Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 12
alþýðu- blaóió Útgefandi Alþýöuflokkurinn . FÖSTUDAGUR Ritstjórn Alþýöublaðsins er aö Síöumúla XI, simi 8X866. Auglýsingadeild blaösins er að llverfisgötu 10, simi 14906 — Askriftarsimi 14900. 23. SEPTEMBER 1977 Stjórn BSRB til félagsmanna sinna: Fellið tillöguna! Túui CL?!?6 Vj A f? n\Áu>4-- Ti LuAuiV SS-Tr>4— ITfi F’V CL‘<?G. GE-i'rO^ 6<?&>'ór> urvViAA' •?>í rft TÍLL‘6 k u. >v Trfí-rrcPtrO> E=F i‘*r»v' v<.6>í’ i/ 1 .< /o Á sameiginlegum fundi stjórnar og samninga- nefndar BSRB 21. þ.m. var samþykkt eftir- farandi ályktun með 64 samhljóöa atkvæðum: //Sameiginlegur fdndur stjórnar og samninga- nefndar BSRB telur/ að tillaga sáttanefndar sé óviðunandi og hvetur félagsmenn í banda- laginu að fjölmenna á kjörstað í allsherjar- atkvæðagreiðslunni 2. og 3. október n.k. og fella sáttatillöguna". Þessi ályktun var birt á blaðamannafundi/ sem stjorn BSRB boðaði til í gær. I framhaldi af ályktuninni lét stjórn blaðamönnum í té yfirlit yfir: 1. júli-laun opin- berra starfsmanna i öllum launaflokkum (31)/ tilboð fjármála- ráðherra í krónum og hundraðshlutum, kröfur BSRB í krónum og hundraðshlutum. 2. Tillögu sáttanefndar um laun i öllum launaflokkum, en þar er i fyrsta dálki hundraöshlutar miöaö viö laun 1. júni, öörum dálki miöaö við laun 1. júli, i 3. dálki hækkun i hundraðshlutum miöaö við til- boð rikisins og i 4. dálki hækkun i krónutölu miöaö viö sama lil- boð. 3. linurit, sem sýnir launa- stigann, sem gilt hefur frá 1. júli ásatm tilboðum rikisins og sáttanefndar og efst kröfum BSRB. Aðspuröur um hvaö væri hæft i þeim upplýsingum, sem fram hefðu komiö i rikisútvarpi, aö aukinn kostnaður viö aö gengiö yröi að tillögum sáttanefndar væri 7,5 milljaröar svaraði Kristján Thorlacius, formaöur BSRB þvi til aö þetta væri hrein fjarstæða. Hér væri blandaö saman óskyldum hlutum á óskiljpafegan hátt. Þar bæri fyrst að nefna: Inn i þessa útreikninga væri tekinn kostnaöur viö samninga 1976 og meira aö segja kostnaöi við samninga BHM. í annan stað visitöluáhrif á þessa samninga. „Þetta er svona rétt það sama og aö ætla aö skammta sömu kökuna tvisvar”!, sagöi Kristján. Þá viidi stjórnin and- æfa þvi harölega, > aö eitt prósentustig kostaöi rikiö 230 milljónir. Rikiö tæki með hinni hendinni þegar laun væru greidd út hærri upphæð en helming þeirrar tölu. Vert væri fyrir fólk aö gera sér ljóst, aö félagsmenn BSRB væru um 9000. Menn gætu skemmt sér viö aö deila meö þeirri tölu I 7,5 milljarða og sjá hvaö kæmi i hvers hlut. Er þá auðvitað reiknaö meöa aö jafn>t væri skipt! Aðspuröir hver væri sá þáttur, sem stjórn BSRB liti ■ohýrustu augum, virtist enginn i vafa um að þaö væru til- lögurnar um að 4 lægstu flokk- arnir fengju enga hækkun, og i annan stað, að BSRB fengi ekki viöurkenndan rétt til að segja upp samningum ef visitölu yröi kippt úr sambandi. Aöspuröir hvað margir væru i launaflokkum Bl-B.4, töldu menn aö það væru 2-300 samtals, en i B5 einum liðlega 450 manns. Um 20% opinberra starfs- manna væru með laun undir 100 þúsund á mánuði. Ýmislegt fleira bar á góma sem veröur vegna rúmleysis að biða næsta blaös. Þorskafli Islendinga: tonn i „Þorskafli okkar nam 265 þúsund tonnum i ágústlok nú”, sagði JÖnás Blöndal hjá Fiski- félaginu við blaðið i gær. ,,Er þá ekki svnt, að við séum komnir yfir það aflamagn, sem Haf- rannsóknarstofnunin lagði til að yrði hámark i ár?,, Jú, það er efalaust, en ekki vitað hve mik- ið” í tilefni af þessu leit- aði blaðið frétta hjá for- stöðumanni Hafrann- sóknarstofnunar, Jóni Jónssyni, og spurðist fyrir um, hvort nokkur breyting hefði orðið á af- 265 þús. ágústlok Lfl. þrep Julí — . laun Tilboð fjár- mélaráðherra 77.08.23 Mis- munur í % Krafa BSRB vísit. 