Alþýðublaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 10
Smáauglýsingamóttaka. er í sima 86611 virka daga kl. 9-22 Sd^''«2 SMÁAUGlÝSmAttAPPÚÍtfiffl Vinningur veröur dreginn út 21. nóv. úg þó átt vinningsvon! 20"UTSJÓHVARPSTÆKl að verðmœti kr, 249.500,— frá GUNNARt ÁSGÍIRSSYNI Hf. » vmninourinn að bessu sittiti SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VfSIS VÍSIR Munið Ijósa- stillingu 1977 Bílatún bf. Sigtúni 3 Sími 27760 Réykjavík Kari Skjönsberg lektor frá Osló heldur tvo fyrirlestra i Norræna húsinu: Miðvikudaginn 2. nóv. kl. 20:30 „Kjönnrollemönster i nyere skandinav- iske barne- og ungdomsböker”. Fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20:30 „Den kvinnepolitiske situasjon i Norge”. NORRÆNA HÚSIO Volkswageneigendur flöfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — " Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö, viöskiptin. Miðvikudagur 2. nóvember 1977 Dagbók 5 inn I starf prófessorsins og félaga hans á sfnum tima. Þá er haftfyrir satt, aö Ólafia hafi ætlaö sér aö einfalda pen- inga- og bankakerfi lands- manna meö þvi aö koma lslandi formlega inn á dollarasvæöiö og leggja niöur islensku krónuna. Þar meö átti aö vera mögulegt aö skera niöur talsvert í banka- kerfinu og yfirbyggingunni i rlkiskerfinu og afhenda könum öll lykilvöld á þessu sviöi.Þama heföi einnig sparast dr júg fúlga af almannafé, en þessar hug- myndir munu ekki hafa átt upp á pallboröiö hjá foringjum Allaballa. Þeir kváöu þessar aö- geröir beinast of mikiö gegn þeirra eigin flokki þar sem svo margir atvinnusósfalistar myndu standa uppi at- vinnulausir ef ætti aö fara aö skera niöur I bankakerfinu. Voru þeirófúsir til aö taka þátt i baráttu gegn neinum þeim músagangi i rikisbákninu sem aö beindist aö einhverju leyti gegn klifurmúsum úr þeirra eigin söfnuöi. Þvi situr allt viö sama I lifskjaramálum vorum — samkvæmt linunni frá Luxemburg. Júgóslavía 5 skoöuö undir leiösögn verkstjór- anna. Frá Zagreb var haldið til Plitvic vatnanna sem er einn stærsti þjóðgaröur landsins og einhver fallegasti staöur sem komiö var til I feröinni. Gengiö var milli vatnanna 17 meiri- hluta dagsins og nutum við þessarar óvenjulegu náttúru- fegurðar og hefðum gjarnan kosið aö vera þarna lengur. Frá vötnunum var ekið tii Sarajevo sem viö skoðuðum og eru and- stæður gamla og nýja timans hvergi greinilegri en þar. Slðasti áfangastaöur feröarinn- ar var svo Split, ein mesta ferðamannaborg Júgóslaviu en þar eyddum við tveim dögum. Þar var margt og mikiö að skoöa og dagarnir fljótir aö liöa. Aökvöldi 16. júli komum viö svo aftur til Portoros eftir erfiða en mjög vel heppnaöa ferð. Þar dvöldum viö fram á kvöld hins 22. júli en þá flogið heim og komið til Keflavikur undir morgun. Mig langar i lokin aö þakka fyrir hve vel feröin heppnaöist og hversu ánægjuleg hún varb, og þá fyrst og fremst ferðafé- lögunum 49 starfsfólki Landsýn- ar, Stefan Javanovic forstjóra SAB bilanna og hans starfs- mönnum og siðast en ekki sist túlknum okkar Mile Mirovic. Jóhannes Guömundsson Ráðherrar 1 a.m.k. nytu sömu hlunninda hvaö varöar bifreiðar og ráö- herrar. Sagöi hann þaö vera ákvarbanir viökomandi banka- ráöa og hafi þær i öllum tilvik- um veriö teknarvoriö 1970. Væri formið á þessu þaö, aö viökom- andi bankar greiddu tolla og gjöld af bifreiöum bankastjór- anna og eðlilegt væri aö li’ta á þetta sem hluta af launakjörum bankastjóra. Stefán Jónsson taldi fyrir- komulagið á bifreiöakaupum ráöherra meingallaö og byöi beinh'nis upp á hagnaö ráöherra á bilaskiptum. Þá benti hann á aö á sama tima og ráöherrar fá fullan afslátt af aöflutnings- gjöldum nyrra bila, þá fær fatl- aö