Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 11 . febrúar 1978 Neydarsímar ’ Slökkvilið Slökkviiiö og sjúkrabilar í Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilarnirsimi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði isima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Neyöarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstööinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 á mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Heilsugæslaí Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjröður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Siysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla, simi 21230. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18.30-19.30 laugard. og sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19.30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins ki 15-16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-11.30 og 15-17. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16.30. HvítabancL mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18.30-19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18.30-19.30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18.30-19.30. Ýmislegt Kvenfélag Bústaöasóknar. Fundur verður mánudaginn 13. feb. kl. 8.30 i safnaðarheimilinu. Kvenfélag Breiðholts kemur i heimsókn. Stjórnin. Prentarakonur fundur veröur i' félagsheimilinu. Mánudaginn 13. febr. kl. 8.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Takið meö ykkur gesti. Messur Guðsþjónustur I Reykjavikurpró- fastsdæmi sunnudaginn 12. febrú- ar 1978 — fyrsta sunnudag iföstu: Haf narfjaröarkirkja. Guðsþjónustur falla niður vegna héraðsfundar. Bænastund þriðju- dagskvöld kl. 8.30. Sóknarprest- ur. Aðventkirkjan, Reykjavik: Bibliukynning sunnudag kl. 5. Sig urður Bjarnason. Árbæjarprestakall Barnasamkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skól- anum kl. 2. Æskulýðsfélagsfund- ur sama stað kl. 8 siðd. Séra G.uö- mundur Þorsteinsson. Breiöholtsprestakall Barnasamkoma I ölduselsskóla lagard. kl. 10.30 árd. Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Messa kl. 2 e.h. i Breiðholtsskóla. Sr. L.H. Bústaöakirkja Barnasamkoma kl. 11 Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Heimir Steinsson predikar. Kaffi og umræður eftir messu. Barnagæzla. Guðni Þ. Guðmundsson organisti. Séra Óiafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaðarheim- ilinu v/Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. . Fella- og Hólaprestakall Barnasamkoma Fellaskóla kl. 11. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Organisti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Arngrimur Jónsson. Guös- þjónusta kl. 2. Sr. Tómas Sveins- son. Siðdegisguðsþjónusta og fyr- irbænir kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall Barnaguðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11 árd. Foreldrar og aðrir fullorönir eru hvattir til að mæta með börnunum i guðsþjón- ustunni. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja Fjölskyldumessa kl. 11. Stúlkna- kór Eyrarbakka syngur nokkur lög. Þriðjud. bænastund kl. 18 og æskulýösfélagsfundur kl. 20.30 Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Guðm. Óskar Ólafsson. Bænamessa kl. 5 s.d. Séra Frank M. BaTlðórsson. Seltjarnarnessókn Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Hokksstarft* Flokksstjórnarfundur: Flokksstjórnarfundur verður haldinn í lðnó< uppi, mánudaginn 13. febrúar klukkan 17:00 Dagskrá: Efnahagsmálin. Húsavík. Prófkjör Alþýöuflokksfélags Húsavikur vegna bæjar- stjórnarkosninga 1978. Akveöiö hefur veriö aö viöhafa prófkjör um skipan 4 efstu sæta á væntanlegum framboöslista. Kjörgengi til fram- boös i prófkjöri hefur hver sá er fullnægir kjörgengisá- kvæöuin laga um kosningar til sveitarstjórna, og hefur auk þess meðmæli minnst 19 flokksbundinna Alþýöu- flokksmanna. Framboð þurfa að berast eigi siöar en 20. febrúar næst komandi til formanns kjörnefndar, Guömundar Hákonar- sonar, Sólvöllum 7, Húsavik. Isafjörður Prófkjör á vegum Alþýöuflokksfélags Isafjarðar vegna bæjarstjórnarkosninga i lsafjaröarkaupstaö 1978. 1) Pfófkjör fyrir vænatanlegar bæjarstjórnarkosningar fer fram sunnudaginn 26. febrúar n.k. 2) Framboðsfrestur rennur út þriöjudaginn 14. febrúar. 3) Kosiö verður um 1.2. og 3. sæti framboðslistans. 4) Kjörgengi til framboös i prófkjöriö hefur hver sá sem fullnægir kjörgengisákvæöum laga um kosningar til sveitarstjórnar og hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokksfélaga. 5) Framboðum ber aö skila til formanns félagsins eöa ann- arra stjórnarmanna. 