Alþýðublaðið - 17.01.1978, Page 6
Bæjarráð Sigluf jarðar
Mótmælir sölu
Siglósfldar og
bræðsluskipinu
Norglobal
Mánudaginn 2. janúar
kom bæjarráð Sigluf jarð-
ar saman til fundar á
skrifstofu bæjarstjóra. Á
fundi þessum voru born-
ar fram tvær mótmæla-
tillögur, önnur gegn hug-
myndum um sölu Lag-
metisiðjunnar Siglósíld,
en hin um bræðsluskipið
Norglobal. Er hér rakið
efni tillagnanna beggja:
1. Mótmæli gegn sölu
rikisfyrirtækja á Siglu-
firði.
Bogi Sigurbjörnsson og Sigur-
jón Sæmundsson leggja eftirfar-
andi tillögu fram:
„Aö gefnu tilefni vegna fram-
kominnar tillögu nefndar um
sölu rfkisins á Lagmetisiöjunni
Siglö-sfld, og hugmynd um sölu
á hlutabréfaeign rikisins I Þor-
móöi ramma h.f. á Siglufiröi,
samþykkir bæjarráö Siglufjarö-
ar eftirfarandi:
Bæjarráö Siglufjaröar itrekar
eindregiö fyrri ályktanir sinar
um mikilvægi þeirra fyrirtækja
sem rfkiö er eignaraöili aö, fyrir
allt atvinnulif staöarins og
minnir á þær atvinnulegu for-
sendur, sem lágu til grundvallar
viö stofnun þeirra.
Þrátt fyrir hina formlegu
eignaraöild ríkisins, er stjórnun
þessara fyrirtækja i höndum
heimamanna og hefur rekstur
þeirra gengiö vel undanfarin ár.
M.a. vegna starfrækslu þessara
fyrirtækja hefur atvinnulif á
Siglufiröi gjörbreytzt til hins
betra á undanförnum árum, og
veröur nú ekki annaö séö en aö
þar veröi áframhald á i framtiö-
inni. Bæjarráö Siglufjaröar
mótmælir þvi harölega öllum
þeim hugmyndum sem geta
stefnt i hættu þvi atvinnuöryggi
sem loks eftir haröa áratuga
baráttu hefur tekist aö skapa á
Siglufiröi.
Sala þessara fyrirtækja nú
gæti leitt til öryggisleysis i at-
vinnumálum bæjarins og þann-
ig valdiö ófyrirsjáanlegum
erfiöleikum í atvinnumálum
bæjarins á nýjan leik.
Ef fyrirtækin yröu seld er
hugsanlegt aö þau lentu f hönd-
um fjáraflamanna, sem heföu
aörar hugmyndir um hlutverk
þeirra i siglfirsku atvinnulffi en
Siglfiröingar almennt telja
æskilegt.
Afskifti atvinnurekenda, bú-
settra utanbæjar, á liönum ára-
tugum, ætti aö vera hér nægi-
legt viti til varnaöar.
Bæjarráö Siglufjaröar mót-
mælir þvi eindregiö framkomn-
um hugmyndum um sölu þess-
ara fyrirtækja og skorar á Al-
þingi og rikisstjóm aö leggjast
gegn hugmyndum nefndarinnar
i þessu efni.”
Tillagan var siöan borin undir
atkvæöi, aö undanskilinni siö-
ustu málsgreininni, sem hefst á
oröunum: Bæjarráö Siglufjarö-
ar mótmælir eindregiö....
Samþ. meö þrem atkv.
Björn Jónasson leggur til aö
siöasta málsgreinin veröi svo-
hljóöandi:
Bæjarráö Siglufjaröar sam-
þykkir aö visa framkominni
hugmynd um sölu hlutabréfa-
eignar rikisins i Þormóöi
ramma h.f. og tillögu um sölu
Lagmetisiöjunnar Sigló-slld til
stjórnafélaganna og óskar eftir
umsögn meö rökstuöningi.
Tillagan er felld meö tveim
atkvæöum gegn einu.
Þá var sföasta málsgreinin
borin undir atkvæöi óbreytt og
samþykkt þannig meö tveim
atkvæöum gegn einu.
2. Mótmæli við leigu
Norglobal.
Bogi Sigurbjörnsson og Sigur-
jón Sæmundsson leggja eftirfar-
andi tillögu fram:
„Vegna þeirrar heimildar,
sem rikisstjórnin hefur veitt til
leigu og starfrækslu á bræöslu-
skipinu „Norglobal” á komandi
loönuvertiö innan Islenskrar
landhelgi vill bæjarráö Siglu-
fjaröar taka fram eftirfarandi:
1. Loönubræösla er vaxandi, og
er oröin afgerandi þáttur I at-
vinnulifi meira en 20 sveitar-
félaga um land allt. Ariö 1977
var allur loönuafli lands-
manna unninn I verksmiöjum
I landi, samtals rúmlega 800
þús. tonn, aö útflutningsverö-
mæti um 15 milljaröar króna,
og gekk sú vinnsla vel, þó ekki
hafi veriö um erlendar verk-
smiöjur aö ræöa.
Bæjarráö Siglufjaröar telur
þjóöhagslega rétt aö allur
loönuafli landsmanna veröi
áfram unninn I islenskum
verksmiöjum og af islensku
verkafólki, og aö aflageta
loönuveiöiflotans veröi frekar
tryggö meö flutningi aflans
þegar þess er þörf frá miöun-
um til þeirra verksmiöja, sem
til eru á landinu, en meö leigu
á erlendum verksmiöjum.