732 liácKun í Sí •niöað viö júlílaun. B 1 1. 77.700 88.000 13.3 ? ? r5.000 48.0 B-1 2. 83.952 95.633 11.5 125.000 48.9 B 1 3. 85^222 94.912 11.2 130.000 52.3 B 2 '8TT732 97.039 10.6' 135.000 53.9 B 3 90.859 99.855 9.9 140.000 54.1 B 4 u 94.845 103.446 9.? 145.000 52.9 B 5 98.825 107.032 8.3 3.50.000 51.8 B 6 n 102.545 110.384 7.6 155.000 51.2 B 7 n 106.265 114.241 7.5 160.000 50.6 3 B 11 109.988 118.243 7.5 16 1.000 50.0 B 9 u 113.707 122.242 7.5 170.000 49.5 BIO n 117.430 126.243 7.5 175.000 4.0.0 Bll » 121.154 130.246 7.5 180.000 48.6 B12 it 124.871 134.243 7.5 185.000 48.2 31? 128.500 138.412 7.5 190.000 B14 133.400 143.412 7.5 19.3.000 hj.2. B15 11 138.488 148.882 7.5 200.000 1 ,h B16 11 143.76° 154.559 7.5 205.000 ■ 6 B?7 n 149.25? 160.454 7.5 210.000 0 • 7 E18 154.943 166.573 7.5 215.000 .8 BI9 'i 160.852 172.923 7.5 220.000 5 -'.0 B20 166.984 179.518 7.5 225.000 .7 B2?. 11 173.354 186.365 7-5 230.000 32.7 1322 ■ 179•973 193.480 7.5 235.000 . 0.6 B23 n 186.826 200.848 7.5 240.000 "3.5 B24 11 193.954 208.510 7.5 245.000 B25 h 201.348 216.460 7.5 250.000 p.h. 2 B26 n 207.424 222.992 7.5 255.000 ':2.9 B27 ti 213.682 229.719 7.5 260.000 8? .7 B28 " 220.130 236.650 7.5 265.OOO 20.4 B29 n 226.772 243.792 7.5 270.000 19.1 B30 n 233.613 251.147 7.5 275.000 3-7.7 B31 it 240.622 258.681 7.5 280.000 16.4 REYKJAVÍK 77.09.07 BA TXLLAGA SATTANEPNDAR 77.09.21 - 0TREIKNINGAR Lfl. £ hœklcun kr.hækkun $ hækkun kr.hækkun miöað miöaö miöaö viö niiöaö viö viö f viö tilboö tilboö 1. júíí 1. júlí ríkisins ríkisins B 1 11.17 9.540 0.0 0 B 2 10.60 9.307 0.0 0 B 3 9.90 8.996 0.0 0 B 4 9.06 8.601 0.0 JL. B 5 9.88 9.770 1.46 1.5« B 6 10.85 i?.?30 2.98 3.591 B 7 11.75 12.490 3.95 4.514 B 8 12.59 13.848 4.73 5.593 3 9 13.37 15.210 5.46 6.675 BIO 14.10 36,568 6.14 7.755 Bll 14.79 17.926 •6.78 8.834 B12 15.44 19.287 7.38 9.915 Bl? 16.14 £0.745 8.03 11.100 314 16.07 21.441 7.96 11.429 315 15.95 22.090 7.85 11.696 B16 15.74 22.637 7.66 11.847 B17 15.46 23.081 7.40 11.878 B18 l5.ll 23.415 7.07 11.785 BI9 14.69 23.635 6.87 ? ?. 564 B20 34.21 23.74? 6.24 1?.207 B21 ?3.68 23.721 5.74 10.7?0 B22 13.09 23.573 5.20 10.066 B23 12.47 23.303 4.62 9.28? B24 11.80 22.890 3.99 s.334 B25 11.09 22.339 3.33 7.227 326 10.83 22.472 3.09 6.904 B27 10.53 22.51? 2.81 6.474 B28 10.19 22.452 2.50 5.932 B29 9.83 22.292 2.16 5.272 330 9.42 22.029 1.78 4.495 Bg! 9.00 21.679 1.39 3.620 stöðu Hafrannsóknar- stofnunar um hámarks- aflamagn á þorski i ár. Svarið var stutt og lag- gott.” ,,Er ef til vill að vænta einhvers sliks?” „Ekki aö því ég bezt fæ séö i augnablikinu.” „Mun Hafrannsóknarstofnunin gera tillögur, eöa senda frá sér álitsgerö vegna þess, sem nú er fram komiö?” „Dr. Sigfús Schopka hefur und- anfarið veriö aö rannsaka þessi mál og safna gögnum á sjó og landi. Þau gögn veröa athuguö og eflaust mun Hafrannsóknarstofn- unin senda ráöuneytinu niöur- stööur og álitsgerö fljótlega. En á þessu stigi málsins er ekkert meira um þetta aö segja”, sagöi Jón Jónsson forstööumaöur Haf- rannsóknarstofnunar aö lokum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.