Alþýðublaðið - 13.01.1978, Page 2
Föstudagur 13. janúar 1978
2
Sigurður Gizurarson sýslumaður á Husavík:
Ekkert persónulegt
ekkert pólitískt
Vegna fréttar sem birt-
ist i Alþýðublaðinu 7.
þessa mánaðar, um ráðn-
ingu lögregluþjóns á
Húsavík, hefur Sigurður
Gizurarson sýslumaður
haft samband við blaðið.
I fréttinni kemur fram,
að Húsvíkingar séu argir
vegna þeirrar breytni
sýslumannsins, að ráða
mann úr Reykjavik sem
lögregluþjón á Húsavik,
eftir að hafa verið búinn
að gefa öðrum vilyrði
fyrir stöðunni, en sá var á
Lögregluskólanum í
Reykjavík, þegar ráðn-
ingin fór fram. Halda
Húsvíkingar þvi fram, að
i þessari ráðningu hafi
ráðið pólitík en ekki verið
tekið tillit til reynslu Hús-
víkingsins, sem áður hef-
ur starfað við löggæzluna
þar i bæ, i afleysingum.
Siguröur sýslumaöur sagöi,
aö hann heföi ráöiö Guömund
Hallgrimsson i þessa stööu lög-
reglumanns, og væri ekkert
nema gott um hann aö segja.
Hann heföi einnig leyft honum
aö fara i Lögregluskólann, til aö
gera hann hæfari til starfans, en
Siguröur sagöi, aö i því athæfi
sinu fælist mjög mikil viöur-
kenning á Guömundi sem hæf-
um lögreglumanni.
Aftur á móti kveöst Siguröur
álita, aö heppilegast sé fyrir
væntanlega lögreglumenn úti á
landi, aö byrja feril sinn i lög-
reglunni i Reykjavik og þvl
heföi hann stuölaö aö þvi aö
Guömundur kæmist I lögregl-
una þar, en Einar Þorarinsson
(sem er þvl ekki bróöir Alfreös
Þorsteinssonar eins og sagt var
I fréttinni) endurnýjaöi gamla
umsókn um stööu lögreglu-
manns á Húsavik. Ráöuneytiö
hafi siöan átt siöasta oröiö og
ráöiö Einar. „Sennilega hafa
þeir haft veöur af þvi aö ég
hvatti Einar til aö endurnýja
umsóknina,” sagöi Siguröur.
— 1 þessu máli er ekkert póli-
tiskt og ekkert persónulegt,
sagöi Siguröur Gizurarson. —
Hér er um tvo góöa menn aö
ræöa, og ég t«i aö breytni mln
veröi Guömundi Hallgrimssyni
til mikils góös 1 framtiöinni,
enda lit ég á þaö sem mikla
viöurkenningu i hans garö, aö
ég skyldi leyfa honum aö fara I
Lögregluskólann. -hm
rgur í Húsvfkingum
f— vegna rádningar lögregluþjóns
Mikill urgur er nú i Hús-
"vikingum, vegna ráðn-
ingar nýs iögregluþjóns
þar i bæ. Telja bæjarbúar
iað við ráðninguna hafi ráð-
jið pólitísk sjónarmið ein-
fgöngu, þar sem ráðinn var
maður úr Reykjavik,
framsóknarmaður par
iexellence, i stað annars
' sem var við nám i Lög-
regluskólanum þegar
ráðning fór fram.
Forsaga málsins er, aö ungur
Húsvikingur, Guömundur
Hallgrimsson, hefur starfaö viö
lögregluna á Húsavik viö afleys-
ingar, hátt i eitt ár. Þegar fyrir-
sjáanlegt var aö staöa losnaöi þar
nyröra, mun hann hafa fengiö vil-
yröi um þá stööu og dreif sig þess
vegna suöur til Reykjavikur og
settist á skólabekk i Lögreglu-
skólanum til að fullnuma sig i
starfinu.
