Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 10
10
^"^BJÖRNSSONACO;
Orðsending
til viðskiptavina
Vegna flutninga á fyrirtæki voru i nýtt
húsnæði að
Bíldshöfða 16
verður varahlutaverzlun, bilasala og
skrifstofur lokaðar dagana 13.-16. febrúar.
Opnum aftur 17. febrúar að Bildshöfða 16.
BIÖRNSSON & co.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG
SJÚKRALIÐAR
óskast nú þegar til starfa á Barna-
spitala Hringsins, deild 7 A-B og 7 C-
D
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALI
Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við
spítalann er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 17. febrúar.
Upplýsingar veitir yfirfélagsráð-
gjafi i sima 38160.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
óskast i hálft starf á göngudeild
spitalans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri i sima 42800.
Reykjavik, 10. febrúar 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Ritari
óskast nú þegar til starfa á skrifstofu
rikisspitalanna. í boði er fjölbreytt og
sjálfstætt starf og góð vinnuaðstaða.
Krafist er góðrar vélritunarkunnáttu og
reynslu i uppsetningu og frágangi
skýrslna. Verslunarskóla, stúdentspróf
eða önnur sambærileg menntun áskilin.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
17. febrúar og gefur hann einnig upplýs-
ingar um starfið i sima 29000.
Reykjavík, 10. febrúar 1978.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPITALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
i»iasi4Mihr tzrs'7
Of djúpt 12
hafa hitann i haldinu. Ég tel hins
vegar að blaðamannastéttin hafi
brugðist þessu hlutverki og tel
mig geta nefnt dæmi um slikt.
Dæmi um slikt tel ég vera stjórn-
málaleiðara Dagblaösins i vik-
unni, en þar fæ ég ekki betur séð
en að gerö sé bein tilraun til að
hafa mannorðið af Alþingi Islend-
inga.Þar stendur fullum fetum, aö
allir alþingismenn með tölu ættu
að vera á Litla Hrauni.
En er hægt að dæma alla blaða-
mannastéttina út frá einum
stjórnmálaleiðara?
— Ég tók auðvitaö of djúpt i
árinni i hita baráttunnar, auð-
vitað geröi ég það. Mér er aldrei
umhendis að játa ávirðingar
minar. Ég er hins vegar þeirrar
skoðunar að stjórna eigi hratt og
af hörku og karlmennsku. Mér er
miklu skapfellilegra, eins og
Vestfirðingar segja, að gera
stundum vitleysur heldur en að
gera ekki neitt. — —GEK
BSRB 1
ákvæöum samninganna i fyrsta
lagi með þvi, að aðeins er gert ráð
fyrir helmingi visitöluuppbóta
með litlum frávikum, og i öðru
lagi meö ákvæði um aö óbeinir
skattar eða' breytingar á þeim
verði teknar út úr visitölunni á
samningstimabilinu.
Engar forsendur hafa breyst
siðan samningar við opinbera
starfsmenn voru undirritaðir,
nema hvað alþingismenn hafa
hækkað kaup sitt til muna meira
en BSRB samdi um fyrir sina fé-
lagsmenn og Kjaradómur hefur
dæmt háskólamönnum i hærri
flokkunum meiri hækkun en fé-
lagsmenn BSHB fengu. í þessum
dómi sátu fulltrúi fjármálaráö-
herra og einnig efnahagsráðu-
nautur rikisstjórnarinnar.
Stjórn B.S.H. skorar á allt
launafólk að fylkja sér til baráttu
fyrir veröveislu samningsréttar
sins.
ASÍ 1
atvinnurekendum, er með öllu
rofið það lágmarkstraust, sem
rikja verður i allri sambúð laun-
þegasamtakanna annarsvegar og
samtaka atvinnurekenda hins-
vegar, ef friður á aö geta rikt i at-
vinnulifinu og farsæl lausn efna-
hags- og kjaramála á að vera
möguleg. Miðstjórn Alþýöusam-
bands Islands lýsir þvi allri
ábyrgð i þessum efnum á hendur
rikisstjórninni og atvinnurekend-
um. í annan stað er að þvi stefnt
með aðgeröum þessum að skerða
launakjör svo á þessu ári að þau
lækki i raun fram til ársloka
þessa árs mjög verulega niður
fyrir meðaltal sl. árs og trúlega
um 9% frá ársbyrjun til ársloka.
Og þetta er gert þrátt fyrir að all-
ar forsendur sem fyrir lágu viö
gerð kjarasamninganna hafa
ekki einasta staðist, heldur hafa
bæði ytri aðstæður og aukning
þjóðartekna umfram áætlanir viö
samningsgerðina batnaðtii muna
og rennt styrkari stoðum undir
möguleika þjóðarbúsins sem
heildar til að standa heiðarlega
við gerða samninga.
Við þæraöstæður, sem nú hafa
skapast, eiga verkalýðssamtökin
þann kost einan að hef ja nú þegar
öflugan undirbúning baráttufyrir
rétti sinum og hagsmunum, fyrir
fullu gildi kjarasamninga sinna.