fólk aöeins hluta gjaldanna eftir gefiö. Þá spurði Stefán hvort rétt væri aö fffl-stjórar Framkvæmdastofnunar rikisins nytu sömu bifreiöahlunninda og bankastjórar og ráðherrar. Svaraði Ingólfur Jónsson, stjórnarformaöur Fram- kvæmdastofnunar og sagöi þaö rétt vera. Hafi þetta fyrirkomu- lag veriö viö lýöi siðan i árslok 1971. Benedikt Gröndalkvaöst hafa setiö í stjóm Framkvæmda- stofnunar frá upphafi og tók hann fram aö hann hafi ekki greitt atkvæöi um þaö, þegar erindiö um bifreiöahlunnindi forstjóranna komu til umræöu á stjórnarfundi. —ARH Stafsetning 3 kemur fram aö mikil ringulreib hafi rikt I stafsetningu Islenzkr- ar tungu á siöustu árum. Er þá aö öllum likindum átt viö á sl. fjórum árum frá þvl aö nýju stafsetningarreglurnar voru settar i ráöherratiö Magnúsar Torfa Ólafssonar. Greinargerð- in upplýsir aö á fjórum árum hafi þrisvar sinnum veriö gefin út fyrirmæli um breytta staf- setningu. Reyndin sé hins vegar sú aö lesefni þjóöarinnar sé aö mestu gefiö út á stafsetningu þeirri er gilti á árunum 1929- 1973. 511 2291 6040 30717 885 2317 6621 30732 1039+ 3017 6652 30823 1613 4096 30127 30997 2073 4518 30640 31.299 a&r Flutningsmönnum tillögunnat þykir þvi nauösyn aö festa regl- ur þessar aftur i sessi, þó vilja þeir sina sáttfýsi sina viö þá sem halda þvi fram aö z-reglur stafsetningarinnar séu of erfið- ar Islendingum og leggja þvl fram hinar nýju reglur sem áö- ur er getið. ES Tolltekjur 12 stöövarnar á Lágafelli i Mosfellssveit og i Langholti, en þær endurbætur höföu veriö fyr- irhugaöar á þessu ári. Þegar hefur veriö hafizt handa um smiöihúsa fyrirsum- ar stöðvarnar. Sjónvarpiö á möstur fyrirliggjándi og tækja- pantanir verða geröar fyrir ára- mót, þannig aö ekki ætti aö standa á afgreiðslu tækja til fyrrnefndra stööva. Þá eru fyrirhugaöar fram- kvæmdir viö örbylgjukerfi á leiðinni Reykjavik-Vestfiröir, og mun sjónvarpiö taka þátt i kostnaöi viö þaö aö sinum hluta, likt og þaö hefur gert á öörum stööum á landinu. Þess má að lokum geta, aö I fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár eru áætlaðar tolltekjur af sjónvarpstækjum 340 milljónir 31438 32324 32843 31457 32379 .40522 (2/9) 31720 32469 40578 31866 32583 54319 F 319334- 32604 54366 F Kærufrestur er til 21. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar, kæruéyðublöð fást hjá umboös- mönnum eöa aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 10. leikviku veröa póstlagöir eftir 23. nóv. Handhafar nafnlausra seöia (merktir 4-) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn, heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinn- inga. F: 10 vikna seöill GETRAUNIR — tþróttamiöstööin — REYKJAVIK ~45< j; ^ Skipu lagsstörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða mann til að annast skipulagsstörf og skyld verkefni á vegum bæjarins. Krafizt er arkitekts- menntunar eða hliðstæðrar menntunar og reynslu. Umsóknir skulu sendar undir- rituðum sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Frá Vélstjórafélagi íslands Þeir félagar sem ekki hafa fengið senda atkvæðaseðla til stjórnarkjörs 1977, eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Vélstjórafélag ísiands kr. —ARH 1x2 1x2 (klisja) 10. leikvika — leikir 29. okt. 1977 Vinningsröö: Xll — XX2 — XU —122 1. vinningur: 10réttir —kr. 184.500.- 1340 (Keflavik) 17514- 5675 (Reykjavik) 2. vinningur: 9réttir — kr. 6.600,- fyS(¥l Skátar Skátar Munið kvöldvökuna i iþróttahúsi Hagaskólans við Neshaga i kvöld kl. 20.00. Söngur Gleði Gaman Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Aðgangur 300 krónur. Bandalag islenzkra skáta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.