Alþýðublaðið - 26.11.1977, Side 10
Laugardagur 26. nóvember 1977; uaíió
Það átti að vera ömmuleg en
ekki ömurleg
Þaö getur verið varasamt að
skilja eftir sig orð á pappir og
vont, þegar það er orð, sem
manni sjálfum hefur ekki dottið i
hug. Svo brá við i Alþýðublaði i
gær i skrifum um Leikfélag
W
Félagsfundur
Félag járniðnaðar-
manna
verður haldinn mánudaginn 28. nóv. 1977
KL',' 8.30 e.h, i Tjarnarbúð, uppi.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. önnur mál
3. Upplestur: Baldvin Halldórsson
leikari.
Mætið vel og stundvislega
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
HJCKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast til starfa á lyflækninga-
deild, (gervinýra). Staðan veitist
frá 15. janúar n.k.
HJtJKRUNARFRÆÐINGUR ósk-
ast á Barnaspitala Hringsins nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i simá 29000.
KLEPPSSPÍ T ALI
Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við á-
fengismeðferðardeildir spitalans
er laus til umsóknar.
Starf AÐSTOÐARMANNS
FÉLAGSRÁÐGJAFA er laust til
umsóknar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi stúdentspróf eða sam-
bærilega menntun og nokkra vél-
ritunarkunnáttu. Starfið er laust
frá áramótum. Skriflegar umsókn-
ir berist skrifstofu spitalans fyrir
15. desember.
Upplýsingar um bæði störfin veitir
yfirfélagsráðgjafi i sima 38160 kl.
11—12.
KÓPAVOGSHÆLI
ÞROSKAÞJÁLFI óskast til starfa
á heimilinu nú þegar. Hlutavinna
kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstöðumaður
hælisins simi 41500.
Reykjavik, 25. nóvember 1977.
SKRIFSTOFA
RtKISSPITALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Kópavogs, aö lesa má umsögn um
Guðrúnu Þór, sem leikur ömmu i
barnaleikritinu Snædrottning-
unni, eitt aldeilis afleitt orð, sett i
staðinn fyrir ömmuleg — ömur-
leg! Oft getur manni brugðið,
þegar maður les það sem maður
skrifar, en það aö hún Guðrún Þór
sé i þessum leik ömurieg amma
er viðs fjarri. Hún var i minum
huga ömmulegamma og vonandi
skrifast það nú rétt. Bg vona að
Guðrún verði áfram minn
vinskapur, en sá sem las úr
slæmu handriti, fær ekki jólakort
frá mér i ár.
JónasJónasson
Matthías 3
afurða. Hefði það gefist mjög vel.
Ráðherra sagðist meðal annars
hafa tekið við samþykktum frá
samtökum útvegsmanna þess
efnis að eftirlit með veiðum yrði
gert virkara. Þótti honum það
skrýtilega að farið, að þeir sem
eftirlit ætti að hafa með krefðust
þess að það yrði aukið. Sérstak-
lega væri þetta undarlegt á sama
tima og menn krefðust samdrátt-
ar i rikisumsvifum. —ES
Minning
Konur er skipuöu forystúsveit
kvennasamtaka landsins lögðu
árum saman ómælda vinnu i að
knýja fram endurbætur á
tryggingalöggjöfinni. Var hlut-
ur Sigriðar I þvi starfi ekki
smár.
Henni var kappsmál að konur
væru virkar á vettvangi þjóö-
mála og vildi bæta svo hag
kvenna, að þær hefðu aðstöðu til
að taka á sig skyldur og nýta
réttindi til jafns við karla á öll-
um sviðum þjóðlifsins. Þótt
, ámóti blési um stund I hita bar-
áttunnar, gætti Sigriður þess að
missa ekki sjónar á þessu
meginmarkmiði. Henni var öör-
um fremur ljóst, aö þrátt fyrir
lagalegt jafnrétti karla og
kvenna yrði þyngri róður að
koma á jafnrétti I reynd.
Til hi nzta dags hafði Sigriður
brennandi áhuga fyrir málefn-
um KRFl og hún sótti fundi
félagsins meira og minna til sið-
ustu stundar. A landsfundi
KRFÍ i júni 1976 itrekaöi hún
fyrri áskorun sina til póstmála-
yfirvalda um aö gefa út flokk
frimerkja með konum.
Sigriöur J. Magnússon var
heiðursfélagi Kvenréttinda-
félags Islands Hún var augljós-
lega til forystu fallin — þaö er
hverju félagi farsæld að eignast
slikan foringja. Heiöur sé henni
og þökk.
F.h. stjórnar Kvenréttinda-
félags tslands
Sólveig óiafsdóttir
65 ára
sem fyrr segir, samkvæmt sér-
stöku leyfi dómsmálaráðherra.
Lögfræðingur sóknaraöilans,
Vilhjálmur Arnason hrl. sagði
að hér væri um að ræða mjög ó-
venjulegt mál, en kvaöst full-
viss um að „faðernið væri á
traustum grunni reist” og itrek-
aði allar fyrri kröfur umbjóð-
anda sins.
í ræðu verjanda, Ólafs Þor-
grimssonar hrl. kom fram, að
aldrei hafi verið gerðar tilraun-
ir til þess af hálfu móður A.T. til
að sanna löglegt faðerni barns
sins. Þegar barnið fæddist og
var skirt, hafi T.S. verið við
búnaðarnám I Danmörku og
heimildir þær sem vitnað væri i
um faðerni hans að barninu
byggðust að miklu leyti á „bæj-
arslúöri”. Gerði verjandinn
kröfu um aö kröfu sóknaraðila,
A.T., um erfðarétt yrði hrundið.
Var mál þetta siðan sett I
dóm- —ARH
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik
og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960,
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja
hér i umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt fyrir júli, ágúst og september 1977,
og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima,
stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á
hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln-
um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem
vilja komast hjá stöðvun, verða að gera
full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn-
ar við Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
23. nóvember 1977
Sigurjón Sigurðsson.
Ungt fólk í
Hafnarfirði
Félag ungra jafnaðarmanna i
Hafnarfirði heldur almennan
umræðufund i Alþýðuhúsinu
næstkomandi þriðjudagskvöld
kl. 21.00 um bæjarmál — lands-
mál og stefnumótun F.U.J. á
þeim vettvangi.
Málshefjandi verður Gunnlaug-
ur Stefánsson.
AljLt áhugafólk kvatt til að mæta.
I
FQrmaður.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifrelðar og ógangfærar
bifreiðar, er verða sýndar að Grensásveg
9, þriðjudaginn 29. nóvember kl. 12-3. Til-
boðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
SALA VARNALIÐSEIGNA
LÆKNIR
óskast til starfa við fangelsin i Reykjavik.
Um hlutastarf er að ræða, 2 —3 hálfa daga
i viku.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10.
desember nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
24. nóvember 1977.
t
Útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Ingibjargar Gissurardóttur
frá Gljúfurholti
veröur gerð frá Frikirkjunni I Reykjavik þriðjudaginn 29.
nóvember kl. 13.30.
Gissur Simonarson Bryndfs Guðmundsdóttir
Ingunn Simonardóttir Jóhann Björnsson
Margrét Símonard. Kjærne-
sted Guömundur Kjærnested
Kristin Simonardóttir Gisli Kristjánsson
Simon Þ. Simonarson EHsabet Óiafia Sigurðard.
Barnabörn og barnabarna-
börn.