Alþýðublaðið - 11.11.1977, Síða 6

Alþýðublaðið - 11.11.1977, Síða 6
6 Föstudagur 11. nóvember 1977 Þaö var mikil veizla á Kópavogshæli á þriöju- daginn enda átti heiðurs- maðurinn Þórarinn Sig- urðsson afmæli. Um leið var haldið upp á það# að seinna á þessu ári (13. des.) eru liöin 25 ár, síðan fyrsti vistmaðurinn kom á Kópavogshæli/ en það var einmitt Þórarinn, sem í daglegu tali er kallaður Doddi. I tilefni af 25 ára dvöl Dodda á Kópavogshæli, afhenti systir hans, Stein- unn Sigurðardóttir, For- eldra- og vinafélagi Kópa- vogshælis peningjagjöf og tók gjaldkeri félagsins, Auður Hannesdóttir, við gjöfinni. Þess má geta, að Viö afmælisboröiö. Auöur Hannesdóttir óskar Dodda tii hamingju með afmæliö. Afmælid hans Dodda þau Auöur og Þórarinn eru jafngömul í hettunni þarna á Kópavogshæli, því þegar Þórarinn kom þangað fyrst, var það einmitt Auður sem tók á móti honum. Steinunn Siguröardóttir sagöi i afmælisboöinu, aö hæliö væri Dodda yndislegt heimili, ,og hann vildi hvergi annars staöar vera. Til starfa heföi valizt einstaklega gott fólk. Er blaöamenn bar aö garöi var afmæliskaffiboöiö i fullum gangi og margar strlöstertur á boröum. Tók afmæiisbarnið hraustlega til matar sins, eins og aörir viö- staddir. Hann tjáöi blaöasnápun- um, aö honum hafi alltaf likaö vel i þessi 25 ár, sem hann hafi dvalizt á Kópavogshæli. Siöan bauö hann okkur inn i herbergi sitt, sem var snyrtilegt og vist- legt, enda sér hann sjálfur um aö halda þvi hreinu. Hann lét þó verða sitt fyrsta verk aö skipta um föt, fara úr sparifötunum og i „kvunndags- fötin”. Manni líöur alltaf bezt i „kvunndagsfötunum”. —ATA Steinunn Siguröardóttir, Þórarinn Sigurösson og Auöur Hannesdóttir. Doddi f herberginu slnu og kominn I hversdagsfötin. (AB-myndir —HV) Gleymumekki þeim... inn! við. Ekki glápa á mann- Hann á bágt. Hvernig bágt? Hann er ekki eins og — Hvernig þá? — Ekki spyrja, bara ekki glápa svona mikið. Það er ókurteisi. Eitthvað á þessa leið var samtal mitt við for- eldra mína er ég sá van- gefinn mann í fyrsta skipti. Ég var ekki gamall þá en ég man þetta vel. Og það sem meira var, ég fór eftir þessu. Ekki glápa á „aumingja" hét það á götumáli pollanna við Laugaveginn. ViÖ þennan hóp bættist svo fólk i hjólastólum, fólk meö hækjur eða stafi, blint fólk og yfirleitt allt fólk sem á einn eöa annan hátt átti viö einhver vandamál aö strlöa. Frá eigin brjósti bættum viö svo viö svert- ingjum og lituöu fólki,krökkum sem höföu misst foreldra sina, fátæklingum, ógiftum konum’ um fertugt, rónum og ölvuöum mönnum yfirleitt, og mörgum öörum. Þessi viöbót barnalegra sálna, sem kom beint frá hjart- anu, var mjög rökrétt i sjálfu sér. Þetta fólk var aö okkar áliti allt „ekki eins og viö” eöa átti bágt aö einhverju leyti. Þaö er svo sem gott og blessaö aö glápa ekki eins og naut á ný- virki á fatlaöan mann. En þar viö satekki. Aö mega ekki glápa á mann þýddi smám saman þaö sama og mega ekki horfa á hann. Sem sagt, þegar einhver „aumingi” birtist litu allir undan. Þetta er held ég, mergurinn málsins í eiginlegum og óeigin- legum skilningi. Að líta undan Samtal mitt og foreldra minna er ekkert einsdæmi. Þetta var allt gert i bezta skilningi. Maður átti ekki aö láta „aumingjann” halda, aö hann væri eitthvaö ööruvisi meö stööugu glápi. 1 staöinn leit maöur alltaf undan og gleymdi smám saman þeim, sem áttu bágt. Eöa réttara sagt: Þegar maöur fullorönaöist, reyndi maöur aö gleyma þeim, sem áttu á brattann aö sækja. En það tókst aldrei alveg. Þaö hefur alltaf veriö auöveld leiö út úr vandamálunum aö lita framhjá þeim og helzt að gleyma þeim. Þaö hefur veriö lausnin of lepgi. Gegnum aldirnar höfum við lokaö geöveika inni á hælum, látiö vangefna lönd og leiö fá- visu fólki til aö hlæja að og aö lokum til aö enda i hlekkjum á lokuöum stofnunum i þeirri von 1 m m aö þeir dæju sem fyrst, en fyrst og fremst skyldu þeir gleymast sem fyrst. Fatlaös fólks beiö oft þaö hlutskipti, aö reika um betl- andi, hungraö og kalt, enda var fötlun yfirleitt álitin refsing Guös. Einstaka maöur gaf þessu fólki ölmusu, varö þannig M6BÓKIK Axet Ammendrup sáttur viö sjálfan sig og Guö haföi gert sitt og gat nú gleymt þessum vesalings manneskjum. Hinir, sem ekkert gáfu, höfðu aldrei munaö eftir þeim. Þetta hefur sem betur fer breytst. En hefur það breytzt svo mjög? Breytingar? Þeir sem ekki eiga sjálfir viö vandamál aö striöa friöa oft samvizkuna meö þvi aö gefa fé i árlegar safnanir, söfnun til kaupa á hinu eba þessu tæki fyrir hina og þessa. Slikar safn- anir eru alls góðs veröar. En manni finnst einhvern veginn þær vera til aö friöa samvizk- Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.