Alþýðublaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 7. febrúar 1978 3 VIII. Reykjavíkurskákmótid ’78 Mótið sett á laugardag VIII. Reykjavíkurskák- mótið '78 var sett eftir öll- um kúnstarinnar reglum á laugardag, en daginn áður hafði verið dregið um töfluröð keppenda. Einar S. Einarsson, for- seti Skáksambands Is- lands, flutti ávarp og bauð gesti velkomna. Þá setti Vilhjálmur I tilefni nýhafinnar vetr- arvertíðar þótti ekki úr vegi að spyrjast fyrir um gang þeirra vertíða er lengra eru á veg komnar m.a. ræk j u vertiða r. Rækjuveiðar munu nú stundaðar í Húnaflóa, við Grímsey og í Öxarf irði t.d. frá Dranganesi, Hólmavík Skagaströnd, Dalvík, Kópaskeri og Húsavík. Virðist vera mikil rækja. Er haft var samband viö hraö- frystihúsiö á Drangsnesi viö Steingrimsfjörö, kváöu menn þar rækjuveiöar hafa gengib þokka- lega og virtist vera mikil rækja á miöum. Fjörir rækjubátar eru geröir út frá Drangsnesi á móti 6 frá Hólmavik. U.þ.b. 18 tonn fengust veidd af rækjubátum þeirra Drangnesinga i siöustu viku. Viö rækjuvinnslu á Drangsnesi vinna nú um 20 manns á tveimur vöktum. Af Skagaströnd, hinumegin viö Húnaflóann var þaö aö frétta aö geröir eru þaðan út 6 rækjubátar er allir leggja upp i Rækjuvinnsl- una hf, auk eins annars báts er geröur er út frá Strandasýslu. 1 Rækjuvinnslunni vinna nú um 17 manns. Yfirleitt er atvinnuástand gott á Skagaströnd og þaöan geröur út einn linubátur auk rækjubátanna. Skagstrendingar eiga einnig tog-. ara en uröu fyrir þvi óhappi aö hann skemmdist i bruna. Unniö hefur veriö aö viögeröum á togar- anum s.l. 3 mánuði. Togarabrun- inn hefur skapað nokkurt atvinnuleysi meöal starfsfólks frystihússins á staönum. Ekkert unnið í Rækjuverk- smiðjunni. A Dalvik sagöi okkur Jóhann Hjálmarsson, mennta- málaráðherra, mótið með ræðu. Ráðherra gat þess hversu mikil lyftistöng koma hinna erlendu gesta væri skáklífi í landinu. Sagði ráðherra að vegna skákiþróttarinnar væri is- land enn einu sinni í brennidepli. Bauð hann Antonsson, hjá Söltunarfélagi Daivíkur hf, að nú sem stæöi væri ekkert unniö i Rækjuverksmiðj- unni og lausráönu fólki, aöallega kvenfólki heföi reyndar verið sagt upp um miöjan desember. Aö visu einn rækjubátur auk togara veriö gerður út til rækjuveiða, en aöeins togarinn er nú á veiðum. Mun hann hafa veitt nokkur tonn og þaö eingöngu viö Grimsey. En Jóhann kvaö ekki vera f jármagn til beinnar rækjuleitar. Rækjan sem veidd er um borö i togarann er unnin þar. Veður hefur veriö fremur slæmt til sjósóknar. Mjög góður afli. Oti fyrir Norö-Austurlandi eru og stundaöar rækjuveiöar frá Kópaskeri og Húsavik. Hjá verk- stjóra Rækjuvinnslunnar Sæblik á Kópaskeri fengust þær upplýs- ingar að rækjuafli heföi veriö mjög góöur þar i öxarfiröinum, en þar eru rækjumiöin. Loönu- nefnd haföi úthlutaö þeim Kópa- skersbúum og Húsvikingum i 650 tonnum rækju til veiða þá er róör- ar hófust þann 7. nóvember s.l. Fyrirhuguð er nú aukning rækjukvótans á næstunni upp i 850 tonn, þar eö veiðar hafa gengið svo vel i öxarfirðinum. Geröir eru út frá Kópaskeri 4 rækjubátar, en 8 frá Húsavik og deilistkvótinn milli þeirra. Heim- il er veiði 12 tonna I hverri viku. A land hafa nú komiö 200 tonn á Kópaskeri og er rækjan unnin hjá Sæblik, en þar starfa nú um 40 manns og er unnið á tveimur vöktum. Stefnt er aö stækkun rækjuvinnslunnar. Verkstjóri Sæbliks kvaö þá Kópaskersbúa ekki vera alltof ánægöa meö veiö- ar