Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 11
11
Laugardagur 11. febrúar 1978
j»*l -89-36
CRAZYJOE
Islenzkur texti
Hrottaspennandi amerisk sak-
amálakvikmynd i litum byggð á
sönnum viðburðum úr baráttu
glæpaforingja um völdin i undir-
heimum New York borgar.
Leikstjóri: Carlo Lizzani.
Aðalhlutverk: Petur Boyle, Paula
Prentiss, Luther Adler, Eli Wall-
ach.
Bönnuð börnum.
Endursynd kl. 6, 8 og 10.
Simbad og sæfararnir
Spennandi æfintýramynd i litum.
Sýnd kl. 4.
islenskur texti
LAUGARAS
B I O
J, Sími 32075
Jói og baunagrasið
J/tfkand ttieHeanstaftt
t . .....
Ný japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri, mjög góð og
skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Synd kl. 5 og 7.
SEX express
Mjög djörf bresk kvikmynd.
Aðalhlutverk Heather Deeley og
Derek Martin
Sýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
LKIKFftlACíaS lil
REYKIAVÍKIJR M
SAUMASTOFAN
1 kvöld. ppselt.
Fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SKALD—RÓSA
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
Þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30.
Simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSYNING
I AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói
ki. 16—23.30. Simi 1—13—84.
1 -15-44^
Silfurþotan.
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
— "SILVER STREAK”^u-«.^^^«
ncVmmt* ci.#tonjamís«. PATRICK McGOOHAN
t lUKOWtl « ,«U«
íslenskur'téxYí
Bráðskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferð.
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
TONABÍÓ
3*3-11-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun:
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise Fletcher
Besti leikstjóri: Milos Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Q 19 OOO
— salurv^^—
STRAKARNIR I
KLIKUNNI
(The Boys in the band)
Afar sérstæð litmynd.
Leikstjóri: William Friedkin
Bönnuð innan 16 ára.
ís 1 enskur texti.
Sýnd kl. 3.20-5,45-8.30- og 10.55
salur
SJÖ NÆTUR I JAPAN
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9
salur
JARNKROSSINN
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5.20-8 og 10.
Siðustu sýningar.
salur
BRÚÐUHEIMILIÐ
eftir
Afbragðsvel gerð litmynd
leikriti Henrik Ibsens..
Jane Fonda — Edward Fox
Leikstjóri: Joseph Losey
Sýnd kl. 3.10-5-7.10-9.05 og 11.15
Ert þú félagi i Rauða krossinunr
Deildir félagsins m
eru um land allt.
RAUÐI KRÖSS ISLANDS
3*2-21-40
Kvikmyndahátíd
2. til 12.
febrúar
Listahátfð í
Reykjavík 1978
Mánudagsmyndin
Erum við ekki vinir?
(Vi er vel kammerater)
Sænsk mynd, sem fjallar um 4
æskuvini sem eru óaðskiljanlegir
þangað til örlagarikur atburður á
sér stað. Þá breytast viðhorfin.-
Leikstjóri: Jan Halldoff
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ormaflóðið
Afar spennandi og hrollvekjandi
ný bandarlsk litmynd, um heldur
óhugnanlega nótt.
Don Scardino
Patricia Pearcy
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
GAMLA BIO 4
Slmi 11475
Lúðvik geggjaði
konungur Bæjaralands
MGM presents
Vlðfræg úrvalskvikmynd með
Helmut Berger og Romy
Schneider.
ISLANZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Vinir minir birnirnir
Sýnd kl. 7.15.
öskubuska
sýnd kl. 3.
Verö pr. miða kr.: 450.00
„Brjóstvit” eða
fræðiménnska
„Svört” skýrsla eða
,,grá”.
Hafrannsóknarstofnun hefur
nú sent frá sér álitsgerð, um á-
stand fiskstofna á Islandsmið-
um, eins og fræðimenn okkar
meta það.
Alkunnugt er um þær deilur,
sem risu á Uðnu sumri um
stærðarmörk þorsks, sem veiða
mætti, milli fiskifræðinga og
sjávarútvegsráðherra.
Fiskifræðingar töldu, að
bráða nauðsyn bæri til að
vernda 3ja—4ra ára fiskinn fyr-
ir ofveiöi, og þvi aðeins að tekið
værihóflega úr þeim árgöngum,
myndum við geta horft fram á
sómasamlegan vöxt hrygning-
arstofnsins i náinni framtið.
Með hliðsjón af því, að
vaxtarhraði fisksins er verulega
árstiðabundinn, hlaut það að
liggja i hlutarins eðli, að fiskur-
inn stækkaði ört á ttmum hrað-
asta vaxtarskeiðs ársins. Stærð-
armörk, sem voru skynsamleg i
upphafi árs og vernduðu aldurs-
flokkana sómasamlega, voru
auðvitað orðinalls ónóg á siðari
hluta ársins.
Sjávarútvegsráðherra var
auðvitað varnað þess, að skilja
þetta einfalda reikningsdæmi,
enda má játa, að það fór veru-
lega i bága við „vaxtahreyfing-
ar” hans i ráðherradómi!
Hér við má auðvitað bæta, að
honum hefur verið annað betur
gefið enn að setja valdaljós sitt
undir mæliker, og kunnaö þvi
illa, að „búkarlar” gerðu sig
digra!
