Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 11
bS&r Föstudag
ur 23. september 1977
11
Báóin /Letychúsán
3*1-89-36
Taxi Driver
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg, ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Jodie Foster,
Harvey Keitel,
Peter Boyle.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10
Maðurinn bak við morðin
AAan on a swing
Bandarisk litmynd sem fjallar
um óvenjuleg afbrot og firðstýrð-
an afbrotamenn.
Leikstjóri: Frank Perry
Aðalhlutverk: Cliff Robertson,
Joel Grey.
Bönnuð börnum
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I.KiKFFlACl
RKYKJAVlKlJR
GARY KVARTMILLJÓN
Fimmta sýning laugardag kl.
20.30 Uppselt
Gul kort gilda.
6. sýningmiðvikudag kl. 20.30
Græn kort gilda.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14-19 simi
1-66-20.
Askriftarkort eru afgreidd i
skrifstofu L.R. kl. 9-17 simar 1-
31-91 og 1-32-18.
Siðasta söluvika.
Sími50249
oy ourtoo **ont
Authm ol A Cold Wind il» Augmt
•miM.
Based on an ongtr.al scrtten play by John Byrum.
Now a speclacular mobon picturp
from Paramoont Mairmg D>ana Ross
Amerisk litmynd i Cinemascope,
tekin i Chicago og Róm, undir
stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir
Michael Masser.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy
Dee Williams, -Anthony Perkins.
Sýnd kl. 9
Simi 11475
Á vampíruveiðum
The fearless vampire
killers
ISLENSKUR TEXTI
Hin viðfræga, skemmtilega
hrollvekja gerð og leikin af
Roman Polanski.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
TONABÍÓ
3*3-11-82
Hamagangur á rúm-
stokknum
Skemmtileg dönsk gamanmynd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynda með hinum
frækna kúreka Lukku Láka i
aðalhlutverkinu.
Sýnd ití. 5 og 7
hilSÚM lll’
Grensásvegi 7
Simi 32655
«1
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
3*1-15-44
Lögreglusaga
(Flic Story)
Spennandi frönsk sakamálamynd
með ensku tali og isl. texta. Gerð
af Jacques Deray skv. endur-
minningum R. Borniche er var
einn þekktasti lögreglumaður
innan öryggissveitanna frönsku.
Aðalhlutverk:
Alain Delon
Claudine Auger
Jean-Louis Trintignant.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B I O
Sími 32075
Olsen flokkurinn kemst á
sporið
Ný bráðskemmtileg dönsk gam-
anmynd um skúrkana þrjá er
ræna járnbrautarvagni fullum af
gulli.
Mynd þessi var sýnd i Danmörku
á s.l. ári og fékk frábærar viðtök-
ur.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3*16-444 /
Fólkið í næsta húsi
Spennandi, athyglisverð og vel
gerð ný bandarisk litmynd, um
bölvur. eituriyfja.
Leikstjóri: David Greene
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Skuggalegar horfur
Sáttatillagan.
Flest bendir nú til þess, að
sáttatillagan, sem fram hefur
komið i kjaradeilu rikissjóðs og
BSRB, fái fremur litinn byr hjá
opinberum starfsmönnum.
Veröihún felld með tilskyldu at-
kvæðamagni blasir ekkert ann-
að við en verkfall þess fjöl-
menna hóps að fimmtán dögum
liðnum.
Þetta eru óglæsilegar horfur,
og væri þess að vænta, að eitt-
hvað rættist úr i væntanlegum
samningaumleitunum fram að
þeim tima að fresturinn renni
út.
Tillögur sáttanefndar hafa
enn ekki verið birtar almenn-
ingi f heild, þó þess verði eflaust
skammt að biða.
Hinsvegar bendir það litla,
sem uppskátt hefur verið gert,
nokkuð til þess, að gengið hafi
verið á svig við stefnuna, sem
launþegasamtökin og þar með
talið BSRB markaði.
Athyglisvert er, að lægst
launuðu hóparnir virðast hafa
verið settir hjá um frekari
kjarabætur en boðnar voru á
sinum tima af rikisvaldinu.
Þó að þar komi á móti, að
sáttanefndin hafi lagt til, að
nokkuö verði rýmkuð kjör
þeirra, sem búa við miðbik
launastigans, gagnar það hin-
um, sem hjá eru settir, litið.
NU liggur það ekki i láginni,
að launakjör i neðstu flokkunum
eru svo bágborin, að langt er
frá, að fjölskyldur gætu haft af
þeim lifsframfæri, jafnvel alls
ekki þótt megrunarfæði yrði úr-
rasðið!
