyrir hvert lag af sild, en annars þr játiu og átta krónur fyrir lagiö. Þetta haföist í gegn og munar auövitaö þó nokkru fyrir söltunarstúlkurnar. Lögunum fækkar um þrjú i venjulegum tunnum og þar aö auki fá þær greittfulltfyrir hverja tunnu, enn ekki þriöjung fyrir tiundu hverja, eins og raunin var.” Alþýöublaöiö fregnaöi i gær aö viösemjendur verkalýösfélagsins i Eyjum hefðu haft i hyggju að stööva algerlega sildveiöar Vest- mannaeyjabáta, ef ekki yröi gengiö aö Hornafjaröar- samkomulaginu þar, þaqnig aö síld yrði hvorki söltuð, né fryst þar i haust. Þetta fékkst þó ekki staöfest i gær. —H Hagsmunir 1 landbúnaðarins sé með öllu óhæft orðið og átelur harð- lega að ekki hefur verið staðið við fyrirheit/ sem gefin voru af ríkisstjórn- inni 1975, að endurskoð- un þessa kerfis færi fram með aðild samtaka vinnumarkaðarins. En meðan slík endurskoðun hefur ekki farið fram, tel- ur miðstjórnin ríkisstjórn- ina ábyrga fyrir verðlagn- ingunni í heild, þar sem hún hefur í þeim efnum neitunarvald, sem hún hliðrar sér hjá að nota, þótt ærin tilefni séu til," segir að lokum í ályktun Alþýðu- sambands l'slands. —hm VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir. smíOaðar eftir beiðni. GLUGGASMIDJAN Siöumúla 20 — Simi 38220 * \ ^ \ & Lærið & dansa Siðustu innritunardagar Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar simi 41557 kl. 19-22 Dansskóli Sigvalda simar 84750 kl. 10-12 og 13-19 52996 og 76228 kl. 13-18 Dansskóli Heiðars Ásvaldssonar simar 20345 76624 ^8126 74444 24959 21589 KL. 10-12 og 13.-19. í DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS | TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi Verðkönnun Tilboö óskast í húsgögn fyrir mötuneyti starfsfólks Strætisvagna Reykjavikur á Kirkjusandi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboöin verða aö hafa borist oss i siöasta lagi þriðjudag- inn 4. oktöber n.k. fyrir kl. 11.00 f.h. F.INNKAUPASTOFNUN KEYKJAVÍKURBbRGAR L. Fr'ílcirltjuveg- 5 - Sími 25800 HHI M UTBOÐ Tilboö óskast I bryggjutimbur fyrir Reykjavfkurhöfn. Ct- boösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, þriöjudaginn 25. októ- ber n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríltirkjuvegi 3 — Simi 25800 ÚTBOÐ Tilboð óskast i jaröstrengi fyrir Ragmagnsveitu Reykja- vikur. Ctboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkju- vegi 3, R. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudag- inn 26. október n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN KEYKJAVÍKURBORGAR Fiíltirkjuveq- 3 - Sími 25800 P0STSENDUM TRULOFUNARHRINGA * Joli.innrs Inisson l.infl.ibfgi 30 &imi 10 200 Loftpressur og Dúnn Síðumúla 23 /ími 64200 Steypustððin lif Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 á kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.