Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 3
3
MbtM Laugardagur 11. febrúar 1978
Björn Jónsson í gærmorgun:
Grípum til hard
ari adgerda
og fyrr en ella
Tel okkur sidferðilega
óbundna af lögunum
Blaðamaður Alþýðu-
blaðsins fann Björn Jóns-
son, forseta ASI að máli f
skrifstofu hans kl. 11.30 í
gærmorgun og spurði
hvort hann hefði eitthvað
nýtt að segja um efna-
hagsráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar, eftir að
sjáft frumvarpið hefði
verið iagt fram, en Björn
var nýkominn af óform-
legum fundi með for-
mönnum landssam-
banda, en þeir áttu einnig
fund með sér í fyrra-
kvöld.
Björn itrekaði þau ummæli
sin að plaggið væri ljótara en
nokkru sinni var gert ráð fyrir.
Forysta landssambandanna
mundi nú fjalla um til hvaða
aðgerða skyldi gripið, svo og
miðstjórn ASl, en valdið lægi að
sjálfsögðu i hönum einstakra
félaga. tteynt yrði sem mest að
samræma viðbrögðin og
aögeröir, þegar að þeim kæmi.
Gripið til harðari aðgerða
og fyrr en ella
Björn kvaðst vænta aö eins og
málin stæðu nú, yrði gripið til
harðari aðgerða og fyrr en ella,
þar sem ráðstafanir stjórnar-
innar færu svo fram úr öllu hófi.
Sýnt væri að verðbólga yrði um
37%, en kauphækkanir aðeins
20%, og kjaraskerðing á árinu
þvi um 11-13%. Björn minntist
sérstaklega á 3. grein frum-
varpsins, sem kveður á um að
óbeinir skattar skuli ekki hafa
áhrif á verðbótavisitölu og verð-
bótaákvæði i kjarasamningum.
Hér kvað Björn um að ræða
nokkurs konar eilffðarvél, sem
stjórnvöld gætu meðhöndað að
vild sinni, til ómerkingar á
öllum kjarasamningum. Hér
Karl Steinar Guðnason,
formaður verkalýðsmálaráðs
Alþýðuflokksins:
Samstaða verði
sem mest um
„Það er Ijóst að gera
þurfti ráðstafanir í efna-
hagsmálum, enda stjórn
landsins verið með endem-
um að undanförnu", sagði
Karl Steinar Guðnason í
Keflavík, formaður verka-
lýðsmálaráðs Alþýðu-
f lokksins, i viðtali við blað-
ið í gær.
„Verðbólga hefur magnazt og
skuldasöfnun erlendis og samfara
þessu er tekið að brydda á
atvinnuleysi t.d. hér á Suöurnesj-
um. Aðgerðir þessar miðást fyrst
og fremst við það að klekkja á
launþegum og rýrnun kaupmátt-
ar fer augljóslega fram úr þvi,
sem menn gat grunað verst. Að
sjálfsögðu má nú búast við hörð-
um aðgerðum og ber nú nauðsyn
til að samstaða launþegasamtak-
anna verði sem mest, svo komið
ver'ói i veg fyrir ef til vill enn
frekari kjaraskerðingu.
Karl Steinar sagði að lokum að i
næstu viku yrði kallaður saman
fundur i verkalýðsmálaráði
Alþýðuflokksins og mundu koma
þar menn utan af landi og frá
ýmsum launþegasamtökum.
Vilja lög um bann
við erlendum fjár-
hagsstuðningi
Fjórir þingmenn, þeir
Stefán Jónsson, Alþýöu-
bandalag, Oddur ólafsson,
Sjálfstæðisf lokkur, Jón
Armann Héðinsson,
Alþýðuflokkur, og Stein-
grímur Hermannsson,
Framsóknarf lokkur,
hafa lagt fram á Alþingi
frumvarptil laga um bann
við fjárhagslegum stuðn-
ingi erlendra aðila við ís-
lenzka stjórnmálaflokka.
Þar segir meðal annars, að
islenzkum stjórnmálaflokkum
skuli óheimilt að taka við gjafafé
eða öðrum fjárhagslegum
stuðningi til starfsemi sinnar hér-
lendis frá erlendum aðilum. Lög
þessi eiga aðtaka til stjórnmála-
fiokka og félagasamtaka þeirra,
svo og til hvers konar stofnana,
sem starfa á þeirra vegum, beint
eða óbeint, þ.á.m. blaða. Siðan er
rætt um að brot gegn lögum
þessum varöi sektum allt aö 10
milljónum króna og varðhaldi, ef
sakir eru miklar.
1 greinargerð frumvarpsins
segir, að æskilegt sé að sett verði
sérstök löggjöf um starfsemi
stjórnmálaflokka á landi hér, þar
sem m.a. verði kveðið á um
skyldur þeirra til opinberra
reikningsskila, og verði þar að
sjálfsögðu reistarskoðrur viö þvi,
að erlendir aöilar geti náð á þeim
fjárhagslegum tökum. Sérstök
þingnefnd, skipuð fulltrúum allra
flokka, vinnur nú að undirbúningi
þess máls, sem sagt er allmikiö
og vandasamt verk.
