Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. september 1977 7 „Hann er hér, en upptekinn sem stendur. Hann tekur á móti sjúklingum”. I ljós kom aö Bartulin haföi skipulagt ókeypis læknisþjón- ustu i Chilehúsinu. Allir chil- enskir læknar, búsettir I Mexi- co, taka þar á móti sjúkum löndum sinum tvisvar i viku, án endurgjalds. En aöalstarf Bart- ulin§ er útgáfa fréttablaös sem andtasisk öfl standa aö. Þegar ég hitti Bartulin spuröi ég hann strax hver ungi maö- urinn væri, sem stendur fremst á myndinni meö skotvopn i höndum. Ennþá haföi ég ekki fengið svar viö þessari spurn- ingu, þótt ég heföi viöa spurt. — Þetta er Muricio, einn af lifvöröum forsetans. Hann var 22 ára. Hann féll i La Moneda, baröist við hlið forsetans uns yf- ir lauk. — Hvernig stóö á þvi aö þessi mynd var tekin, og hver tók hana? — spuröi ég. — Þyrlur hersins voru á sveimiyfir höllinni. Allende var tilkynnt aö Pinochet hershöfö- ingi vildi hafa tal af honum. „Skilið þvi t il hershöföing jans — svaraöi Allende þá — aö forset- inn veiti áhyern i forsetahöll- inni. Ef Pinochet vill tala viö mig getur hann komið hingaö.” Við bjuggum okkur undir bar- daga. Þá kom allt i einu ljós- myndari hlaupandi á móti okk- ur og fór að taka myndir. Þetta var einn af ljósmyndurum fjöl- miöladeildar hallarinnar. Hann haföi ákveöiö aö verða eftir i höllinni ásamt fleiri starfs- mönnum forsetaembættisins. Þegar Allende haföi ávarpað þjóöina i útvarpi i siðasta sinn sneri hann sér að okkur og sagöi: „Nú verðum viö aö ber jast. Dreifum okkur um höll- ina.” La Moneda var þá um- kringd og hringurinn þrengdist stööugt. — Hvernig tókst aö koma filmunni undan? — Þrátt fyrir skriödreka og fótgöngulið tókst óvininum ekki að hertaka höllina strax vegna mótstöðunnar sem viö veittum. Þá var okkur gert úrslitaboö: „Ef þiö gefist ekki upp veröa gerðar loftárásir á höllina”. Eftir þessa hótun skipaði Allende konum sem viöstaddar voru, svo og vopnlausum karl- mönnum, aö yfirgefa La Mon- eda. Þetta var mögulegt vegna þess aö skriödrekarnir og fót- gönguliöiö fjarlægöust höllina fyrir loftárásirnar. Allende baö mig að fylgja konunum, en meöal þeirra voru dætur hans tvær, Isabel og Beatrice, og koma þeim á öruggan staö. Ég svaraöi: „Nei, þaö get ég ekki. Minn staöur er viö hliö yöar”. Forsetinn hélt áfram aö telja mér hughvarf og sagði aö þetta væri mikilvægt verkefni, en ég sat viö minn keip. Þetta var i eina skiptiö sem ég óhlýönaöist fyrirmælum forsetans. Ég fylgdi konunum fram aö hliöar- dyrunum sem liggja út aö Mor- ande-götu, og sneriafturinn. En i þetta skipti fóru út úr höllinni nokkrir starfsmenn hallarinnar, og þ.á m. ijósmyndarinn, og tókst honum að komast óséöur framhjá hermönnunum. — Hvað geröist næst? Allir sáu greinilega hvert stefndi. Við vissum aö okkar beiö ekkert nema dauðinn. Aöur en lof tárásirnar hófust tókst mér að hringja heim og kveöja konuna mína og börnin. Raddir þeirra hljómuöu enn i eyrum mér þegar fyrsta loftárásin hófst. Ég kastaöist til hliöar og blóörann eftir höndum minum, enþaökomekkiivegfyriraöég gæti mundaö vélbyssuna, enda var ég aðeins litillega særöur. Þaö sem á eftir kom var hrein- asta helviti. Höllin logaði og hvarvetna var reykur og tára- gas. Forsetinn hélt áfram aö skjóta af annarri hæö La Mon- eda. Viö hlið hans voru nánustu vopnabræður hans: Pupan, Paredes og ég. (Þeir féllu báðir i bardaganum). Peredes haföi rétt i þessu bjargaö úr logunum handriti Sjálfstæðisyfirlýsingar Chile, sem var söguleg gersemi og geymd i höllinni. Skothriðin úr höllinni varö stööugt strjálari. Okkur er aftur gefinn kostur á að gefast upp. Forsetinn segir viö mig: „Viö gefumstekki upp. Faröu og seg- öu öllum I höllinni aö viö mun- um berjast áfram. Látum alla búa sig undir að halda áfram.” Ég fór niður á fyrstu hæð. A sama augnabliki ruddust her- menn þangað inn frá tveimur hliöum. Þeir gripu mig og hentu mér i gólfiö. Þeir sem enn voru á annarri hæö héldu áfram aö skjóta.