Alþýðublaðið - 02.11.1977, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1977, Síða 3
2S&1* Miðvikudagur 2. nóvember 1977 Sinfóníuhljómsveit íslands Aukatónleikar í Há- skólabíói annað kvöld Annaö kvöld 3. nóvember held- ur Sinfóniuhljómsveit Islands aukatónleika i Háskólabiói. Hefj- ast þeir kl. 20.30 og eru hinir 24. i rööinni á þessu starfsári. Veröa leikin verk eftir Bach, Brahms og Beethoven. Fyrst á efnisskrá hljómleik- anna er svita nr. 3 I D-dúr eftir Bach, og siöan pfanósónata I C- dár op. 1 nr. 1. Er þetta fyrir- komuleg, aö leika pianósónötu á sinfóniutónleikum nýbreytni hér á landi, en tíökast erlendis. Slöasta verkiö á efnisskránni er svo Kórfantasla Beethovens. Þetta verk hefur aldrei veriö flutt hér fyrr. Þaö er skrifaö fyrir planó, hljómsveit, kór og ein- söngvara og minnir mjög á 9. sinfóniuna. Planóleikarinn próf. Detlev Kraus, sem leikur meö hljóm- sveitinni aö þessu sinni, er fæddur i Hamborg og kom fyrst fram sem konsertpianisti 16. ára gam- all. Hann hefur fariö viöa um heim, og haldiö hljómleika. Hefur hann m.a. leikiö öll planóverk Brahms á fjórum kvöldum vlös- vegar um heiminn, en hann er einmitt aö koma úr einni slikri ferö núna frá Bandarikjunum og Kanada. Aörir flytjendur á þessum tón- leikum eru Filharmóniukórinn, Elisabet Erlingsdóttir, Sigriöur E. Magnúsdóttir, Ruth Magnússon, Guömundur Jónsson, Kristinn Hallsson og Siguröur Björnsson. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. -JSS Malarfa út í Tyrklandi: Hjálparbeidni send út Tyrknesk stjórnvöld hafa sent út neyöarkall til þjóöa heims og beöiö um aöstoö til aö hefta malariufaraldur sem þar geysar. 1 telexskeyti sem landlækni hefur borizt frá tyrkneskum heil- brigöisyfirvöldum segir aö I miöj- um október slöastliönum hafi malariutilfelli veriö komin upp I 106 þúsund, en á sama tlma áriö 1976 hafi tilfelli frá áramótum veriö komin I 29 þúsund, 10 þús- und áriö 1975 og 3 þúsund 1974. Áætlanir um þróun malariunnar fyrir næsta ár gerir ráö fyrir 700 þúsund tilfellum, ef ekki veröa geröar róttækar ráöstafanir til varnar útbreiöslu veikinnar nú þegar. Malarla hefur hingaö til veriö Símaskráin 1978 Simnotendur i Reykjavik Seltjarnarnesi Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og Hafnarfirði. Vegna útgáfu nýrrar simaskrár er nauð- synlegt að senda skriflegar breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 15. nóv. n.k. til Skrif- stofu simaskrárinnar, Landssimahúsinu við Austurvöll. Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi simanúmers tilkynni skriflega um breyt- ingar, ef einhverjar eru. Athugið að skrifa greinilega. Athygli skal nánar vakin á auglýsingu um breytingar i simaskrána á baksiðu kápu simaskrár 1977, innanverðri. Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prentuð i gulum lit og geta simnotendur birt smáauglýsingar þar, sem eru ódýrari en auglýsingar i nafnaskrá, enda tak- markaður fjöldi auglýsinga sem hægt er að birta i nafnaskránni. Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000 og á skrifstofu simaskrárinnar. Ritstjóri simaskrárinnar SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar I Háskólablói fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20:30 Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikari Detlef Kraus Söngsveitin Filharmónia Einsöngvarar: Elisabet Erlingsdóttir, Sigriöur E. Magnúsdóttir, Ruth Magnússon, Guömundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Siguröur Björnsson. Flutt veröur Svlta nr. 3 eftir Bach, Planósónata op. 1 nr. 1 eftir Brahms og Kórfantasia eftir Beethoven. Áskriftarskirteini gilda ekki aö þessum tónleikum, en aögöngumiöasala er I Bókabúö Lárusar Blöndai og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar og viö innganginn. SIMONÍimiOMSMH ÍSL.WDS MÍMSl I \ \KPfl) aö mestu bundin viö Cukarova- sléttuna en breiöist nú óöfluga um allt landiö og er I skeyti Tyrkja látinn I ljós ótti um aö veikin breiöist út til annarra landa vegna mikilla samgangna. Vegna þessa lýsti tyrkneska stjórnin yfir neyöarástandi 5. október. 