Alþýðublaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 7. febrúar 1978 | {{jffl' ZW ÓDÝRIR VARAHLUTIR Vatnslásar frá kr. 950#- Demparar frá kr. 3.315,- Kveikjusett I 4-6-8 cyl. bila \ 10% afsláttur i settunum eru eftirfarandi hlutir: kerti, platinur, þéttir, kveikjulok, , kveikjuhamar, viftureim. Pústkerfi, kúplingsdiskar og pressur á lœgsta verði 9 SVEINN EGILSSON HP Skeifunni 17 Reykjavík Simi 85100 Lausar stöður við Fasteigna- mat ríkisins 1. Staða skrifstofumanns; góð vélritunar- kunnátta og æfing i móttöku og meðferð skjala áskilin. 2. Staða skrifstofumanns með æfingu i flokkun skjala og skjalavörslu æskileg. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum sé skilað til skrifstofu Fasteignamats rikisins fyrir 15. þ.m. Revkjavik, 3. febrúar 1978 Fasteignamat rikisins, Lindargötu 46, Reykjavik. Tilboð óskast i nokkrar fóiksbifreiðar og jeppabifreið.er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudag 7. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNAUÐSEIGNA Sinfóniuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Stjórnandi DR. GEORGE TRAUTWEIN Einleikari GUNNAR KVARAN Efnisskrá: Urbancic — Gamanforleikur Schumann — Cellókonsert Stokes — Sonata H. Hanson — Sinfónia nr. 2 (Romantic) Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Eymundsson, Austurstræti. Ath. Áskriftarskirteini afgreidd á skrif- stofunni Laugaveg 120. Trúboðarnir 6 Smitast af sjúkdómum. Indiánarnir hafa svo sannar- lega mátt greiða dvöl hvita mannsins háu verði. Auk þess sem hefurverið talið hér að fram- an, má nefna sjdkdóma þá sem trUboðarnir hafa borið með sér. Indianarnir hafa enga mótstöðu gegn mörgum þessara veira, enda hafa sjUkdómar herjað mun tiðar á þá eftir komu trúboðanna. Arangurinn af nauðungarfhitn- ingunum á Auca-kynstofninum varð t.d. sá að 3/4 hlutar indián- anna dóu Ur mænusótt. Aróöursrit SIL hafa svo að geyma lýsingar á hetjulegriog fórnfúsri framgöngu trúboðanna meðan fárið geysaði. En það hafa heyrst aðrar og alvarlegri ásakanir á SIL nú að undanförnu, um að stofnunin sé i raun og veru dulbUið Utibú frá CIA. Þetta hefur enn ekki verið sannað, en stórar og langdrægar sendistöðvar, hinar mörgu flug- vélar, afskekkt aðalstöð og ekki í sist sú staðreynd að stofnunin er undanþegin lögum landsins, hafa gert sitt til að sannfæra fólk. Kennslan mistókst. Yfirvöld i Kolumbiu reyndu ár- ið 1975 að reka SIL Ur landi með starfsemi sina vegna þess að ekki þóttihægt að sjá fyrir afleiðingar af dvöl trúboðanna. Aætlunin misheppnaðist hins vegar eftir að bandariska rikisstjórnin greip inn i atburðarásina. Svipað átti sér stað, þegar losna átti við hreyfinguna Ur landi i PerU. Það sem gerist er nefnilega i stuttu máli, að þegar SIL hyggst leggja upp laupana, er enginn til að taka við kennslunni. Þetta set- ur yfirvöld á hverjum stað vissu- lega I talsverðan vanda. En hvort SIL er eitthvað annað og meira en söfnuður trúboða, sem máir Ut og eyðileggur menningu indiána af af ein- herri misskilinni góð- semi, skal ósagt látið. En eitt er vist. Stjórnunin i Amazon-frum- skóginum er fullkomin. Indiánun- um er Utrýmt i bókstaflegri og menningarlegri merkingu og kennslan er einokuð. Allt þetta framkvæma hjartahlýir trúboðar — i Guðs nafni! Heimavistun 7 ins hafa hafið baráttu gegn slik- um stofnunum með þvi þær geta ekki veitt neitt raunhæft uppeldi. Einnig hafa þeir lýst andstöðu sinni gegn áætlunum um vist- heimili af þessari stærðargráðu og lagt til að þau, sem fyrir eru, verði lögð niður á kerfisbundinn hátt. Stjórnvöld ættu að endur- skipuleggja vistheimilin og koma upp minni einingum, sem höfða til fjölskyldu. Starfslið ætti að vera þannig skipað að sérhvert barn geti valið sér kunningja, karl eða konu. Einnig gera sér- fræðingarnir tillögu er gengur i þá átt að leggja beri niður vist- heimili þar sem aðskilnaður er milli kynjanna. Komast ætti hjá SKÚMÚTGCRe rikisins M/s Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 8. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna og Patreks- fjarðar. Vörumóttaka þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. M/s Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 9. