Alþýðublaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 8
8
Prófkjör Alþýðuflokksins
til Alþingiskosninga f
Reykjavfk 12. og
13. nóvember 1977
A) Kjörstaðir eru sem hér segir:
1. Drafnarfell 2-4 (Dansskóli Heiðars
Ástvaldssonar) uppi, fyrir Breiðholtshverfi
1,2 og 3, sem takmarkast af Vatnsveituvegi að
norðanverðu og Reykjanesbraut og Kópavogi
að vestanverðu.
2. Fáksheimilið fyrir Árbæjarhverf i, Fossvog,
Smáíbúðahverf i og Bústaðahverf i að
Grensásvegi að vestan og að Miklubraut að
norðan.
3. Síðumúli 37, 1. hæð, fyrir allt svæðið norðan
AAiklubrautar að Snorrabraut, ásamt Hlíða- og
Háaleitishverf i.
4. Iðnó, uppi, gengið inn frá Vonarstræti, fyrir
allt svæðið vestan Snorrabrautar að Seltjarn-
arneskaupstað.
B) Kjörstaðir verða opnir sem hér segir:
Laugardaginn 12. nóvemberfrá klukkan 13-19.
Sunnudaginn 13. nóvember klukkan 10-19.
C) Til þess að atkvæði sé gilt verður kjósandi
að greiða atkvæði um öll sæti á prófkjörslist-
anum, þ.e. einn mann í 1., 2. og 3. sætið.
Eftirfarandi framboð hafa borizt yfirkjör-
stjórn:
1. Um skipan 1. sætis:
Benedikt Gröndal, AAiklubraut 32.
Eggert G. Þorsteinsson, Sólheimum 26.
Sigurður E. Guðmundsson, Kóngsbakka 2.
Vilmundur Gylfason, Haðarstig 2.
2. Um skipan 2. sætis.
Bragi Jósepsson, Skipasundi 72.
Eggert G. Þorsteinsson, Sólheimum 26.
Sigurður E. Guömundsson, Kóngsbakka 2.
Vilmundur Gylfason, Haðarstig 2.
3. Um skipan 3. sætis:
Bragi Jósepsson, Skipasundi 72.
Jóhanna Sigurðardóttir, Dalseli 34.
Sigurður E. Guðmundsson, Kóngsbakka 2.
D) öllum, sem orðnir eru 18 ára og eldri 13.
nóvember 1977, og ekki eru flokksbundnir i
öðrum stjórnmálaf lokkum og eiga lögheimili í
Reykjavík, er heimil þátttaka í prófkjörinu.
E) Engin utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer
fram.
F) Kjósandi merkir með krossi við nafn þess
frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti.
Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann
nema i eitt sæti. Eigi má kjósa aðra en þá, sem
í frambði eru.
G) Niðurstöður prófkjörs eru því aðeins
bindandi um skipan sæta á framboðslista, að
frambjóðandi hafi hlotið minnst 1/5 hluta
þeirra atkvæða, sem framboðslisti Alþýðu-
flokksins í kjördæminu hlaut í síðustu kosn-
ingum, eða hafi aðeins eitt framboð borizt.
H) Rétt kjörinn telst sá í 1. sæti, sem hefur
felst atkvæði í 1. sæti og löglega eru greidd.
Atkvæði frambjóðanda, sem jafnframt hefur
verið í f ramboði í 1. sæti, en ekki náð kjöri þar,
skulu bætast við þau atkvæði, sem hann hef ur
hlotið í 2. sæti, oger sá réttkjörinn, sem þannig
samanlagt hefur hlotið flest atkvæði í annað
sæti. AAeð sama hætti skuli talin atkvæði, sem
frambjóðandi hefur hlotið í 3. sæti á próf-
kjörslistanum, þannig, að atkvæði, sem við-
komandi frambjóðandi kann að hafa hlotið í
f yrsta og/eða annað sæti á próf kjörslistanum,
skulu bætast við þau atkvæði, sem hann hef ur
hlotið í þriðja sæti, og sá teljast réttkjörinn,
sem samanlagt hefur hlotið flest atkvæði.
