Alþýðublaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. nóvember 1977 11 Bíórin/LeM<husdn Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verölaun, nú sýnd meö islenzkum texta. Venjulegt ver kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9. Sala a&göngumi&a hefst kl. 1.30. The Streetfighter Gharles Bronson Jamea Coburn The Streetf ighter .—, Jill Ireland Strother Hartln ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope me& úrvalsleikurum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. S l*-444 „ . _ , •_? FIGURES IKALAHDSCAPE ROBERT SHAW' SAALCOUvi McDOWEU. Afar spennandi og vel leikin bandarisk Panavision litmynd um örvæntingarfullan flótta tveggja manna. islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. Sími50249 Höfðingi eyjanna Master of the island Spennandi bandarisk mynd sem gerist á Hawai-eyjum. Leikstjóri: Tom Gries Aðalhlutverk: Chariton Heston Geraldine Chapiin Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9. Siðasta sýning. Q*M5-44 Herra billjón . vTf ro : } r r > r^ rc j^T Spennandi og gamansöm banda- risk ævintýramynd um fátækan ítala sem erfir mikil au&æfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ *S 3-11-82 imbakassinn The groove tube Outrageously funny” "Insanely funny, and irreverent! * MAYBE v_ A Ken Shiplro Film tQT * «•* HídKJO" • * Syn-HMk EMvpnsn finonUOon • 0ulr«uM4 by IMI-hOUMn FDm Corporotwi • Color „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fieishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LKIKFfclAC; 2(2 REYKIAVÍKUR GARV KVARTMILLJÓN Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN Föstudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Miðasala i Iönó kl. 14-19 BLESSAÐ BARNALAN 1 AUSTURBÆJARBÍÓI 1 KVÖLD KL. 21 Mi&asala i Austurbæjarbiói ki. 16-21. Slmi 1-13-84 Simi32075 EMAMUELLE KARIN 5CHUBERT - ANGEL0 INrANTI AFRIKAS DRONNIMG -SEXVERSIONEN AFRIKAS OPHIDSENDE TROMMER KAN F£ HENDE TIL ALT -OG HUN ER UMÆTTELIG INSTC.: ALBEBT THOMAS F.O.IÓ Svarta Emanuelle Ný djörf Itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljósmyndar- ans Emanuelle I Afrlku. Aðalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Næstu 10 daga sýnir Há- skólabíó syrpu af gömlum úrvalsmyndum. Þrjár myndir á dag, nema þegar tónleikar eru. Myndirnar eru: 1. 39 þrep (39 steps) Leikstjóri: Hitchcock. Aöalhlutverk: Robert Donat, Madeleine Carroll. 2. Skemmdarverk (Sabot- age). Leikstjóri: Hitchcock Aöalhlutverk: Sylvia Sydney, Oscar Homolka. 3. Konan sem hvarf (Lady Vanishes) Leikstjóri: Hitchcock Aöalhlutverk: Margaret Lock- wood, Michael Redgrave. 4. Ung og saklaus (Young and Innocent). Leikstjóri: Hitchcock Aðalhlutverk: Derrick de Marnay, Nova Pilbeam. 5. Hraðlestin til Rómar (Rome express) Leikstjóri: Hitchcock Aöalhlutverk: Esther Ralston, Conrad Veidt Miðvikudagur 2. nóvem- ber: Skemmdarverk sýnd kl. 5. Konan sem hvarf sýnd kl. 7 Hraðlestin til Rómar sýnd kl. 9 Alþýðublaðið á hvert heimili Allt að sama brunni Umtalsverður munur. Haft var eftir Þorleifi gamla á Háeyri, sem þóttist ekki of sæll af tengdasyni, aö sá væri munurinn á Guöi almáttugum og tengdasyni sinum, aö annar gerði allt afengu, en hinn gerði allt aö engu! Það er víst ekki f jarri lagi, að þetta andvarp gamla Þorleifs hljóti að rif jast æði oft upp fyrir þjóöinni, þegar hún lítur yfir feril núverandi rikisstjórnar, hvort sem er sem heildar, eða feril einstakra ráðherra. Vissulega hefur tsland og Is- lendingar or&ið að þola margar plágur i tímanna rás og ber margt til. Enda þótt þjóöin hafi skrimt gegnum allar hingaö til, myndi vera furöuleg bjartsýni að vera fullvissum, að svo muni ætfð til takast, hvernig sem á málum er haldið. A& minnsta kosti mætti kalla, að það væri að freista forsjón- arinnar, framar heilbrigðri skynsemi, að álykta svo. Núverandi rikisstjórn hefur tekið upp nokkuð af nyjum starfsháttum við stjórnun landsins, þó naumast verði sagt að um hafi verið aö ræða siðbót. Þessir starfshættir birtast fyrstog fremst í þvf, að leggja á herðar framtiðarinnar skuldina af þeim axarsköptum, sem þeim háu herrum hefur farið bezt Ur hendi að smlða. Hefur varla fyrirfundizt svo léleg