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag til ísafjarðar, Akureyrar, HUsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar eystri, Seyðis- fjarðar, Mjóafjarðar, Nes- kaupstaðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, FáskrUðs- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvikur, DjUpavogs og Hornafjarðar. Allsherjar atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs i félagi Starfsfólks i veit- ingahúsum fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 16 föstu- daginn 10. febrúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn i stjórn og 4 til vara, 4 i trúnaðarmannaráð og 2 til vara. Tillögum skal skila til kjörstjórnar á skrifstofu félagsins, Óðinsgötu 7, 4. h., ásamt meðmælum a.m.k. 40 fullgildra félagsmanna. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur á skrifstofu F.S.V. Stjórnin Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð i Hveragerði. Staðan veit- ist frá 1. mars n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 25. febrúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 2. febrúar 1978 aöskilnaði systkina og veita ætti tækifæri á tilraunastarfsemi þannig að foreldrar og börn geti búið saman skamma hrið á vist- heimilinu. Sérfræðingarnir telja að barnið eitt sé ekki i hættu vegna einangr- unar heldur hafi hún áhrif á allt samfélagið innan vistheimilis eða hjá fósturforeldrum. Lögð er áhersla á náið samband milli heimilanna og samfelld sam- skipti milli allra aðila, einstakl- inga og stofnana, sem annast vistuð börn. Fyrir fáeinum áratugum hófust visindalegar athuganir á vistun barna á heimilum og siðan hafa verið fundin ýmis ráð til að bæta Ur um hörkulegar aðferðir, sem beitt var áður á öldum. Er þar um að ræða eftirlit með börnum, sem stofnað er i hættu á eigin heimili, dagvistun utan heimilis foreldra og unglingaheimili undir sjálf- stjórn og minni háttar eftirliti. Enn erumargar þessara aðgerða á undirbúningsstigi en sumar þeirra hafa verið framkvæmdar i ýmsum löndum um árabil. En skýrsla sérfræðinga Evrópuráðs- ins sýnir að mestmegnis hefur verið farið með þessar fram- kvæmdir sem innanrikismál. Ekkihafa verið nægileg skoðana- skipti á alþjóða vettvangi, en þau kynnu að hafa stuðlað að al- mennri þróun I Evrópu. Starf- semi sérfræðinga Evrópuráðsins gæti komið skrið.á málin. Handbolti 5 halda hnefaleikaköppunum ofur- litið niðri — en þá hafa Danir með einn mest skapandi leikmann heimsins, Anders Dahl-Nielsen, i broddi fylkingar, möguleika. En þeir möguleikar eru litlir. Ef meistaratignin vinnst enn einu sinni með ruðningi, barningi og vöðvum, þá verður að breyta reglunum. Annars deyr þessi iþrótt eins og dinosaurarnir forð- um, vegna of stórs likama og of lítils heila. Þýttog endursagt úr Aktuelt Seldust upp 1 og föstudag, við mitt skrifborð og gerði sölusamninga. Ég sat og komst ekki frá, þvi straum- urinn var stanzlaus. önnur kona sá um simann og hin þriðja um söluna sjálfa og hið sama var upp á teningunum hjá okkur öll- um. Við sáum ekki fram Ur. Þaö voru kæliskáparnir, litsjón- varpstækin og eldavélarnar sem fólkið var að kaupa”. —hv Valkostirnir 1 efnahagsmálum. Eins og fram hefur komið áður, er ekki vitað hvað i valkostum þessum felst, þótt fyrir liggi að um lækkun á gengi islenzku krón- unnar sénæsta óhjákvæmilega að ræða. Enda var gengisskráning felld niður i gær og afgreiðsla gjaldeyris stöðvuð eftir þvi sem hægt var. Alþýðublaðið spurði Björn i gær hvort þessir valkostir fælu i sér dreifingu baggans, ef svo má að orði komast, eða hvort verka- lýðnum væri einum ætlað að bera. ,,Ég get litið um það sagt enn,” svaraði Björnf'en þó held ég mér sé óhætt að segja að þær leiðir sem helzt eru taldar koma til greina, valkostir þrjU, fjögur og fimm, bitna fyrst og fremst á launafólkinu og byggja á þvi að vandinn sé leystur með launa- lækkunum öðru fremur.” _hv Bönnud 1 Þórður Björnsson, rikissaksókn- ari, teldu sýningar á henni varða 210 grein hegningarlaga. Kvikmynd þessi hefur hlotið mikla viðurkenningu og þykir með beztu kvikmyndum er gerð- ar hafa verið. HUn fjallar á næsta hreinskilinn máta um kynlif og má telja vist að þau atriði valdi afstöðu embættismannanna tveggja. Þess má geta að kvikmyndin, sem er japönsk, hefur verið sýnd á kvikmyndahátiðum erlendis og hefur hlotið mikla viðurkenningu á þeim, meðal annars verið kosin bezta mynd ársins. —-hv ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.