Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 23. september 1977 blaSSó1' Prófkjör Alþýðuflokksins i Vestfjarðakjördæmi. Prófkjör um skipan efsta sætis á lista Alþýðuflokksins á Vestfjörðum fer fram dagana 24. og 25. september n.k. á þeim timujn og stöðum, sem nánar eru til- greindir i þessari auglýsingu. Auk þess verður póstatkvæða- og utankjörfundarat- kvæðagreiðsla eins og lýst er hér á eftir. I efsta sæti listans hafa borizt tvö fram- boð, framboð Jóns Baldvins Hannibals- sonar skólameistara og Sighvats Björg- vinssonar alþingismanns. í annað sæti listans barst aðeins eitt framboð, framboð Jóns Baldvins Hannibaissonar, skóla- meistara. Fer þvi einungis fram prófkjör um 1 sæti listans en ekki um 2 sæti og telst Jón Baldvin Hannibalsson sjálfkjörinn i það sæti, nái hann ekki kjöri i 1. sæti. Póstatkvæðagreiðsla: Póstatkvæða- seðla geta kjósendur fengið hjá formanni kjördæmisráðsins, formönnum undirkjör- stjórna og trúnaðarmönnum yfirkjör- stjórnar. Póstatkvæði skulu hafa borizt formanni kjördæmisráðsins, Ágústi H. Péturssyni, Urðagötu 17, Patreksfirði, fyrir klukkan 24. sunnudaginn 25 þessa mánaðar. Utankjörfundaatkvæðagreiðsla: Utan- kjörfundaatkvæðagreiðsla fer fram á veg- um formanna undirkjörstjórna, en þeir eru þessir: Á ísafirði Gestur Halldórsson, Á Patreksfirði Björn Gislason, og i Súgandafirði Ingibjörg Jónasdóttir. Trúnaðarmenn yfirkjörstjórna eru: í Bolungarvik Kristján Möller, kennari. Á Flateyri Hjörtur Hjálmarsson, fyrrum skólastjóra og á Þingeyri Kristján Þór- arinsson, bifreiðastjóri. Fyrr greindir trúnaðarmenn sjá um utankjörfundar at- kvæðagreiðslu á viðkomandi stöðum. Samkvæmt samþykkt stjórnar kjör- dæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörð- um eru utankjörfunda- og póstatkvæða- greiðslur hér með hafnar. Kjörstaðir — Kjördagar. Á ísafirði Patreksfirði og i Súgandafirði verða tveir kjördagar, laugardaginn 24. þessa mánaðar klukkan 14 til klukkan 19, og sunnudaginn 25. þessa mánaðar klukk- an 10 til 12 og 14 til 19. Stjórnir flokks- félaganna á þessum stöðum gegna hlut- verki undirkjörstjórna. A Patreksfirði verður kosið i barnaskól- anum, á Súgandafirði i félagsheimilinu, kjörstaður á ísafirði verður nánar aug- lýstur siðar. Einn kjördagur. í Bolungarvik, á Flateyri og Þingeyri verða opnir kjörstaðir sunnudaginn 25. þessa mánaðar klukkan 13 til 19 undir stjórn trúnaðarmanna yfirkjörstjórna. í Bolungarvik verður kosið i barnaskólan- um, á Flateyri i barnaskólanum, á Þing- eyri verður kosið að Brekkugötu 24. Sama dag og á sama tíma verður opin kjördeild frá ísafirði i Súðavik og kjördeild frá Patreksfirði i félagsheimilinu á Biidudal. Allir Vestfirðingar 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga i kjördæminu og ekki eru flokksbundnir i öðrum stjórnmálaflokkum hafa þátttökurétt i prófkjörinu. Allar frek- ari upplýsingar og fyrirgreiðslu varðandi prófkjörið má fá hjá framkvæmdaaðilum þess þ.e.a.s. formanni kjördæmisráðsins, formönnum flokksfélaganna og trúnaðar- mönnum yfirkjörstjómar. Patreksfirði 13. september 1977. Fyrir hönd stjórnar kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörðum. Ágúst H. Pétursson, formaður, Urðargötu 17. Patreksfirði. Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliöii simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan f Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. i Hafnarfiröi i sima 51336. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötais á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu I apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiööll kvöid til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. i Hafnarfiröi — Slökkviliö simi 51100 —• Sjúkrablll simi 51100 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreiö simi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Ýmislegt Minningakort Barnaspitala- sjóðs Hringsins eru seld á eftir- töldum stöðum: Þorsteinsbúö, Snorrabraut 61, Jóhannesi Norö- fjörö h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ana- naustum, Grandagarði, Bókabúö Olivers, Hafnarfirði, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Bókabúö Glæsibæjar, Alf- heimum 76, Geysi h.f., Aöal- stræti, Vesturbæjar Apóteki, Garös Apóteki, Háaleitis Apóteki, Kópavogs Apóteki, og Lyfjabúö Breiöholts. Flóamarkaöur Félags ein- stæöra foreldra veröur innan tiöar. Við biöjum velunnara aö gá i geymslur og á háaloft. Hvers konar munir þakk- samlega þegnir. Simi 11822 frá kl. 2-5 daglega næstu vikur. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavfk: Versl. Helga Ein- arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, IKópavogi: Veda, Hamraborg 5, i Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers , Steins, Strandgötu 31, á Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. ÓNSKÓLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR. — Innritun i Breiðholtsdeild verður i húsi Tónskólans við Fellaskóla i dag, föstu- daginn 23. og laugardaginn 24. september kl. 17 og 19 báða dagana. Að þessu sinni verður innritað i forskóla 8 til 13 ára, og undirbúningsdeild fyrir eldri nemendur. Kennsla hefst á mánudag. Skólinn við Hellusund getur bætt við nokkrum nemendum m.a. i kórsöng, fiðlu- leik og einsöng. Skólastjóri ÚTB OÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu ferksvatnsæða og rafstrengja við Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavik frá og með 26. september 1977 gegn 10.000.- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja fimmtudaginn 6. október 1977 kl. 11.00. Tæknibókasafniö Skipholti 37,_er opiö mánudaga til iöstudaga frá kl. 13-19. Slmi 81533. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu i Bókabúö Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúö Breiöholts Arnar- bakka 4-6 og á skrifstofu sjóðs- ins aö Hallveigarstööum við Túngötu. Skrifstofa Menningar- og minningarsjóös kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 81 56. Upplýsingar um minningarspjöldin og Ævi- minningabók sjóösins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 2 46 98. Frá félagi Nielsinna. Almennur fræöslufundur veröur á Alfhólsvegi 121 Kópavogi i kvöld 23 september kl. 9.00. Þorsteinn Guöjónsson segir frá för sinni á ráðstefnu fyrirburöa- fræöinga i London 2-4. sept. s.l. Ogfrá umræöum um eöli drauma sem þar uröu. Umræöur og fyrir- spurnir og Félag Nielsinna. Samúöarkort Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra eru á eftirtöldum stööum: Skrifstofunni aö Háaleitisbraut 13, Bókabúö Braga, Brynjólfs- sonar, Laugaveg 26, Skóbúö Steinars Vaage, Domus Medica og I Hafnarfiröi, Bókabúö Oliver Steins. rnuHtu fsuuns oinucoiu3 SÍMAR. 11798 OG 19533. Föstudagur 23. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Jökulgil 2. Fjallabaksvegur syöri- Emstrur. Laugardagur 24. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Haustlitaferö. Gist I húsum i öllum ferðunum. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni, og farmiöasala. Laugardagur 24. sept. kl. 13.00. 22. Esjugangan. Sunnudagur 25. sept. kl. 13.00. Grænadyngja — Keilir. HRINGAR Fljót afgreiösla jsendum gegn pöstkröfu Guðmundur Þorsteinsson gullsmiöur tJtivistarferöir. Laugard. 24/9 kl. 13. Lambafell, 546 m. Lambafells- hnúkur. Létt fjallganga. Fararstj: Kristján M. Baldurs- son. Verð: 1000 kr. Sunnud. 25/9 Kl. 10. Hengill 803 og 767 m. Fararstj: Einar Þ. Guöjohnsen. Verð: 1000 kr. Ki. 13. Draugatjörn, Sleggja Sleggjubeinsdalir. Búasteinn. Létt ganga, margt aö skoða. Fararstj: Kristján M. Baldurs- son.Verö: lOOOkr. Fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ, ben- sinsöluskýli. Vestmannaeyjaferð um næstu helgi. tJtivist. SJK! PAUTGCRB RIKISIN- k- -----1 j____, , ML* M/S HEKLA fer frá Reykjavik fimmtudag- inn 29. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: mánudag, þriöjudag og til há- degis á miövikudag til Vest- mannaeyja, Austfjaröahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar’, Húsavikur og Akureyrar. Feröafélag islands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.