Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 9
"MS1, Föstudagur 23. september 1977 9 Framhaldssaga Ást og oflæti eftir: Ernst Klein Þýdandi: Ingibjörg Jónsdóttir Um leið opnuðust dyrnar og Grace kom inn. Það kom mikið á hana, þegar hún sá, hvað faðir hennar var illa útlitandi. Hún fölnaði af ótta. — Hvað hefur komið fyrir, pabbi? Burnham lávarðurreyndi að jafna sig. Dætur hans mættu ekki sjá nein veikleikamerki á honum og allra sizt mátti þær gruna, hvað hafði komið fyrir. — Ekkert, dóttir mfn, sagði hann og klappaði henni á kinnina. — Ég var dálitið leiöur, en mér batnar, ef þú kemur með tebolla til min. Ritarinn sá, að hrollur fór um Grace og vissi um leið, að hún hafði vissulega áhyggjur af föður sinum, en hann skildi þó ekki ótt- ann i augnaráði stúlkunnar, þeg- ar hún gekk til dyra. — Eigum við að hringja til lög- reglunnar, Graham? spurði lávaröurinn. — Ég hefði heldur kosið leyni- lögreglumann, yðar tign. — Ekki hingað til min. Hefur eitthvað verið sentmeð pósti? Ég fer inn og snæði morgunverð, meðan þér aögætið það, Graham. Graham gat fullvissað lávarð- inn um það strax eftir morgun- mat, að ekkert hefði farið bréf- lega frá heimilinu og þjónarnir hefðu ekki heldur verið sendir með neitt. Allt var gert, sem unnt var, án þess að vekja eftirtekt. — Las Valdas greifi er enn rúmliggjandi, en hann ætlar til London eftir hádegiö til aö valda ekki erfiðleikum með sjúkleika sinum, bætti ritarinn við. — Ég stend alveg ráðalaus, varð lávarðinum að orði. Gloria fóri ökuferð meö fereyki sitt á hverjum morgni til að liðka Útvarp Föstudagur 23. september 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgun- stund barnannakl. 8.00: Agústa Björnsdóttir les framhald „Fuglanna minna” sögu eftir HalldórPétursson (2). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli at- riða. Spjallaö við bændur kl. 10.05. Mwgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikarkl. 11.00: Tón- list eftir Beethoven: Hljóm- sveitin Nýja Filharmonia leik- ur „Leonoru” forleik nr. 2 op. 72aOtto Klemlperer stj./Arthur Grumaux og Nýja Filharmoniu- sveitin leika Fiðlukonsett I D- dúr op. 61: Alceo Galliera stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miðdegissagan: „Clfhild- ur” eftir Hugrúnu. Höfundur les (18). 15.00 Miðdegistónleikar. Arnold van Mill syngur ariur úr óper- um eftir Lortzing. Robert Wagner stjórnar kór og hljóm- sveit. Leonard Rose og Sin- fónluhljómsveitin I Flladelfiu leika Tilbrigði um rokokkostef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Tsjaikovskýi Eugene Or- mandy stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp. 17.30 Með jódyn I eyrum. Björn Axfjörð segir frá. Erlingur Da- viðsson skráði minningamar og les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Or atvinnulifinu. Magnús Magnússon og Vilhjálmur Eg- ilsson sjá um þáttinn 20.00 Tónverk eftir Weber, Volk- mann, Reger og Bruch.Hljóm- sveitin Rias-sinfónietta leikur. Stjórnandi: JiriStarek (Frá út- varpinu I Berlín.) 20.30 Á mörkum byggðar og eyði- byggðar. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Jóhann Ólafsson á Skriðufelli i Þjórsárdal. 21.00 Frá tónlistarhátiðinni i Björgvin i sumar. Birgitte Grimstad syngur lög eftir Geir Tveitt. Erik Stenstadvold leik- ur undir. 21.30 Ctvarpssagan: „Vikursam- félagið” eftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmarsson les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ólafsson leikari les (11). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjóma. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. - Sjónvarp Föstudagur 23. september 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (L)Leik- brúðurnar skemmta ásamt leikkonunni Juliet Prowse. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Hvað næst? Umræðuþáttur um jafnrétti karla og kvenna. Bein útsending. Maðal þátttak- enda Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir, Bergþóra Sigmunds- dóttir, Björg Einarsdóttir, Bryndis Schram, Haraldur Blöndal, Ragnar Tómasson og Stefán Karlsson. Stjórnandi Ólafur Ragnar Grlmsson. 