1 skeyti tyrknesku heilbrigöis- yfirvaldanna er gerö grein fyrir þeim tækjum og meöölum sem Tyrkir þurfa nauösynlega á aö halda til þess aö vinna bug á malarlufaraldrinum. Þar kemur fram, aö fyrir áriö 1977 þurfa þeir á aö halda meöölum, bifreiöum og lækningatækjum fyrir 3 millj- ónir 527 þúsund 320 Bandarikja- dali, en fyrir næsta ár er þörfin talin á sams konar tækjum fyrir 1 milljón 303 þúsund 100 Banda- rlkjadali. —hm Sýnir málverk f Hótel Borgarnesi Unnur Svavarsdóttir opnar á laugardaginn málverkasýningu i Hótel Borgarnesi, nýjum sal sem þar hefur veriö opnaöur. Á sýningu Unnar eru 49 myndir, flestar málaöar á siöustu 2-3 ár- um. Sýningin veröur opin til 6. nóvember kl. 16-22 daglega. Unnur er Keflvikingur aö upp- runa, en læröi málaralist og teikningu i Myndlistarskólanum i Reykjavik. 11 þingmenn úr fjórum flokkum: Viljum gömlu staf- setningarreglurnar — þó verði slakað á z-reglunum Stafsetningin þetta ei- lífðar bitbein er enn á dagskrá þingsins. ll þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram í Sameinuðu þingi, þings- ályktunartillögu um ís- lenzka stafsetningu. I ályktun þessari er gert ráð fyrir því að regl- ur þær sem giltu um ís- lenzka stafsetningu á ár- unum 1929-1973 skuli teknar í gildi á nýjan leik. Þó er gert ráð fyrir nokkru fráviki hvað varðar ritun z-unnar. Samkvæmt ályktuninni skulu reglur um ritun z vera svohljóðandi: 1. Rita skal z fyrir upprunalegt tannhljóö (d,ö,t) + s I stofni þar sem tannhljóöiö er falliö burt I skýrum framburöi, t.d. hanzki (hand-ski), lenzka (lend-ska), gæzka (gæö-ska), józkur (jót-skur), nizkur(nlö- skúr), anza (and-sa), beizla (beit-sla), verzla (verö-sla), unz (und-s). 2. Ef stofn lýsingarorös eöa sagnorös endar á d,ð eöa t (einföldum samhljóöa) og tannhljóöiö fellur burt I skýr- um framburöi á undan há- stigsviöskeytingu steöa sagn- orösendingunni st.skal rita z, t.d. nyrztur (nyrö-stur), elzt- ur (eld-stur), beztur (bet-st- ur), þú leizt (leit-st), þú hézt (hét-st), þú lauzt (laut-st) ég læzt(læt-st), ég stenzt (stend- st), ég bregzt (bregö-st), seztu (set-stu), láztu (lát- stu). 3. Ef I stofni orös er tt (tvöfald- ur samhljóöi) og á eftir fer s, skal rita fullum stöfum tts, t.d. kletts, spottskur, styttst- ur, þú battst, ég hef settst, hann hefur fluttst, þeir hafa hittst, þaö hefur rættst úr honum (af rætast, hins vegar hefur ræstaf aö ræsa). 4. Ef ö helzti framburöi á undan stskalrita öst.t.d. ég gleöst, hann hefur glaöst, þeir hafa mæöst, hún hefur náöst. 5. Ekki skal rita z I miðmyndar endingum sagna, nema sagn- stofninn (boöháttur eintölu) endi á tannhljóöi, sem fellur burt I skýrum framburöi. Dæmi: svo hefur reynst, margt hefur gerst, hún hefur grennst, hann hefur lagst, billinn hefur fests, þeir hafa hresstst, þiö finnist, þiö fund- ust, hann hefur farist, þau hafa glatast. 6. Rita má z I orðum, sem eru erlend aö uppruna. Slðan segir I ályktuninni: Reglur þessar gilda um staf- setningarkennslu i skólum, um kennslubækur gefnar út á kostn- aö ríkisins eöa styrktar af ríkis- fé og um embættisgögn, sem út eru gefin. Ef talin veröur þörf á siöar aö athuga um breytingar á is- lenzkri stafsetningu, skal leita um þaö álits og tillagna sjö manna nefndar, sem veröi þannig skipuö: einn tilnefndur af deildarráöi heimspekideildar Háskóla Islands úr hópi prófess- ora I íslenzkri málfræöi, einn til- nefndur af Islenzkri málnefnd úr hópi nefndarmanna, einn til- nefndur af stjórn Félags is- lenzkra fræöa og skal hann vera móðurmálskennari á grunn- skóla- eöa framhaldsskólastigi, einn tilnefndur af Landsbóka- safni Islands úr hópi bókavaröa, einn tilnefndur af stjórn Félags islenzkra bókaútgefenda, einn tilnefndur af stjórn Blaöa- mannafélags Islands og einn til- nefndur af menntamálanefnd- um Alþingis. Nefndin kýs sér sjálf formann. Tillögur nefndar- innar skulu lagðar fyrir Alþingi til staðfestingar. Stafsetningarreglum þeim, sem ákveönar eru meö ályktun þessari, veröur eigi breytt án samþykkis Alþingis. Vilja koma á festu í staf- setningarmálum I greinargerö frumvarpsins Framhald á bls. 10 COSY stólUnn með háu eða lágu bald. Skammel og hríngborð í tveimur stærðum Stólarnir eru eingöngu framleiddir í leðri og eru til á lager í dökkbrúnu, en við getum einnig framleitt þá í öðrum litum eftir sérpöntunum. Grindin er úr lituðum aski. Stóll meðháubaki ] kr. 88.000 Stóll með lágu baki! kr. 68.000 Skammel ! kr. 36.000 i Borö80 sm plata kr. 42.000 Borð65smplata I kr. 38.000 A iSÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.