Auðvitað var það valdsmað-
urinn, sem hafði siöasta orðið I
þessari viðureign og „brjóstvit-
ið” hafnaði allri fræðimennsku.
Það var raunar eins og vænta
mátti!
Ennþá stöndum við frammi
fyrir sama — ef ekki auknum
vanda af þvi, hvernig standa
skal að nýtingu fiskimiðanna,
svo hvorki verði um að ræða
rányrkjueða vannýtingu i stór-
um stil. Hér er vitanlega hið
fyrrnefnda fullkomin vá, sem
þvi miður virðist færast nær,
hvað þorskstofninn varðar.
Vera kann, að hér sé um
flóknara mál að ræða en svo,
að það verði afgreitt með ein-
földum aðgerðum. En samt eig-
um við lýsandi dæmi um, að
þegar farið er að ráðum fiski-
fræðinga okkar, gefur það ótvi-
ræða raun, sem segir sina sögu.
Hér er átt við uppbyggingu sild-
arstofnsins við Suðurland. Það
skal þó fram tekið að hér er ekki
um að ræða algerar hliðstæður.
En aðalmunurinn er sá, að sild-
in kemst þó fyrr i „gagnið”,
sem kalla mætti, þar sem
hrygningaaldur hennar er veru-
lega lægri en hrygningaaldur
þorsksins.
Að sjálfsögðu er það ekki unnt
að taka upp jafn algera friðun
þorsks eins og hinn fáliðaði sild-
arstofn naut.
En er ekki einmitt það, að
raunin sem það hefur gefið um
uppvöxt sildarinnar, þar sem
farið var að ráðum fiskifræð-
inga, augljós bending um, að
þeir viti nokkuð hvað þeir eru að
fara?
Hér er um svo gifurlegt hags-
munamál að ræða fyrir þjóðina i
bráð og lengd, að það er full-
komin óvizka að láta þar skeika
að sköpuðu. Allra neyðarlegast
er, að láta úrslitavald i þessum
efnum i hendur drýldinna
brjóstvitringa.
Engum blandast hugur um,
að sá bóndi yrði ekki talinn með
öllum mjalla, sem slátraði ný-
fæddum lömbum undan ám sin-
um á vorin. Allra sizt myndi það
vera talin einhver búvizka, að
sami rnaður reiknaði með þvi,
að samt sem áður gætu þau
lömb getið af sér afkvæmi!
En smáfiskadrápiö, undir
verndarvæng núverandi sjávar-
útvegsráðherra, er nákvæma-
lega sama eðlis, þó um stigs-
mun megi ræða.
Þegar skýrsla Hafrannsókn-
arstofnunar hggur nú fyrir,
staðfestir hún i flestum tilfell-
um, að áætlanirfiskifræðinga —
þó reistar væru á likindareikn-
ingi — hafa staðizt svo sem
vænta mátti. Með þvi að skella
skollaeyrum við aðvörunum
þeirra, hefur ráðherrann enn
aukið á óvissuna um, hvort tek-
izt geti að rækta þorskstofninn
upp að nýju á ekki alltof löngum
tima, jafnvel teflt þessu máli i
tvisýnu.
Einstaklipgar geta vitanlega
leyft sér að treysta i blindni á
stóra vinninginn i hverskonar
happdrætti. En valdsmaður,
sem handleikur efnahagslegt
fjöregg heilar þjóðar — þó fá-
menn sé —getur ekki haft sama
svigrúm.
Þessbernefnilegaað gæta, að
þó fræðimennirnir hafi nú sagt
sitt orð og rökstutt það, að
venju, með samskonar fræði-
legu mati og áður, er enn eftir
hlutur ráðherrans.
Oghanner —þvi miðurvaldið
— þó hvorki sé, né hafi veriö
mátturinn eða dýrðin!
Spurningin, sem hlýtur aö
brenna á vörum landsmanna i
stjórnun fiskveiðimála okkan#
er einfaldlega þessi: Mun ráð-
herrann enn sitja við sama hey-
garðshorn og áður?
Heldur hann áfram aö þr józk-
ast við staðreyndum, sem fram
koma ár frá ári?
Viðurkenna má sannleiksgildi
hins fornkveðna, að seint sé að
kenna gömlum hundi að sitja.
En tekst það þö ekki að lokum?
Hvort eigum við að þurfa að
trúa þvi, að svokallað „brjóst-
vit” — sem i þessu tilfelli ætti
allt annað nafn skilið — verði á-
fram tekið framyfir harðsoðna
reynslu og fræðimennsku?
Er ekki nóg komið af beitingu
hugarfars Lúðviks 15. „Það laf-
ir, meðan ég Kfi”?
i HREINSKILNI SAGT
llasúM lil'
Grensásvegi 7
Simi 82655.
«?!
RUNTAL-OFNAR
Birgir Þorvaldsson
Simi 8-42-44
Auc^sendur'.
AUGLYSiNGASlMI
BLADSINS ER
14906
Svefnbekkir ó
verksmiðjuverði
SVEFNBEKKJA
Höfðatúni 2
Reykjavik.
Simi 15581
2-
50-50
Sendi-
bíla-
stöðin h.f.