Alþýðublaðið - 13.01.1978, Page 9

Alþýðublaðið - 13.01.1978, Page 9
Föstudagur 13. janúar 1978 9 Elzti maður heims? Mahmud Gilanai fullyrðir að hann sé elzti maður heims. í nafnskirtein- inu hans stendur að hann sé fæddur 23. september 1823, það er að segja að hann fylli 155 ár i haust — lifi hann svo lengi. Gilanai þessi er búsettur i Pakistan, en hefur nýlega verið á ferð i Vestur-Þýzkalandi. Myndin er tekin á flugvelliþar ilandi, nánar tiltekið i Frakfurt. öldungurinn kvaðst eiga hvorki meira né minna en 511 börn, barnabörn og barnabarnabörn og ekki trúum við öðru en að hann þurfi að halda bókhald yfir allan þann flota til að ruglast ekki i ríminu. Þá má geta þess að 58 sinnum hefur Gilanai verið á pilagrimsferð i Mekka, þannig að hann sinnir þeim mál- um mæta vel. Opið til kl. 8 á föstudögum Lokað á laugardögum Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86 111. Húsgagnad. S 86*112. Vafnaftarvörud. S. 86-113. Heimilistœkjad. S. 86-11 7. Utvarp Föstudagur 13. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guöriöur Guöbjörns- dóttir byrjar lestur sögunn- ar Gosi eftir Carlo Collodi I þýöingu Gisli Asmunds- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Ég man þaö enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleik- arkl. 11.00: Loránt Kovács og Filharmoniusveitin i Györ I Ungverjalandi leika Flautukonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn; János Sándor stj. Filharmonlu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfónlu nr. 2 eftir Franz Schubert. Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (16). 15.00 Miödegistónleikar. Filharmoniusveit Lundúna leikur „Scapino”, forleik eftir William Walton; Sir Adrian Boult stjórnar. Zenaida Pally syngur ariur úr óperunni „Samson og Dalila” eftir Saint-Saéns. Josef Suk yngri leikur meö Tékknesku filharmoniu- sveitinni Fantasíu I g-moll fyrir fiölu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagln.Oddný Thorsteinsson les þýöingu sina (15). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar tslands I Háskóladiói kvöldiö áöur, — fyrri hluti. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazý Einleikari á pianó: Joseph Kalichstein frá Bandarikj- unuma. „Tvær myndir” op. 5 eftir Béla Bartók. b. PÍanókonsert nr. 2 i f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætt- inum. 21.40 Orgelkonsert f g-moll eftir Francis PoulencjVlbert de Klerk leikur meö Hol- lensku útvarpshljómsveit- inni; Kenneth Montgomery stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.Einar Laxness les (13). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 13. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúöu leikararnir (L) Leik- brúöurnar skemmta ásamt gamanleikaranum Steve Mar- tin. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Kastijós (L) Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónarmaöur Guöjón Einarsson. 21.55 Sumarást (Lumiére d’été) Frönsk biómynd frá árinu 1943. Leikstjóri Jean Grémillon. Aöalhlutverk Paul Bernard, Madeleine Renaud og Pierre Brasseur. Ung stúlka kemur til stuttrar dvalar á hóteli í Suður- Frakklandi og kynnist fólki úr ýmsum stéttum þjóöfélagsins. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok Skák dagsins Hvítur mátar í þridja leik Eftir Dobrusky. 1. Bh8!, Kxf5 2. Kg7!, Ke5 3. Kg6 mát! Eöa 1...Kh7 2. Hf6, Kxh8 3. Hh6 mát. Umsjón Baldur Fjölnisson

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.