Égvardreginnútá götu. Þá var klukkan um tvö eftir há- degi. Á þessari stundu vissi Danilo ekki að Salvador Allende átti aöeins örfáar minútur ólifaöar. A þessu augnabliki vissi hann ekki hversvegna fasistarnir drápu hann ekki, einkalækni forsetans. Daginn eftir var hann fluttur á „Leikvang dauöans” — einsog iþróttavöllurinn i Santiago var nefndur um þær mundir. Yfir- maöur þessa griöastóra fang- elsis sem komið haföi veriö upp á einni nóttu var Manrique majór. Þegar hann sá Bartulin sagði hann: „Skiljið hann frá hinum”. Siðar sneri hann sér aö öðrum fanga og sagöi: „Þennan líka”. Danilo trúöi vart sinum eigin augum: þetta var enginn annar en Victor Jara, sögnvar- inn góökunni. Þeir tveir voru saman i kiefa i tvo sólarhringa, einangraöir frá samföngum sin- um. Þeir voru baröir með byssustingjum og hnefum og hermennimir spörkuöu i þá meö járnslegnum stigvélum. Blóöiö lak niöur eftir andliti Victors og annað auga hans var svo bólgiö aö þaö sást varla. Strax fyrsta daginn reyktu þeir saman einu sigarettuna sem þeir áttu. Þeir töluöu margt saman. Söngvar- inn talaðium konu sina og börn, sem hann unni mjög. Hann tal- aði um nýja söngva, sem hann ætlaði aö semja, og nýtt leikrit sem hann haföi ráögert aö setja á svið i háskólaleikhúsinu. Hann var sjálfum sér llkur, þótt vissulega heföi hann áhyggjur af þvi sem hann vissi aö yfir honum vofði. Þegar hermennimir sáu Vic- tor lifnaði yfir þeim: Þetta er Victor Jara, söngvarinn! En yfirmennirnir þögguðu niöur i þeim: Hannerekkisá sem hann þykist vera. Hann er leiötogi öfgasinna. (Þetta var óspart notað sem stimpill til aö rétt- læta moröin). Þaö var einmitt á iþróttavell- inum sem Danilo skildi hvers- vegna hann var ekki drepinn viö töku Lá Moneda, og hversvegna hann fór ekki sömu leið og Vic- tor Jara. Yfirmaður herlögregl- unnar sagöi i hans áheyrn: „Þetta er hann. Hann þarf að veita okkur allar upplýsingar um Allende”. Þarmeð hófust endalausar yfirheyrslur og pyntingar. Reynt var aö fá hann til aö „viðurkenna” eitt og annað, sem allt miöaði að þvi aö sverta minninguna um forsetann. Þegar fasistunum skildist loks- ins aö pyntingarnar fengu ekki áorkaö þvi sem þeir vildu, stilltu þeir Danilo upp fyrir framan aftökusveit. „NU verö- uröu skotinn. Mundu eftir börn- unum þinum. Þau eru ennþá Ut- il”. Hermennirnir brugöu byssum sinum. DanUo þagði. Þá gall skothriöin við, en kúlurnar þutu fyrir ofan höfuð fangans. Danilo þurfti tvisvar i viðbót aö ganga fyrir aftökusveit á þennan hátt. Ekkert gat þó fengiö hann tU ab segja neitt þaö sem sett gæti blett á bjarta minninguna um Salvador AUende. Aöur en Danilo tókst aö kom- ast úr landi haföi hann verið í 14 fangelsum og fangabúöum. „Þetta er ekki aðeins min per- sónulega reynsla, — segir hann — Tugir þúsunda landa minna hafa lent I þessu sama.” L.Kositsjef (APN) Götumynd frá Santiago, tekin 11. september 1973. Svipmynd úr chlieönskum fangabúðum herforingjastjórnarinnar. Salvador Allende f hópi stuöningsmanna sinna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.