Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 1 1. FEBRUAR
Ritstjórn bladsins er
til húsa í Síðumúla 11
— Sími (91)81866
— Kvöldsími frétta-
vaktar (91)81976
Midstjórn ASÍ í gær:
Sagt upp kauplidum
allra kjarasamninga
Stjórn BSRB vill:
Samrád við ASÍ um
allsherjarbaráttu
Á fundi stjórnar BSRB í
gær var samþykkt ályktun
og harðorö mótmæli gegn
kjaraskerðingarákvæðum
í frumvarpi ríkisstjórnar-
innar um ráðstafanir í
efnahagsmálum. Stjórnin
telur samtök launafólks
eiga þann kost einan að
hefja nú þegar undirbún-
ing allsherjarbaráttu fyrir
varðveizlu grundvallar-
réttar síns og tilveru sam-
takanna. Ákveðið var, að
leita samráðs við Alþýðu-
sambands islands í þessu
stórmáli.
I ályktuninni segir, að
með riftun samninga við
BSRB og kjarasamninga
annarra samtaka launa-
fólks sé vegið á þann hátt
að samningsréttinum og
möguleikum til að gera
marktæka kjarasamninga
í framtíðinni, að launafólk
geti með engu móti við það
unað.
Síðan segir orðrétt:
Stjórn BSRB lýsir stuöningi viö
þá ákvöröun formanns banda-
lagsins aö kalla saman for-.
mannaráöstefnu BSRB þegar i
byrjun næstu viku til þess aö
fjalla um viöbrögö samtakanna
viö þeim samningsrofum, sem
veriö er aö undirbúa af hálfu
stjórnvalda.
Fyrir rúmum þremur mánuö-
um undirritaði f jármálaráöherra
f.h. rikisstjórnarinnar aðalkjara-
samning viö BSRB, og sveitar-
stjórnir geröu kjarasamninga við
félög bæjarstarfsmanna i BSRB.
Aö ófrávikjanlegri kröfu rikis-
stjórnarinnar viö setningu kjara-
samningalaganna 1976 er gildis-
timi þessara samninga tvö ár.
A fyrsta stigi viðræöna s.l.
haust gekk rikisstjórnin inn á
kröfu BSRB um fullar visitölu-
uppbætur á laun á samningstima-
bilinu og reglur um útreikning
framfærsluvisitölunnar, þar sem
reiknað er með óbeinum sköttum,
þ.á.m. tollum, söluskatti og vöru-
gjaldi i visitölunni.
Nú hefur það gerst, aö sama
rikisstjórn sem undirritaöi þessa
samninga fyrir rúmum þremur
mánuöum, hefur lagt fram frum-
varp, sem kollvarpar visitölu-
Frh. á 10. slöu
bandiö ásamt BSRB og fulltrúum
þriggja stjórnmálaflokka lagt
fram ýtarlegar og raunhæfar til-
lögur.
Með þeirri aöför rikisvaldsins,
sem nú er gerö að kjarasamning-
um og launakjörum og studd er af
Frh. á 10. siöu
Verkalýðsfélögin siðferðilega óbundin af ólögunum
Er það nu liff hvað er
framundan? (Ab-mynd kie)
Miðstjórn ASI sam-
þykkti á fundi sinum í
gær með atkvæðum
allra fundarmanna, að
efna til ráðstefnu for-
manna allra verkalýðs-
félaga innan ASÍ n.k.
miðvikudag. Á fundi
miðstjórnar voru einnig
formenn landssam-
banda innan ASÍ.
Þá samþykkti miöstjórn ASÍ
ennfremur eftirfarandi ályktun
með atkvæðum allra fundar-
manna.
Kjarasamningar verkalýös-
samtakanna og atvinnurekenda
frá 22. júni sl., fólu i sér verulega
endurheimt kaupmáttar launa
eftir þriggja ára kjaraskerðing-
ar, sem knúnar höföu veriö fram
af atvinnurekendum og rikis-
valdi.