Húsvikinga i öxarfirðinum, enda myndu Húsvikingar vart kæra sig um þá inn á Skjálfanda. Þó heföi nú orðiö framför frá þvi i fyrra en þá fengu Húsvikingar nær 2/3 rækjukvótans á móti Kópaskersbúum. gesti velkomna og þakkaði Skáksambandi Islands fyrir störf þess í þágu menningarlífs. Aö lokinni setningarræöu menntamálaráöherra, lék Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri fyrsta leiknum á mótinu fyrir Jón L. Árnason, nýbakaöan heims- meistara sveina i skáklistinni, og mótiö var hafið. Tvær skákir uröu fljót- lega mest i sviösljósinu á laugardaginn. Jón L. Árnason haföi hvitt á móti Miles frá Eng- landi og tefldi Jón fast til vinn- ings. Var ekki annað að sjá lengi vel en aö Jón ætlaöi að leggja bretann, en Miles varöist af ör- yggi og þegar kapparnir geystust yfir fyrra timamarkiö, haföi Jón misst sóknina niður og varö aö gefa skákina aö siðustu. Hin skákin sem vel var fylgst meö, var barátta þeirra Bent Larsens frá Danmörku og Kuzmins frá Sovétrikjunum. Larsen hafði hvitt á móti Sovét- manninum og tefldi af lifsgleöi og þrótti, eins og hans er von og visa, og Kuzmin varð að leggja niöur vopnin eftir um þaö bil 30 leiki. Friðrik Olafsson haföi svart gegn Lombardi presti og sömdu þeir um jafntefli eftir friösama viöureign. Jafntefli varö einnig hjá þeim Guðmundi Sigurjónssyni og Helga Olafssyni. Það er nokkuð greinilegt aö Polugaevsky er engan veginn bú- inn aö ná sér eftir viöureignina við Kortsnoj á dögunum og er þaö kannski út af fyrir sig ekkert óeölilegt. Hann stýrði svörtu mönnunum á laugardaginn á móti Browne frá Bandarikjunum, sat fljótt uppi meö slæmt tafl og tapaði. Margeir Pétursson átti I höggi við meistara Hort. Lengi vel mátti ekki á milli sjá hvernig fara mundi, en þó kom þar að Margeir varð aö leggja niður vopnin. 1 annarri umferö geröist þaö helzt til tiöinda aö Friörik Ólafs- son lagði aö velli sinn forna og nýja andstæöing Bent Larsen. Skákir Friðriks og Larsens hafa löngum veriö heitar og svo var einnig nú. Friðrik tefldi leik- andi létt eöa „eins og i gamla daga” eins og einhver oröaöi þaö, og Larsen féll á tima eftir tuttugu og fimm leiki. Hér fer á eftir þessi skemmti- lega skák. Hvitt: Friörik Ólafsson. Svart: Bent Larsen. 1. e4 — Kí6 2. e5 — Rd5 3. d4 — d6 4. Rf3 — g6 5. Bc4 — Rb6 6. Bb3 — Bg7 7. Rg5 — d5 8. 0-0 — Rc6 9. c3 — Bf5 10. g4 — Bxbl 11. Df3 — 0-0 12. Hxbl — Dd7 13. Bc2 — Rd8 14. Dh3 — h6 15. f4 — hxg5 16. f5 — Re6 17. fxe6 — Dxe6 18. Bxg5 — C5 19. Khl — cxd4 20. cxd4 — Hfc8 21. Bf5 — gxf5 22. gxf5 — Dxe6 23. Hgl — Dc2 24. Hbel — Kf8 25. f6 — og Larsen féll á tima. fnl Costa del Sol Kanaríeyjar Irland Júgóslavía Sumaráætlunin tilbúin! AUSTURSTRÆTI 12 SÍMI 27077 B) LANDSYN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899 Víða góður rækjuafli Vöentanlegir vinnirgshafar 2. flokkur Þeir, sem misstu af miðakaupum fyrir 1. flokk, hafa nú tækifæri til að tryggja sér miða. Hæsti vinningur er 2 milljónir eða 10 milljónir á Trompmiða. Gleymið ekki að endurnýja! Dregið verður föstudaginn 10. febrúar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinnirtgshlutfall í heimi! 9 @ 2.000.000.- 18.000.000,- 9 — 1.000.000,- 9.000.000.- 18 — 500.000.- 9.000.000,- 207 — 100.000,- 20.700.000,- 306 -- 50.000,- 15.300.000- 8.163 — 15.000- 122.445.000,- 8.712 194.445.000,- 36 — 75.000.- 2.700.000,- 8.748 197.145.000.-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.