En meðan Guðmundur dvaldist
syðra við námiö var ráöiö i stöð-
una nyröra og þá annar maður,
Reykvikingur. Bróöir Alfreðs
Þorsteinssonar borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins i Reykja-
v5t.
Þetta þykir Húsvikingum
furöuleg framkoma gagnvart
manni sem hefur hingaö til þótt
hæfur til aö gegna lþgregluþjóns-
störfum i afleysingum. Þykir
þeim sem ástæöulaust hafi verið
að láta Guömund leggja á sig
nám i Lögregiuskólanum, ef ekki
hefur verið ætlunin aö ráða hann i
fullt starf. — Virðist sem kippt
hafi verið i spotta sunnan úr henni
Reykjavik og tekin þar ákvöröun
um næsta lögreglumann á Húsa-
vik.
—hm
Ernst-Hugo Jðregaard:
Einn fremsti leikari
Svía í Norræna húsinu
— á sunnudagskvöld
Pótemkín, Ivan
grimmi og Spartakus
Sænski leikarinn ERNST
HUGO JAREGARD kemur
til landsins á sunnudaginn
kemur. 15. janúar í boði
Norræna hússins og Is-
lenzk-sænska félagsins og
flytur sænska dagskrá í
Norræna húsinu á
sunnudagskvöld kl. 21:00.
Ernst-Hugo Jaregard f. 1929 er
talinn I röð fremstu leikara Svia.
Hann hefur starfaö sem fastráð-
inn leikari viö Dramaten I Stokk-
hólmi frá 1962, og jafnframt leikið
isjónvarpi og kvikmyndum. Meö-
fylgjandi myndir sýna Ernst-
Hugo Jaregard I hlutverki Strind-
bergs i leikritinu „Nótt ástmeyj-
anna” eftir Per Olov Enquist, en
Ernst-Hugo lék þaö hlutverk I
frumflutningi verksins I Stokk-
hólmi viö mikiö lof gagnrýnenda
og áhorfenda.
Eins og fyrr segir kemur Ernst-
Hugo Jaregard hingaö til lands á
'sunnudaginn kemur, og þarf aö
fara aftur utan strax á mánu-
dagsmorgun, þannig aö aöeins
veröur um aö ræöa þessa einu
dagskrá leikarans hér á landi aö
þessu sinni.
Hinn 23. janúar n.k.
verða rétt 80 ár liðin frá
fæðingu Sergeis Eisen-
steins, hins fræga sovéska
kvikmyndaleikstjóra, og
verður afmælisins minnst
með sýningum á þremur af
kunnustu kvikmyndum
hans í MIR-salnum,
Laugavegi 178.
Sergei Eisenstein var I hópi
brautriðjendanna i sovéskri
kvikmyndagerö og haföi meiri
áhrif á þróun og framvindu kvik-
myndalistarinnar i heiminum á
þriöja og fjóröa áratug aldarinn-
ar en flestir aörir, Frægustu kvik-
myndir hans eru: Verkfall (frá
1924), Beitiskipiö Potjomkin
(1925), Október (1928), Gamalt og
nýtt (1929), Alexander Névski
(1938) og ívan grimmi I og II
(1944 og 1946).
Fyrr I vetur sýndi MÍR i saln-
um að Laugavegi 178 kvikmynd-
ina Október, sem fjallar um
verkalýösbyltinguna I Rússlandi
1917, en dagana 21.-23. janúar
veröa 3 aörar af kvikmyndum
Eisensteins sýndar þar: Laugar-
daginn 21. jan. kl. 15: Beitiskipiö
Potjomkin, sunnudaginn 22. jan.
kl. 15: ívan grimmi I og mánu-
daginn 23. jan. kl. 20.30: Ivan
grimmi II. Á undan sýningunni á
öörum hluta kvikmyndarinnar
um Ivan grimma rabbar Ingi-
björg Haraldsdóttir um Sergei
Eisenstein og verk hans.
Að lokinni Eisenstein-kynning-
unni gengst MIR fyrir sýningum
á fleiri sovéskum kvikmyndum,
gömlum og nýjum.