Siðar i greinargerðinni er farið
með visvitandi ósannindi, sem
*mjög eru ósæmileg i frumvarpi af
þessu tagi, og hefði átt að vera
auðvelt fyrir flutningsmann
Alþýðuflokksins að leiðrétta. —
Þetta mál verðurvæntanlega rætt
á Alþingi siðar og þá munu
flutningsmenn verða uppvisir að
fölsun greinargerðar.
ræddi um hvort frjáls
samningsréttur skyldi gilda I
landinu, eða hvort stjórnvöld
ættu að hafa allt i hendi sér.
Siðferðilega óbundnir af
lögunum
,,Ég tel að við séum siðferði-
lega óbundnir af þessum
lögum,” sagði Björn, „þar sem
hér hafa allar leikreglur verið
brotnar gagnvart okkur. Frum-
varpið er ákaflega óljóst og má
túlkaþar margar greinar þess,
ekki sizt 3. greinina að geð-
þótta.” I viðtölum við rlkis-
stjórnina hefði komið fram að
ráðherrar sjálfir hefðu tak-
markaðan skilning á þýðingu
margra atriða og viðkvæði
þeirra jafnan verið: ,,....ef ég
skil þetta rétt.”
Hann kvað hljóðið að vonum
hafa verið mjög þungt i
mönnum á fundinum þá um
- morguninn og kvöldiö áður, og
einhug um að hart bæri að
bregða viö.
Björn kvaðst ekki láta uppi
að svo stöddu hvenær fyrstu
aðgerða væri að vænta, né með
hverjum hætti þær yrðu. „I
striði negla menn hernaðar-
áætlunina ekki upp á vegg,”
sagði hann að lokum.
AM
Kristján
Thorlacius:
„Nú er
mælir-
inn
fullur”
Alþýöublaðsmenn náðu
tali af Kristjáni
Thorlacius/ formanni
BSRB kl. 16.30 í gær, en þá
var nýlokið fundi í stjórn
bandalagsins.
Kristján sagði aö svo sem fram
kæmi i ályktun fundarins, væri
afráðið að efna til formannaráð-
Alþýðublaðið ræddi í gær
við Sigurð Þórhallsson,
formann Landsambands
íslenzkra samvinnustarfs-
manna og spurði hann álits
á þeim ráðstöfunum, sem
ríkisstjórnin hefur nú boð-
að.
Sigurður sagði að enginn væri
að vonum ánægður með ástand
fjármálalifs á Islandi, 40-50%
verðbólgu og gengið, sem fallið
hefði um 156% i tið núverandi
rikisstjómar Sigurður taldi ->ð slik
stefnu á þriðjudag i næstu viku kl.
13.30, til að fjalla um viðbrögð við
hinni nýju kjaraskeröingu.
Kristján kvaðst álita þessi samn-
ingsrof mjög alvarlegs eðlis, og
þvi alvarlegri þar sem hér væri
ekki um neina nýjung að ræða,
heldur hefði slik vinnubrögð tiðk-
Frh. á 10. siðu
leið yfði ekki fær til eilifðar og
leggja þyrfti grunt völl aö efna-
hagslifi, sem byggði á viðtæku
samstarfi. Sigurður kvaöst ekki
eiga von á að landssambandiö,
sem hefur innan sinna vébanda
um 4000 félagsmenn, sendi neina
yfirlýsingu frá sér um þessi mál,
þar sem kjaramál samvinnu-
starfsmanna heyrðu undir öll 10
landssambönd ASl. Hins vegar
stæði það álit sitt að þróun efna-
hagsmálanna i tið núverandi
rikisstjórnar, bæri ekki vott um
mikla stjórnkænsku.
AM
Sigurður Þórhallsson, formaður
Landssambands ísl.
samvinnustarfsmanna:
„Ber ekki vott um
mikla stjómkænsku”
INNLENT LÁN
RÍKISSJÖÐS ÍSLANDS
1978 1.FL.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
Fjármálaráðherra hefur fyrir
hönd ríkissjóðs ákveðið að
bjóða út verðtryggð spariskír-
teini allt að fjárhæð 1000
milljónir króna.
Kjör skírteinanna eru í aðal-
atriðum þessi:
Meðalvextir eru um 3,5% á ári,
þau eru lengst til 20 ára og
bundin til 5 ára frá útgáfu.
Skírteinin bera vexti frá
25. mars og eru með
verðtryggingu miðað við
breytingar á vísitölu bygging-
arkostnaðar, er tekur gildi
1. apríl 1978
Skírteinin, svo og vextir af
þeim og verðbætur, eru skatt-
frjáls og framtalsfrjáls á sama
hátt og sparifé. Þau skulu
skráð á nafn. Skírteinin eru
gefin út í þremur stærðum,
10.000, 50.000 og 100.000
krónum.
Sala skírteinanna hefst
14. þ.m, og eru þau til sölu hjá
bönkum, bankaútibúum og
sparisjóðum um land allt svo
og nokkrum verðbréfasölum í
Reykjavík.
Sérprentaðir útboðsskilmálar
liggja frammi hjá þessum
aðilum.
3“
Febrúar 1978
SEÐLABANKI ÍSLANDS