spyta, aö hún yrði þeim ekki hæfilegt smfðaefni i þá fram- leiðslu. Svo ógrunsamlega hefur veriö aö verki gengið, að hvert ein- asta mannsbarn á landinu rog- ast nU með drápsklyfjar af er- lendum skuldum, ef tekiö er meðaltal að mannfjöldanum. Þó enn sé aöeins taliö i hundr- uðum þúsunda, skal lukka til ef þessi upphæð yröi lengi aö ná sjö stafa tölunni á nef ef íslands óhamingja fleytti þeim áfram upp í valdastóla. En hér er þó ekki nema lítið brot af sögunni. Undanfarið hefur verið mok- að út svokölluðum verðtryggð- um skuldabréfum á islenzkan lánamarkað. Væri hugmyndin og fram- kvæmdin i þvl horfi, að þessi bréf greiddust upp af aflafé rík- isins, þegar að skuldadögum kemur, mætti segja aö þessi lánaaðferö væri afsakanleg. Þá er gert ráö fyrir að fénu væri skynsamlega variö. Enístað þess fer greiðslan yf- irleitt fram með því aö gefa Ut nýja og nýja flokka, til þess aö greiða hina gjaldföllnu með! Það er enn svona smápinkill, sem komandi kynslóöum er ætl- að aö axla! Og það þarf ekki spekinga til að sjá, að fyrst greiðsluhættir eru slikir, hafi fénu ekki veriö variö til hluta, sem gefiö hafa mikiö I aðra hönd. En það er vitanlega fleira, sem athuga ber, þegar á er litið þann arf, sem afkomendum okkar er fyrirbúinn. Viö vitum, að til þess að eiga lifvæna fram- tið í landinu er höfuðnauðsyn, a& hlynna aö lands- og sjávargæð- um á þann veg að til nokkurs sé aö flýja. En þar er svipa&a sögu aö segja. Enda þótt nokkrir til- buröir hafi veriö sýndir i aö stöðva landniðslu, svo sem á vegum hinnar hátíölegu þjóöar- gjafar, fer samt fjarri þvi, aö það hafitekizt, að ekki sé nú tal- aö um að snúa vörn í sókn. Þetta er viöurkennd staðreynd, svo að ekki veröur I það aö flýja, að segja komandi kynslóðum aö blta bara gras! Þaö yrði ekki margra ára forði! Og hvernig er svo búið að varðveizlu þeirrar auölindar, sem um tima var af skammsýn- um mönnum talin óþrjótandi? Við vitum, að við eigum á að skipa fiskifræöingum, sem i öllu tilliti standa fremstu visinda- mönnum annarra þjóða á sporði og vel það. Við vitum einnig, aö þeir hafa unnið ótrúleg afrek i rannsókn- um á þessari lifsnauðynlegu au&lind. Viö vitum, aö þar sem ráðum þeirra hefur veriö hlýtt, er um að ræða glæsilegan árangur af. Þar er auðveldast aö nef na upp- byggingu Islenzka slldarstofns- ins, sem nú skilar drjúgum arði i þjóðarbúið, frá þvi að vera kominn á fremstu nöf og gjör- eyðing blasti viö. Viö teljum einnig einsýnt, að á þessu veröi ágætt framhald ef varúöar er áfram gætt. En hvernig er svo viðmót þeirra stjórnvalda, sem Islands óhamingja fleytti upp f núver- andi valdastól? Jú, það er svosem ekki um aö villast. Sjálsagt hefur farið hrollur um margan manninn við að heyra hinar yfirlætisfullu yf- irlýsingar sjávarútvegsráö- herra i fyrrakvöld. Þvert ofan i ráðleggingar okkar beztu manna um skyn- samlega nýtingu fiskimi&anna, hefur nú þegar veriö fariö fram úr þeim hámarksþorskafla, sem þeir töldu ráðlegan á þessu ári. Um þau málhaföi ráöherrann þaö helzt aö segja: „Ég lít nú ekki á tölur fiskifræöinganna eins og heilagar tölur.” Sjálfsagt hefur nú engum dottið þaö i hug. En hitt er jafn- víst, að ráðleggingar visinda- mannanna eru reistar á rann- sóknum og ályktunum af þeim dregnum. Fráleitt er að lita svo á, að þeim gangi nokkuö annaö til en að freista þess að stöðva rányrkjuna, svo öldnum og ó- bornum sé ekki stefnt i hreinan voða. Enskyldinokkrum detta þaö I hug, aö tölur þessarar Órækju sjávarútvegsmála, séu heil- agri? Það væri meira hugmynda- flug er trúlegt er að gæöa mætti fólk almennt. Hrokinn og oflætið, sem birt- ist i tilvitnuöum oröum ráöherr- ans, segir hinsvegar sina sögu. Enginn veit til, að þessi ráð- herra kunni nokkurn skapa&an hlut fyrir sér i fiskifræðum. Trosát i uppvesxti er lélegur skóli í þeim. En það gæti máske rennt stoö- um undir þá skoöun, að maður- inn sé i raun og veru þaö, sem hann hefur étið! I HREINSKILNI SAGT llilSÚM llT 1 Grensásvegi 7 Simi 32655. «?) RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Auc^3encW ! AUGLySíNGASiMI BLADSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVE FN BEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.