Alþýðublaðið - 30.11.1977, Síða 7

Alþýðublaðið - 30.11.1977, Síða 7
iMiðvikudagur 30. nóvember 1977 S D. KRtSTiNSSONAR. ióttur gjnn & na bÉBÍBgidelM (aftra af tveimur). rnim I hauat. Festlr hfifftu bak- aldrinum 13-33 ára. lgist meft. Kárcflng. urnir sungift i kórnum og verift i skólahljómsveitinni. Einnig er hægtaft taka hálft nám , þ.e. hálf- timi i aöalfagi + allar hliftar- gréinar. Gjaldift fyrir hálfa kennslu er 12.500 krónur. Fyrir nám i undirbúningsdeild er verftift 10 þúsund krónur. Hvenær útskrifast nemendurn- ir? — Vift kennum eftir ensku stigakerfi en i þvi eru 8 stig. Er nemandi tekur S.stigift, Utskrifast hann frá okkur, viö kennum hon- um ekki meira. Þaft má kalla 8, stigift einskonar stúdentspróf i tónlist. — En þaft eru mjög fáir, sem ljúka 8. stiginu. Þaö er full vinna aft stunda tónlistarnámift, þegar svo langt er komift en nemendur fá enga námsstyrki eöa aftra aft- stoft. Auk þess er aöeins litill hluti nemenda, sem hyggst leggja tón- listfyrir sig sem ævistarf. Siöan skólinn tók til starfa ’64 hafa aft- eins 3 lokift 8 stigi en i vor munu tveir til viðbótar útskrifast. Hvaft hefur þú starfaft lengi vift skólann? — Þetta er þriöja árift mitt sem kennari. Ég lærfti 3 ár i Englandi og 1 ári Bandarikjunum. Aðalfag mitt var franskt horn. Ég kenni þvi blástur, svo og almennar greinar, sagfti Sigursveinn Magnússon, aftstoftarskólastjóri TónskólaSigursveinsD. Kristins- sonar, aft lokum. Gunnar H. Jónsson, gftarkennari Hef þegar lokið þremur starfsævum undirbúningur fyrir timana. Einnig erum vift fáir, sem kenn- um á „klassiskan gitar” á ís- landi, en áhuginn fyrir a& læra er mikill. Þetta þýftir mikla vinnu fyrir hvern kennara. — Ég hef aft gamni minu reikn- a& út, aft ég er sennilega búinn aft ljúka þremur starfsævum allt i allt. Vift báðum Gunnar aft sýna okkur, hvernig ætti að halda á gitar. Hann varö góftfúslega aft þeirri málaleitan. Vift sáum og heyrðum muninn á réttri og rangri stöftu gitarsins og hann sýndi okkur brot úr nokkrum spænskumlögum, gældivið hljóft- færift. Viö sáum og heyröum, aft gitarnám er meira en aft kunna aft lesa nótur og aft þekkja strengina hvern frá öftrum. „Klassiskur gitar” er erfitt en heillandi vift- fangsefni. I framhaldi af þessu spuröum við um verðið á góðum gitar fyrir byrjanda. — Góðirgitararkosta frá u.þ.b. 30 þúsund krónum og upp úr. Gitarinn minn kostar til dæmis 300 þúsund og til eru enn dýrari gripir. Hvar lærðir þú? — Ég lærði hjá Sigurfti heitn- um Briem. Hann var góður kenn- ari og þeir eru ófáir Islendingarn- Gunnar H. Jónsson. irsem hann leiftbeindi I tónlistar- námi. Nú var nýr nemandi aft koma i H. Jónssyni fyrir spjallift og geng- tlma, svo vift þökkuöum Gunnari um mn i næstu kennslustofu. Svona á aft halda á gltar. . Gitarkennari skólans heitir Gunnar H. Jónsson. Gunnar hefur kennt við skólann frá upphafi og er einn af stofnendum skólans. Gunnar kennirfyrstog fremst á gitar en einnig nokkuð á fleiri strengjahljóðfæri. Við spurðum Gunnar, hvað hann kenndi mikift á dag. — Kennsluskyldan er 20 timar en vinnudagurinn er miklu lengri enþvi nemur. Viö kennum marga umframtima á dag svo er einnig

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.