Alþýðublaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.02.1978, Blaðsíða 8
.8 Þriðjudagur 7. febrúar 1978 HEYRT, SÉD OG HLERAÐ V_______________J Heyrt: „Viö erum allir á sama báti”, sagöi stjórnmálamaö- urinn, sem var aö lýsa vanda efnahagsmálanna. Munurinn var bara sá, að hann feröaöist á fyrsta farrými, en almúga- maöurinn réri bátnum. ★ Frétt: Aö gengisfellingarskrif siödegisblaöanna hafi valdið einhverju mesta kaupæöi, sem kaupmenn hafa nokkru sinni orðiö vitni aö. Allir nýir bilar, sem bilaumboöin höföu ráö á, seldust upp. Verzlanir tæmd- ust af litsjónvarpstækjum og mjög gekk á birgöir hverskon- ar heimilistækja, isskápa, frystikistur og þvottavélar. Þá hljóp mikiö fjör i fasteigna- sölu, en gallinn var bara sá, aö litiö framboö var af ibúöum. Ætla má, aö framboö aukist nú á næstunni, þegar menn fara aö spá i vaxandi verö- bólgu. * Heyrt: Að þingmenn og fram- bjóöendur Sjálfstæöisflokks- ins og Framsóknarflokksins kviði nú mjög efnahagsráö- stöfunum rikisstjórnarinnar og hvernig þeir eigi aö „afsaka” þær eöa „útskýra”, þegar nálgast kosningar. Margir eru þeirrar skoöunar, að rikisstjórnin heföi heldur átt að leggja fram tillögur sln- ar og láta kjósa um þær sem allra fyrst . Þá heföi stjórnar- andstaöan þurft aö koma fram meö sinar tillögur og almenn- ingur að velja á milli. + Heyrt: Að i sambandi viö hugsanleg gjaldeyrissvikamál vegna skipakaupa Islendinga i Noregi, hafi ýmsar sögur um búslóðakaup og heimflutning heimilistækja meö nýjum skipum, komist á kreik. Þaö hefur lengi veriö vitaö, aö þeg- ar ný fiskiskip hafa komiö til landsins, hafa lestar þeirra verið fullar af ýmsum varn- ingi, sem eigendur skipanna hafa flutt meö sér til landsins. HRINGAR I Fljót afgreiðsla Jsendum gegn póstkröfuj Guðmundur Þorsteinsson j gullsmiður ^Bankastræti 12, Reykjavfk. J NeydarsTmar ’ Slökkvi líð Slökkviliö og sjúkrabllar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliöið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubiianir simi 85477 Slmabilanir simi 05 Rafmagn. í Reykjavlk og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði isima 51336. Tekið viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borg- arstofnana. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Heilsugæslaí Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Siysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspltali Hringsins kl 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16.30. Hvltaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiööll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegasta hafið með ónæm- isskirteini. Ýmislegt Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55. Hjá Sigurði Waage s. 34527. Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407. Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392. Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747. Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Ananda Marga — island Hvern fimmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00. Verða kynn- ingarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppúnaræfingar. FtokksstarffM Sigluf jörður Prófkjör Alþýðuf lokksf élags Sigluf jarðar vegna bæjarstjórnarkosninga 1978. Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs um skipan sex efstu sæta á lista Alþýðuflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Kjör- gengi til framboðs í prófkjöri hef ur hver sá er fullnægir kjörgengisákvæðum laga um kosn- ingar til sveitarstjórnar og hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokksfélaga. Framboð Skulu berast eigi síðar en 18. febrúar n.k. til kjörnefndar sem einnig veitir upplýsingar um prófkjörið. í kjörnefnd: Sigurður Gunnlaugsson, Þórarinn Vilbergsson, Hálfdán V. Jóhanns- son. Almennur félagsfundur i Alþýðuflokksfélögunum í Keflavik Verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar kl. 9, að Hringbraut 106. Dagskrá: Bæjarmálin. Frummælendur Ólafur Björnsson og Karl Steinar Guðnason. — Stjórnin. FMcksstarfH Simi flokks- skrifstof- » unnar i Reykjavik er 2-92-44 Auglýsing um prófkjör á Akranesi. Ákveðið hef ur verið að ef na til próf kjörs um skipan f jögurra efstu sætanna á lista Alþýðu- flokksins á Akranesi við bæjarstjórnar- kosningarnar í vor. Prófkjörsdagar verða auglýstir síðar. Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k. Frambjóðandi getur boðið sig fram í eitf eða fleiri þessara sæta. Hann þarf að vera 20 ára eða eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa a.m.k. 15 meðmælendur, 18 ára eða eldri, sem eru f lokksbundnir í Alþýðuf lokksfélögunum á Akranesi. Framboðum skal skilað til Jóhannesar Jónssonar, Garðabraut 8, Akranesi, fyrir kl. 24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978. Allar nánari upplýsingar um pro'fkjörið gefa Jóhannes Jónsson í s. 1285, Rannveig Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og Önundur Jónsson í s. 2268. Stjórn Fulltrúaráðs Alþýöuf lokksfélaganna á Akranesi Vestmannaeyjar: Prófkjör Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarkosninga. Prófkjör um skipan 5 efstu sæta á lista Al- þýðuf lokksins til bæjarstjórnakosninga í Vest- mannaeyjum á komandi sumri fer fram laug- ardaginn 4. febrúar og sunnudaginn 5. febrúar næstkomandi. Báða dagana verður kjörfund- ur frá kl. 14-19. Ef tirtaldir f rambjóðendur gef a kosta á sér í öll 5 sætin: Ágúst Bergsson, lllugagötu 35, Ve. Einar Hjartarson, Herjólfsgötu 2, Ve. Fríða Hjálmarsdóttir, lllugagötu 27, Ve. Guðmundur Þ.B. Ólafsson, Hrauntúni 6, Ve. Magnús H. Magnússon, Vestmannabraut 22, b. Ve. Skúli Sívertsen, Ásavegi 28, Ve. Tryggvi Jónasson, Hásteinsvegi 56,a. Ve. Unnur Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 35, Ve. Kjörstaður verður f undarsalur verkalýðsfé- laganna að Miðstræti 11. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Vestmanna- eyja, 18 ára og eldri, sem ekki eru flokks- bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum. Kjósandi merkir með krossi við nafn þess frambjóðanda, sem hann velur í hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa sama mann nema i eitt sæti. Eigi má kjósa aðra en þá sem i framboði eru. Kjósa ber f rambjóðendur í öll fimm sætin. Niðurstaða prófkjörsins um fimm efstu sætin eru bindandi. Vestmannaeyjum 24. janúar '78, Kjörstjórnin. Kópavogsbúar: Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi halda fund að Hamraborg 1 fjórðu hæð, mið- vikudaginn 8.2.1978 klukkan 20.30. Fundarefni: Dagskrá næsta bæjarstjórn- arfundar. Rætt um skipan framboðslista til bæjarstjórnarkosninga. önnur mál. Stjórnirnar FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. Skartgripir irs Intsson .uig.iurgi 30 iiui 10 200 Dúnn Síðumúla 23 /írni 04400 sv V, Loftpressur og Steypustðdin hf ***ui«<? traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Skrifstofan 33600 Simi ó daginn 84911 Afgreiðslan 36470 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.