Með samningunum var stefnt
að 7-8% kaupmáttaraukningu á
árinu 1977 miðað viö fyrra ár og
nokkurri aukningu á þessu ári. A
þeim grundvelli átti fullur friöur
að veröa tryggður á hinum al-
menna vinnumarkaöi i 16 mánuöi
eöa fram undir árslok 1978. Nú
hefur það samtsem áöur gerst aö
rikisstjórnin með atvinnurek-
endavaldið aö bakhjarli hefur,
áður en samningstiminn er
hálfnaöur, rift samningunum. i
grundvallaratriðum með skerö-
ingu verðbótaákvæöa þeirra og
mikilli gengisfellingu og að nýju
teflt friði á vinnumarkaöinum i
voða.
Astæður þessara harkalegu að-
gerða erusagðar þær að óbreyttir
kjarasamningar mundu leiöa til
efnahagsöngþveitis og stöövunar
I atvinnulífinu. Hiö sanna er aö
orsakir vandans nú eru fyrst og
fremst röng efnahagsstefna, sem
leitt hefur til stóraukinnar verö-
bólgu og örðugleika i einstökum
greinum atvinnurekstrar. En i
staðþessað breyta um þá stefnu,
sem leitt hefur til ófarnaöarins,
er nú einfariö valin sú óheillaleið
að ráðast á launakjör almenn-
ings, rifta gerðum og gildum
kjarasamningum og kasta þannig
striðshanskanum gegn verka-
lýðsstéttinni og samtökum henn-
ar.
Það er staðfast álit miðstjórnar
Alþýöusambands Islands, að það
sé frumskylda stjórnvalda að
halda i heiðri löglega geröa
kjarasamninga aöila vinnu-
markaöarins og haga efnahags-
legum aðgerðum sinum i sam-
ræmi viö þaö og aö slikt sé ekki
aðeins skylt heldur og fullkom-
lega fært nú, þrátt fyrir þau stór-
felldu mistök, sem gerö hafa ver-
iö og rikisvaldiö ber ábyrgð á. En
um þessi efni hefur Alþýðusam-
„Kreppubomba” ríkisstjórnarinnar:_________________________
Stórskertar vísitölubætur — óbeinir skatt
ar úr vísitölu — frumvarpid í heild stórfelld kjaraskerðing verkalýds
Seint á fimmtudagskvöldiö sá
„kreppubomba” rikisstjórnar-
innar loks dagsins ljós, svokallaö-
ar hliöarráöstafanir vegna
gengisfellingar krónunnar.
Helztu atriöin i frumvarpinu um
hliöarráðstafanir eru þessi:
-I- 1. marz 1978, 1. júni 1978, 1.
sept. 197 8 og 1. des. 1978, skulu
veröbætur á laun hverju sinni
hækka sem svarar helmingi
þeirrar hækkunar veröbótavlsi-
tölu og veröbótaauka, sem Kaup-
lagsnefnd reiknar samkvæmt
ákvæðum kjarasamninga, að hafi
átt sér staö frá næstliðnu þriggja
mánaöa greiöslutimabili.
+ Sú krónutöluhækkun verö-
bóta og verðbótaauka, sem
verkafólk fær samanlagt frá
byrjun greiöslutimabils fyrir
dagvinnu, yfirvinnu, ákvæöis-
vinnu og annaö, skal aldrei vera
minni en svarar 880 kr. á mánuöi
fyrir hvert 1%, sem öll hækkun
verðbótavisitölu aö meðtöldum
verðbótaauka hefur numiö hverju
sinni samkvæmt útreikningi
Kauplagsnefndar.
+ Frá og meö 1. janúar 1979
skulu óbeinir skattar ekki hafa
áhrif á verðbótavisitöluna eöa
veröbótaákvæöi f kjarasamning-
um, Kauplagsnefnd skal meta
hvaö telja skuli óbeina skatta i
þessu skyni.
+ Bætur almannatrygginga,
nema fæöingarstyrkur, skulu
hækka hlutfallslega jafn mikiö á
næstaári og kaup.
+ Félög og stofnanir skulu á
árinu 1978 leggja til hliöar fé til
varöveizlu i rikissjóöi sem nemur
10% af skattgjaldstekjum skatt-
Frh. á 10. siöu