I) Kjósendur skulu eindregið hvattir til að
kjósa sem flestir fyrri kjördaginn, 12. nóvem-
ber, svo ekki skapist óþarfa örðugleikar eða
biðraðir síðari kjördaginn. — Kjörstöðum
verður lokað strax eftir auglýstan tíma báða
dagana samkvæmt B-lið hér að framan.
Athugið vandlega sýnishorn af kjörseðli.
Reykjavík 31. október 1977.
Yfirkjörstjórn.
alþýöu*
AAiðvikudagur 2. nóvember 1977 bladld
Flokksstarfió Frá FUJ i Reykjavík Aðalfundi félagsins frestað af óviðráðanleg- um ástæðum til 29. nóv. nk. Nánar auglýst síð- ar- Stjórnin
FUJ i Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum i Al- þýðuhúsinu i Hafnarfirði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. FUJ
Sími flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Akureyri Frá og með laugardeginum 29. þessa mánaðar verður „opið hús” i húsakynnum Alþýðuflokksfélaganna á Akureyri, Strandgötu 9, klukkan 13 til 14 á laugar- dögum.
Sýnishorn af kjörseðli við prófkjör Alþýðuf lokksins til Alþingis- kosninga i Reykjavík 12. og 13. nóvember 1977
1. sæti 2. sæti 3. sæti
□ Benedikt Grönda!
□ Bragi Jósepsson □ Bragi Jósepsson
□ Eggert G. Þorsteinsson □ Eggert G. Þorsteinsson
□ Jóhanna Sigurðardóttir
□ Sigurður E. Guðmundsson □ Sigurður E. Guðmundsson □ Sigurður E. Guðmundsson
□ Vilmundur Gylfason □ Vilmundur Gylfason
ATHUGIÐ: 1. Kjósa skal einn frambjóðenda i hvert sæti. 2. óheimilt er að kjósa sama frambjóðanda i fleiri en eitt sæti. 3. Óheimilt er að kjósa aðra en þá sem i framboði eru.
Yfirkjörstjórn
Neyðarsímar
Slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
í Reykjavik— simi 11100
i Kópavogi— Simi 11100
i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
Lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 11166
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi
51166
Hitaveitubilanir simi 25520 (utan
vinnutima simi 27311)
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i
sima 51336.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þuFfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður si'mi 51100.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndar-
stöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi
81200. Siminn er opinn allan
sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og heigidaga-
varsla, slmi 21230.
Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. Simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sím-
svara 18888.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i apó-
tekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apótekopiðöll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
i Hafnarfirði — Slökkviliö simi
51100 — Sjúkrabill simi 51100
51166, slökkviliðið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Ýmislegt
Kvenfélag Háteigssóknar. Heldur
skemmtifund i Sjómannaskólan-
um fimmtudaginn 3. nóvember
kl. 8.30. Margrét Hróbjartsdóttir
safnaðarsystir ræðir um kristni-
boðsstarfið i Konsó . Guðrún As-
mundsdóttir leikkona les upp.
Einnig munu ungar stúlkur
skemmta með söng og gitarleik.
Félagskonur fjölmennið og bjóðið
með ykkur gestum konum og
körlum.
Stjórnin.
I
UTlVISTARFERÐiF
Gtivistarferðir
Föstud. 4. nóv.
Kl. 20 Norðurárdalur-Munaðar-
nes. Gist igóðum húsum. Norður
árdalur býður upp á skemmtilega
möguleika til gönguferða, léttra
og strangra. T.d. að Glanna og
Laxfossi, á Hraunsnefsöxl,
Vikrafell og jafnvel Baulu. Far-
arstj: Þorleifur Guðmundsson
Uppiýsingar og farseðlar á skrif-
st. Lækjarg. 6 simi 14606.
Fimmtud. 3. nóv.
Kl. 20.30 Hornstrandamynda-
kvöld i Snorrabæ (Austurbæjar-
biói uppi) Allir velkomnir. Horn-
strandafarar útivistar, hafið
myndir meö til að sýna. Frjálsar
veitingar.
Útivist.