Laugardaginn 28. janúar, kl. 15
Vegna fréttar frá Sjómannafé-
lagi Isafjaröar, sem birzt hefur i
fjölmiðlum, þar sem fullyrt var,
„aö hallarekstur fiskvinnslu-
stöðva I vissum landshlutum sé
óumdeilanlega fyrst og fremst
rakinn til óstjórnar og óhag-
kvæmni I rekstri...” vill stjórn
Sambands fiskvinnslustöövanna
taka fram eftirfarandi:
1. í skýrslu Þjóöhagsstofnunar er
út kom I haust og fjallaöi um
athugun á afkomu frystihúsa
haúL 1977, kemur fram aö
hagur .iskvinnslunnar hafi i
heild þrengst aö mun á árinu er
leiö. Um orsakir þessarar
óheillaþróunar segir svo i
skýrslunni: „Hér veldur mestu
aö hækkun innlends kostnaöar,
launa og verölags, hefur veriö
örari en hækkun afuröaverðs,
þóttgengiö hafi sigiö nokkuö og
markaösverö veriö styrkt meö
greiöslum úr Veröjöfnunar-
sjóöi fiskiönaöarins.”
2. Orsök þess aö sumir landshiut-
ar hafa getaö mætt þessari nei-
kvæöu þróun betur en aörir, er
veröur Spartakus, ný ballettkvik-
mynd sýnd I Austurbæjarbíói.
Margir af fremstu dönsurum
Bolsoj-leikhússins I Moskvu koma
fram I myndinni, m.a. Maris
Liepa, sem fór meö eitt af aöal-
hlutverkunum I ballettinum Ys og
þys út af engu á sviöi Þjóöleik-
hússins á sl. vori.
aöallega sú staöreynd, aö
aukning freöfiskframleiöslunn-
ar t.d. fyrstu átta mánuöi árs
jókst á Vestfjörðum um 20%
meðan landsmeöaltal var um
13% en aðeins um 4-6% aukning
á Vesturlandi og Reykjanesi.
3. 1 fyrrnefndri skýrslu er heild-
artap fiskvinnslunnar áætlaö
um 3500 milljónir m.v. septem-
ber-verölag. Sé miðaö viö stöö-
una um áramót, þá er tapiö
áætlaö um 5000 milljónit, aukn-
ingin er um 43% á þremur
mánuðum. Af framansögöu
ætti aö vera augljóst, aö er fisk-
vinnslan lýsir sig vanbúna til
að mæta fiskverðshækkunum,
er ekki um „annarlega rök-
semdafærslu” aö ræöa heldur
frásögn staöreynda. Þvi má
bæta viö aö hver 18% hækkun
fiskverðs mun hafa um 350
milljóna króna útgjaldaaukn-
ingu i för með sér fyrir fisk-
vinnslufyrirtæki.
F.h. stjórnar Sambands fisk-
vinnslustöövanna,
Hjalti Einarsson, formaður.
Bandarískur prófessor
heldur fyrirlestur
Prófessor Charles L. Black,
Jr. frá Yale háskólanum I
Connecticut í Bandarikjunum
flytur opinberan fyrirlestur i
boöi lagadeildar Háskóla Is-
lands föstudaginn 13. janúar
n.k. Fyrirlesturinn, sem nefn-
ist „Politics and the
Constitution in America
Today,” verður haldinn kl.
11.00 i stofu 101 i Lögbergi,
húsi lagadeildar.
Prófessor Charles L. Black,
Jr. kemur hingað til lands á
eigin vegum. Auk ofangreinds
fyrirlesturs heldur hann erindi
um bandariskan sjórétt á
fundi Lögfræðingafélags Is-
lands fimmtudaginn 12. þ.m.
kl. 20.30. Veröur erindiö flutt á
sama stað og háskólafyrirlest-
urinn.
Frh. á 10. siöu
^Samban^fiskvinnslustöðva^J
Fregnir um laka
stöðu ekki „annarleg
röksemdaf ærsla’ ’