Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. febrúar 1978
7
Kr. menntamálaráðherra,
Vilhjólmur HJálmarsson.
14.12., 1977.
Eftirfarandl bókun var eínróma samþykkt á fundi
stjórnar Félagsstofnunar stúdenta 1). des. sl.
" Meirihftftbti f,1árveitinganefndar Alþlngis hefur nú
lagt fram breytingatillögur við frumvarp til fjárlaga
1978 og eru Félagsstofnun stúdenta o&tlaðar safntals
19 milljónir kr., þ.e. 14 milljónir kr. til stofnunar-
innar óskiptar og 5 rr.llljónir kr. til lagfttringa á
Stúdentagörðunum. FJárveitingabeiðni Félagsstofnunar
hljóðaði upp á 64.&50.000.- samtals, þar af 25 millj.
kr. til lagfœringa á Stúdentagörðunum. Þar lagfar-ringar
sem gera þarf á Stúdentagörðunum til að fullna?gt sé
kröfum eldvarna- og heilbrigðiseftlrlits eru það kostn-
aðarsamar að þosr 5 mlllj. sem sttlaðar eru á fjárlögum
1978 hrökkva skammt.
Þar sem Félagsstofnun stúdenta hefur ekkl bolrnagn
tll að standa undir nefndum lagfæringum og telur slg
ekki lengur geta tekið ábyrgð á lifi og limura garðbúa
og hótelgesta, sér stjórn Félagsstol'nunar stúdenta sér
elcki annað fasrt en loka Gamla og Nýja Garðl frá og með
1. febr. n.k.
^rr/i/// - $Y* <c/e'1 -ifr
F.h. st/örharsFéÓoosstBéflagastoCnúBQba,
Þröstur ölafsson, formaöur
Jóhann Schevigg, framkvonmdastJóri.
Almenr.ur fundur Garðsbún. 16. álykt--r:
I tilefni hótunar stjórnar Félagsstofnunar um aö loka Stfidentagöröunum
frá og með 1. febr. 1978, álykta Garðsbfiar eftirfarandi:
1) Garðsbfiar vísa algerlega á bug öll'um'hugmyndum'UW'IoSiuil'étfidenta-
garðanna, Sjái F.S. sér ekki fært aö viðhalda hfisnæðinu sem skyldi,
er ljóst aö endurskoða verður lög stofnunarinnar með bað fyrir augum
vreJii
að. viöhald Garöanna verði tryggt. Rett kann aö vera að Garðarnir-a4u-
r .
-gkyl^ir frá F.S. og veröi beint undir rlkisvaldið settir.
2) Garðsböar munu grípa til róttækustu gagnaögerða til varnar hags-
munum sínum. Garðsbúar munu undir engum kringumstæðum flytja af
Göröunum, en-munu þess í stað gera meö sór samtök um að engin
leiga verði greidd af þeirra hálfu, fyrr en hfisnæðið verður komið
í viðunandi horf.
3) Gárðsbfiar benda á að langstærstur hluti leigjenda Garðanna er
utan af landi eða erlendir stfidentar. Pað er því ljóst að þær
raunir sem þeir kunna aö lenda í eiu ólýsanlegar.
4) Garðsbfiar vísa algerlega af höndum sér allri ábyrgð á því ást.-.ndi
sem Garöarnir eru í. Astand þeirra stafar f.o.f. af því fjársvelti
sem F.S. hefur lent í og,fjandsamlegri afstöðu ríkisvaldsins.Garös-
ari r\
bfiar hafa greitt í gegnum^ríflega leigu, en ljóst er að hfin getur
ekki verið grundvöllur alls viöhalds Garðanna og hefur raunar aldrei
verið.
Greinagerð
Eins og alkunnugt er, hefur ríkisframl'ag ‘til Félagsstofunar Stfidenta
veriö skoriö gífurlega niður á undanförnum árum. Pessi niðurskurlir
hefur eklci komiö síður niður á Stfidentagöröunum en öðrum fyrirtækjum
F.S. Astand Garðanna er nfi meö þeim hætti að eldvarnaeftirlit og heil-
brigöiseftirlit hafa lýst þá óíbfiðarhæfa. F.S. hefur nfi, meö hótun
sinni um lokun Garðanna endanlega viðurkennt þessa staðreynd. Verði
ekki tryggt f iármagn til framkvœmda á Göröunum er ljóst að F.S. full-
nægir ekki þvl hlutverki sem henni var mnrkað með lagasetningu og
stofnun hennar. Frá sjónarhól Garösbfia er fáránlegt að loka Görðunum.
Stfidentar hafa neirihluta i stjórn F.S. og sá meirihluti ætti frercur
aö lýsa yfir greiðsluþroti stofnunarinnar og tryggja þannig fram-
kvmæmdir á Göröunum, en að lýsa yfir uppgjöl'.
Garösbfinr eiga ekki í nein hfis að venda 0g því munu þeir ekki flytja af
Görðunum. Sfi árás á kjör Garðsbfia sem felst í hu ;sanle:jri lokun Garðanna
er með öllu óþolandi og mótmæla Garðsbfi :r henni af fullri- festu.Ef
aðeins er um að velja tvær leiðir, lokun eða greiðsluþrot er eðlilegast
aö síðari leíðin, veröi valin.
jr svona...”
ÁSTANDIÐ Á GARDI
Sturtubööin hefur engin notaö lengi vegna hrum- Rörlagnir i gólfi eru bilaöar, svo og gólfiö sjálft.
leika. Vatniö lekur iika inn i herbergiö fyrir
neðan.