6) Niöurstööur prófkjörs eru bindandi hljóti sá frambjóö- andi sem kjörinn er minnst 20 af hundraöi af kjörfylgi Alþýöuflokksins viö siðustu sambærilegar kosningar eöa hafi aöeins eitt framboö borist. 7) ölium.sem orðnir eru 18 ára á kjördegi, eiga lögheiin- ili i sveitarfélaginu og ekki eru flokks bundnir i öðrum stjórnmálaflokkum er heimil þátttaka i prófkjörinu. 8) Utankjörstaöaatkvæöagreiösla fer fram dagana 19. — 25. febr. aö báöum dögum meðtöldum. Þeir, sem taka vilja þátt i utankjörstaöaratkvæðagreiöslu hafi sam- band við Karitas Pálsdóttur, Iijallavegi 5. I stjórn Alþýðuflokksfélags Isafjarðar Gestur Halldórsson formaður Jens Hjörleifsson Sigurður J. Jóhannsson Karitas Pálsdóttir Snorri Hermannsson Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur félagsfund n.k. fimmtudagskvöld 16. febrúar kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu (niðri). Dagskrá: Benedikt Gröndal, formaður Alþýðufl. ræðir stjórnmálaviðhorfið Sagt frá 40 ára afmælisfagnaði Kven- félags Alþýðuflokksins. Stjórnin Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Akveöið hefur veriö aö efna til prófkjörs um skipan fjög- urra efstu sætanna á lista Alþýöuflokksins á Akranesi viö bæjarstjórnarkosningarnar I vor. Prófkjörsdagar verða auglýstir siðar. Framboðsfrestur er til 12. febrúar n.k. Frambjóöandi getur boðið sig fram i eitt eða fleiri þessara sæta. Hann þarf aö vera 20 ára eöa eldri, eiga lögheimili á Akranesi, hafa a.in.k. 15 meömælendur, 18 ára eöa eldri, sem eru flokksbundnir i Alþýöuflokksfélögunum á Akranesi. Framboöum skal skilaö til Jóhannesar Jónssonar, Garöa- braut 8, Akranesi, fyrir kl. 24.00 sunnudaginn 12. febrúar 1978. Allar nánari upplýsingar um prófkjöriö gefa Jóhannes Jónsson i s. 1285, Rannveig Edda Hálfdánardóttir s. 1306 og önundur Jónsson I s. 2268. Stjórn Fuiltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna á Akranesi Prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninga á Akureyri Prófkjör um skipan 4 efstu sæta á lista Alþýöuflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri 1978 fer fram laugar- daginn 11. febrúar og sunnudaginn 12. febrúar næst- komandi. Kjörfundur verður frá kl. 14.00 til 19.00 báða dagana. Kjörstöaur veröur Gránufélagsgata 4 (J.M.J. húsiö). Atkvæðisrétt hafa allir búsettir Akureyringar 18 ára og eidri, sein ekki eru flokksbundnir I öörum stjórnmála- flokkuin. Utankjörstaðaatkvæöagreiösla hefst mánudaginn 6. febrúar og lýkur föstudaginn 10. febrúar. Fer hún fram aö Strandgötu 9, skrifstofu Alþýöuflokksins, kl. 17.00 til 19.00 dag hvern. Frambjóðendur til prófkjörsins eru: Freyr ófeigsson, Birkilundi 5, i 1. sæti, Báröur Halldórsson, Löngumýri 32,1 1. og 2. sæti, Þorvaldur Jónsson, Grenivöllum 18, I 2. sæti, Magnús Aðalbjörnsson, Akurgeröi 7 d, I 2. og 3. sæti, Sævar Fimannsson, Grenivöllum 22, I 3. sæti, Ingvar G. Ingvarsson, Dalsgerði 2 a, I 4. sæti, Pétur Torfason, Sól- völlum 19, i 4. sæti. Kjósandi merki meö krossi viö nafn þess frambjóðandaT sem hann velur i hvert sæti. Eigi má á sama kjörseðli kjósa saina mann nema i eitt sæti, þótt hann bjóöi sig fram til fleiri sæta. Eigi má kjósa aöra en þá, sem eru i fram- boði. Kjósa ber i öll 4 sætin. Akureyri 23/1 1978 Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna á Akureyri Alþýðuflokksfólk Akureyri Muniö opið hús kl. 18—19 á mánudöguin i Strandgötu 9. Stjórnin Grindavík: Aöalfundur Alþýöuflokksfélags Grindavikur veröur hald- inn i Festi sunnudaginn 12. febrúar 1978 klukkan 20.30. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Inntak nýrra félaga. Prófkjör- ið vegna bæjarstjórnarkosninganna. Stjórnin ! Sigluf jörður Prjófkjör Alþýðuflokksfélags Siglufjaröar vegna bæjar- stjórnarkosninga 1978. Ákveðið hefur veriö aö efna til prófkjörs um skipan sex efstu sæta á lista Alþýöuflokksins viö bæjarstjórnarkosn- ingarnar i vor. Kjörgengi til framboös i prófkjöri hefur hver sá er fullnægir kjörgengisákvæöum laga um kosn- ingar til sveitarstjórnar og hefur auk þess meðmæli minnst 10 flokksfélaga. Framboö skulu berast eigi siöar en 18. febrúar n.k. til kjörnefndar sem einnig veitir upplýsingar um prófkjöriö. 1 kjörnefnd: Sigurður Gunnlaugsson, Þórarinn Vilbergs- son, Anton V. Jóhannsson. Kópavogsbúar. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opiö hús öll miöviku- dagskvöld, frá klukkan 20.30, aö Hamraborg 1. Umræður um landsmál og bæjarmál. Mætiö — verið virk — komið ykkar skoöunum á framfæri. Stjórnirnar Fundur í trúnaðarráði Mánudaginn 20. feb. kl. 8.30 á Hótel Esju. Fundarefni borgarstjórnarkosningar. — , Stjornm. Dúna Síðumúla 23 /ími 04900 Steypustððin hf Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími á daginn 84911 6 kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.