2. Bæjarráö Siglufjaröar vill
vekja athygli á þvi, aö ekki
veröur annaö séö en hráefnis-
nýting bræösluskipsins „Nor-
global” sé óvenju léleg og
jafnvel óeölileg, og af þeirri
ástæöu sé þaö þjóöhagslega
nauösynlegt aö loönuaflinn
veröi allur unninn i landi, þar
sem hráefnisnýting hefur orö-
iö mun betri.
Á vetrarvertlöinni 1976 var
lýsisnýting hráefnisins hjá
Framhald á bls. 14.
Nýr deildar-
stjóri í fjár-
málaráðuneytinu
Gunnlaugur M. Sigmunds-
son hefur verið settur
deildarstjóri í fjármála-
ráðuneytinu frá 1. janúar
1978 að telja.
Gunnlaugur mun veita gjalda-
deild ráöuneytisins forstööu en
aöalviöfangsefni þeirrar deildar
er gerö greiösluáætlana gjalda
rikissjóös og aö fylgja þeim áætl-
unum eftir. Þá sér deildin um
samantekt á tillögum ráöuneytis-
ins um fjárveitingar til stofnana
þess sem og aöalskrifstofunnar.
Gunnlaugur M. Sigmundsson er
Gunnlaugur M. Sigmundsson.
fæddur 30. júní 1948 og hefur hann
veriö fulltrúi I fjármálaráöuneyt-
inu frá 1. júnl 1974.
Þriðjudagur 17. janúar
1978 tSSSSó
Blessað barnalán á
sviðinu á nýjan leik
Miðnætursýningar Leik-
félags Reykjavikur á þeim
vinsæla ærslaleik Kjartans
Ragnarssonar, Blessuðu
barnaláni, hef jast nú aftur
í Austurbæjarbíói, en leik-
urinn gekk fyrir fullu húsi í
allt haust og munu nú um
20 þúsund manns hafa séð
hann. Sýningar verða
framvegis um miðnættið á
laugardögum.
Meö hlutverkin i leiknum fara
Margrét Olafsdóttir, Guörún As-
mundsdóttir, Siguröur Karlsson,
Soffla Jakobsdóttir, Valgeröur
Dan, Ásdls Skúladóttir, Steindór
Hjörleifsson, Sólveig Hauksdótt-
ir, GIsli Halldórsson, Guömundur
Pálsson, Sigriöur Hagalin og
Gestur Gislason.
Brezk Ijóðskáld á
Kjarvalsstöðum
Hér á landi eru staddir
tveir góðir gestir, Ijóð-
skáldin Peter Mortimer og
Heith Armstrong frá Norð-
ur Englandi, en þeir voru
hér á ferð fyrir tæpum
tveimur árum og lásu þá
upp að Kjarvalsstöðum og
annars staðar við góðar
undirtektir og vöktu
Þorskastríðssöngvar
þeirra sérstaka athygli, en
þar fóru þeir hraksmánar-
legum orðum um yfirgang
landa sinna. Báðir eru þeir
ötulir rithöfundar og hafa
flutt verk sin víða um
Bretland, svo og í Svíþjóð
og Vestur-Þýskalandi. Rit-
stýra þeir tveimur bók-
menntaritum, „Iron" og
„Strong Words", hafa gef-
ið út margar bækur með
Ijóðum, prósa og vinnur
Mortimer nú að þvt að gera
eina lengstu skáldsögu sem
skrifuð hefur verið. Á hún
að heita „The Entire Life
of James Jerame Jr." og
inniheldur u.þ.b. 400 per-
sónur og verður hún um
400.000 orð á lengd full-
gerð.
Þeir Mortimer og Arm-
strong hafa ekki látið aðr-
ar listgreinar í friði að
heldur. Mortimer skrifar
reglulega um kvikmyndir
fyrir blað þar í héraði og
Armstrong er höfundur að
leikriti sem flutt var á
jöðrum Edinburgh hátíð-
arinnar, skrifar fyrir út-
varp og vinnur nú að gerð
söngtexta.
Jólafundur SINE, Sam-
bands íslenskra náms-
manna erlendis var hald-
inn 2. janúar síðastliðinn.
Þar var fjallað um starf
SINE á vormisseri, og enn-
fremur samþykkt einróma
eftirfarandi stuðningsyfir-
lýsing:
„Jólafundur SINE haldinn 2.
jan. 1978 lýsir yfir fyllsta stuön-
ingi slnum viö baráttu starfs-
manna Landssmiöjunnar gegn
fyrirhuguöum aögeröum rikis-
Munu þeir lesa upp í
fundarsal Kjarvalsstaða
miðvikudaginn 18. janúar
kl. 20.30. Hugsanlegt er að
íslensk Ijóðskáld taki þátt í
gamninu með þeim. Síðar í
vikunni munu þeir væntan-
lega lesa í menntaskdlum,
t.a.m. í Menntaskóla
Reykjavíkur föstudaginn
20. janúar á sama tíma.
valdsins sem miöa aö þvl aö
hætta rekstri Landssmiöjunnar,
og kippa þar meö grundvellinum
undan lifsafkomu 80—100 laun-
þega, meö um 200 manns á fram-
færi sínu”.
Skrifstofa SÍNE er I félags-
stofnun Stúdenta viö Hringbraut
og er opin milli 10 og 12 fyrir há-
degi. Hún veitir m.a. upplýsingar
um nám erlendis, innritunarfresti
o.fl. Þeim sem hyggja á nám er-
lendis n.k. vetur er bent á aö inn-
ritunarfrestur viö erlenda skóla
rennur viöa út snemma vors eöa
enn fyrr, og þvi ekki seinna
vænna aö huga aö þvl nú.
SINE lýsir stuðningi
við Landsmiðjumenn