21.55 Nakinn sannleikurinn (The Naked Truth) Bresk gaman- mynd frá árinu 1956. Aðalhlut- verk Terry Thomas, Peter Sellers, Peggy Mount, Shirley Eaton og Dennis Price. Útgefandi hneykslisblaösins „Nakta sannleikans” kúgar fé út úr fjórum frægum þjóðfé- lagsþegnum, lávarði, sjón- varpsstjörnu, rithöfundi og fyrirsætu. Þetta góða fólk vill ekki sæta fjárkúgun, og hvert þeirra um sig ákveður aö koma óþokkanum fyrir kattarnef. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok hestana, en nú beiö Grace föl og skjálfandieftir henni við kastala- hliöið. — Hvað er eiginlega að þér? spurði Gloria og stökk niður úr vagninum og baö hestavörðinn um að sjá um hestana. — Komdu, komdu fljótt með mér út I garð? stundi Grace og er þangað var komið grét hún þurr- um tárum. — Pabbi komst að því i morg- un, að áriðandi skjali hafði verið stolið. Það var afritið af þvi skjali, sem ég stal i nótt! — Nei! Gloria veinaði þetta eina orð i hamslausri skelfingu. 12. kafli. 1 huga hertogafrúarinnar börð- ust tvær tilfinningar um yfirhönd- ina. Skelfingin yfir framferöi systur sinnar og meðaumkunin, en hún vissi jafnframt, að eitt- hváð hlaut aö liggja á bak við slika framkomu. Hún varð að vita allt. — Segðu mér nú allt af létta, Grace,sagði hún eins vinsamlega og henni var unnt. — Ég get það ekki, stamaði systir hennar. —Ég blygðastmin alltof mikið. Ég hef að visu haft gaman af aö leika mér að mönn- um eins og Rutherwall, en ég hef aldrei gertneittalvarlegt afmér. — Svo lékstu sama leikinn við Las Valdas og þurftir að greiða fyrir skemmtunina eða hvað? Grace kinkaði kolli og kreppti hnefana. — Hvernig átti ég að vita, að hann væri slikur óþokki? Hann hefur fáeinar linur frá mér og neyddi mig til að taka skjaliö. Gloria spratthin reiðasta á fæt- ur. — Þú ert þá verri en ég hélt! hrópaði hún. — Þau eru vist falleg bréfin þin til Las Valdas fyrst hann hefur sltkt vald yfir þér,eða hitt þó heldur! Ég hefði heldur drekkt mér i tjörninni hér en valda föður minum sllkri mán. Grace gat engu svarað. Hún var ógæfusöm kona, sem varð að gjalda heimsku sinnar illilega. Skyndilega spratt hún á fætur og dró skjal með skjálfandi höndum úr barmi sér og rétti Glorlu. — Hérna er það,” sagði hún við Gloriu. — Hann fékk aðeins að af- rita það og ég ætlaði að skila þvi i morgun, en þá sat Grham við skrifborðið. — Þú ert nautheimsk og illa inn- rætt, Grace, hvæsti Glorla. — Auðvitað vildi hann ekki, að þjöfnaðurinn kæmist upp! Þú hugsar ekki um neitt nema heimskulegt daður og svivirðilegt hjal, en lifið hefur annað og meira að bjóða en óþokka i mannsmynd. Haltu bara áfram með söguna! Veitpabbi, að skjalinu var stolið? — Já, ég sá þaðá honum, þegar ég kom inn I bókaherbergið, stundi Grace. — Greifinn sagði mér, að hann yrði aö ná i samn- inginn, sem mennirnir, sem heimsóttu pabba fyrr um daginn, hefðu gert. Hann sagöi, aö öll framtið sin væri undir þessu kom- in og ég hlyti að hjálpa honum vegna ástar minnar. Ég trúði naumast minum eigin eyrum, en þá sagði hann, að lögfræðingur minn fengi öll bréfin, sem ég skrifaði honum. Hvernig getur annar eins maður veriö slíkur dóni! Ég bauð honum alla skart- gripi mina að launum fyrir þau, en hann hló aðeins hæðnislega og sagðist vilja skjalið — ekkert annað. Hann ætlaöi ekki að taka það sjálft, heldur aðeins afrit af þvi og hann efndi orð sin. Ég fékk skjalið I morgun, en kom þvi ekki I skápinn, áður en Graham komst á fætur. Þetta er allt og sumt, Gloria. Gloria sat niðursokkin i hugsanir sinar. Las Valdas mátti Nakinn sannleikurinn í kvöldkl. 21.55 verður sýnd brezk gamanmynd frá árinu 1956. Aðalhlut- verk Terry Thomas, Peter Sellers, Peggy Mount, Shirley Eaton og Dennis Price. Útgefandi hneykslisblaðsins „Nakta sannleikans” kúgar fé út úr fjórum frægum þjóðfélagsþegnum, lávarði, sjónvarpsstjörnu, rithöfundi og fyrirsætu. Þetta góða fólk vill ekki sæta fjárkúgun, og hvert þeirra um sig ákveður að koma óþokkanum fyrir kattarnef. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.