Þar við bætist, að það er held-
ur með ólikindum, að fólkið,
sem við láglaunin hefur búið,
hafisafnað einhverjum sérstök-
um magakeis fram til þessa!
Hér virðist þvi ráðizt á garð-
inn þar sem hann var lægstur,
sem ef til vill kann að heyra
undir heppilega herstjórnarlist i
striði, en varla eðlilegt i kaup-
og kjarasamningum, þar sem
um er að tefla allt annað en sig-
urlaun á kostnað óvinaþjóðar.
Er þess sannarlega aðvænta,
að BSRB freisti þess umfram
annað, að rétta hlut þeirra, sem
harðast verða úti.
Einna alvarlegast virðist, að
ekki skuli vera gert ráð fyrir
möguleikum á uppsögn samn-
inga, ef framfærsluvísitölunni
yrði kippt úr sambandi. Væri að
sliku gengið, yrðu opinberir
starfsmenn næsta vamarlitlir
gegn þeim hremmingum. Þá
væru þeir einnig skör lægra
settir en önnur launþegasam-
tök, sem fengu þau ákvæði sett
inn i siöustu kjarasamninga.
Hér skal raunar engu um það
spáð, að þetta sé fyrirætlun
stjórnvalda. Þaö liggur ekki svo
ljóst fyrir, hvað þeir eru aö
brugga þarna niðri i „Höskuld-
arkoti” á Arnarhólnum.
Hitt hefur engum dulizt, sem
fylgzt hafa með fréttum þaðan,
að þegar er búið að reikna út
summuna, sem tind verði úr
vösum skattborgaranna, ef fall-
ist yrði á tillögur sáttanefndar!
Sennilegt er af þvi, sem frétzt
hefur af viðbrögðum BSRB viö
tillögum sáttanefndar, aö hrifn-
ing af þeim plöggum sé ærið
takmörkuð. Vissulega má
segja, að samninganefnd
Bandaiagsins sé ekki stór hópur
að tölunni til og þvi geti málin
snúizt á ýmsa vegu, hvaö sem
hún ályktar. A það er þó að lita,
að hér eru samansafnaðir trún-
aðarmenn hins fjölmenna hóps
launþega þess opinbera, og þvi
skyldivarla vanmeta þau áhrif,
sem hann kann að hafa á gang
málanna úti i félögunum. Allra
sizt á það við, ef einhugur rikir
innan samninganefndarinnar,
eins og nú verður helzt ályktað.
Vitað er, að fundahöld verða
nú hafin af fullum krafti á veg-
um BSRB um allt land, til þess
að ræða og skýra tillögur sátta-
nefndar. Jafnframtmá gera ráð
fyrir, að þá verði rædd fram-
haldsviðbrögð samtakanna, ef
sáttatillagan yrði felld og engir
samningar yrðu á komnir áður
en 15 daga fresturinn rennur út,
né heldur aö undir þá sæist hilla.
Það er þvi trúlegt, að stjórn-
völd ættu ekki við að glima ger-
samlega tvistraöan hóp, ef sú
yrði raunin, aö tillögum sátta-
nefndar yrði hafnað.
Vanterað sjá, hvað til bragðs
yrði tekiö „i efra” ef verkfall
opinberra starfsmanna skylli á.
Enginn er heldur kominn til að
segja hversu langvinnt yrði. Að
visu mundi það ekki ná til brýn-
ustu öryggisþjónustu, sem
þarna yrði undanskilin. Það er
nokkur bót i máli, þótt skammt
nái. Hér hefur áður verið á það
bent, að viöhorf rikisins, að
kjósa heldur en aö ganga tii
heiðarlegra samninga, að láta
bregða verkfallsvopni á háls
sér, sé einstaklega furðulegt.
Það skal raunar játað fuilum
hálsi, að sá siður, að gera
óraunhæfar kröfur, aöeins til að
geta slegið af, er fráleitur. En
jafnfráleitt er, að þybbast i lif
og blóð við þvi, aö stórir starfs-
hópar, eins og opinberir starfs-
menm njótihliðstæðra kjara við
það, sem um hefur samizt á hin-
um almenna vinnumarkaði.
í HREINSKILNI SAGT
Teppi
lillarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan-
ir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að lita við hjá okkur.
ffi
TEPRABÚMN
Reykjavikurvegi 60
liafnarfirði. simi 53636
Au.c^senclur!
AUGLYSiNGASlMI
BLAOSINS ER
14906
Svefnbekkir á
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2 — Simi 15581
Reykjavik.