Sem fyrsta skref i þá átt ber þeg-
ar í stað að segja upp kaupliðum
allra kjarasamninga, sbr. 9. og
10. gr. rammasamnings frá 22/6
’77 og beinir miðstjórnin þvi til
allra sambandsfélaga sinna að
bregða skjótt við og ganga frá
uppsögninni svo snemma að hún
verði alls staðar tilkynnt fyrir 1.
mars. Um allarfrdcariaðgerðir í
þeirri baráttu, sem nú er óhjá-
kvæmileg, mun miðstjórnin beita
sér fyrir nauðsynlegu samráði við
og milli aðildarsamtakanna og
við Bandalag starfsmanna rikis
og bæja.
Þá lýsir miðstjórnin þvi yfir, að
hún telur að með þvi að allar
heiðarlegar leikreglur varðandi
sambúð verkalýðssamtakanna og
atvinnurekenda og rikisvaldsins
eru þverbrotnar með fyrirhug-
aöri lagasetningu, að verkalýðs-
félögin og allri einstaklingar inn-
an þeirra séu siðferðilega
óbundnir af þeim ólögum, sem
rikisvaldiö hyggst nú setja.
Laugardagur 11.
febrúar 1978
Kristján 3
ast oft áður. ,,Ég álit að nú sé
mælirinn fullur”, sagði hann ,,og
tel að veröi ekki við brugðið nú af
fyllstu hörku, megi eiga á hættu
að sjálfur rétturinn til kjara-
samningageröar sé i stórhættu”.
Kristján sagöi að kjaraskerðing
þessi væri afar tilfinnanleg fyrir
allt láglaunafólk i landinu, og þótt
hún kæmi jafn illa við fólk, hvar
sem þaðstæði i stéttarsamtökum,
mætti lita á að hvaö opinbera
starfsmenn snerti, væri hér um
sérstaklega gróft samningsbrot
að ræða, þar sem fjármálaráð-
herra hefur sjálfur undirritað
kjarasamninga þeirra.
AM
Skertar 1
ársins 1977 aö viðbættum þeim
varasjóöstillögum sem heimiluð
hafa verið til frádráttar við
ákvörðun skattgjaldstefna á þvi
ári. Er skyldusparnaðurinn ekki
frádráttarbær til tekjuskatts.
+ Greiða skal i rikissjóð sér-
stakt vörugjald. Skal gjaldið vera
18% til 15. febrúar 1978 , en 16%
tímabilið 16. febrúar til 31.
desember 1978.
+ Heimilt er að lækka fjárveit-
ingar fjárlaganna um 1.000 millj-
ónir króna hvort sem er fram-
kvæmda- eða rekstrarliði.
+ Heimilt er að gefa út rikis-
skuldabréf eða spariskirteini að
fjárhæð allt að 4.600 millj. kr. á
næsta ári. ARH.
Kaupmáttur 12
kjarabótum siðar og jafnframt
varanlega breytingu á visitölu-
bindingu launa þannig, að frá
upphafi næsta árs hafi óbeinir
skattar ekki áhrif á verðbótavisi-
tölu”, segir i lokþessa makalausa
frumvarps um kjaraskerðingu
verkafólks.
ARA
Flóa
mark-
aður
Ananda Marga hreyfingin á
íslandi heldur flóamarkað aö
Hallveigarstöðum við Túngötu i
dag, laugardag kl. 10.00-18.00.
A boðstólum verður fjölmargt
muna, föt og fleira. Agóðinn af
flóamarkaðinum rennur til að
standa straum af kostnaði viö
komu yoga hingað til lands, i
þeim tilgangi að kenna islend-
ingum hugleiðslu.
Þeir hlutir sem ekki seijast á
flóamarkaöinum verða gefnir
fólki sem á þeim þurfa að halda.
ES
smáauglýsinga-
sími VÍSIS er
86611
Bíéln/LeUcltúsán
#þJÓflLEIKHÚSH
ÖSKUBUSKA
I dag kl. 15 Uppselt
sunnudag kl. 15
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20
STALtN ER EKKI IIÉR
20. sýning sunnudag kl. 20
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 15
Miðasala 13.15-20 simi 1-1200.
Simi 50249.
Robin og Marian
tslenzkur texti
Ný amerisk stórmynd i litum
byggð á sögunum um Hróa hött.
Leikstjóri: Richard Lester
Aöalhlutverk Sean Connery,
Audrey Hepburn, Robert Shaw.
Sýnd kl 5. og /9. * *■ _
Bönnuð innan 12 ára.
Sunnud. 12.2.
1. kl. 10.30 Gullfoss i klakabönd-
Brúarhlöð og viðar. Fararstj.
Kristján M. Baldursson. Verð kr.
3000.
2. kl. 10.30 Ingólfsfjall, gengnar
brúnir og á Inghól 551 m. Farar-
stj. Pétur Sigurðsson. Verð kr.
1800.
3. kl. 13 Álftanes, létt fjöruganga
með hinum margfróða farar-
stjóra Gisla Sigurðssyni. Verð
1000 kr. fritt f. börn með fullorðn-
um. Farið frá B.S.Í. bensinsölu.
Arshátið Útivistar i Skiðaskálan-
um 18/2. Pantið timanlega. —
Útivist.
SIMAfl. 11 798 og 19533.
Sunnudagur 12. febrúar
1. Kl. 11.00 Gönguferð á Esju (909
m). Fararstjóri: Tryggvi Hall-
dórsson. Hafið göngubrodda
með ykkur. Verð kr. 1000 gr.
v/bilinn.
2. Kl. 13.00 Úlfarsfell. Farar-
stjóri: Hjálmar Guðmundsson.
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
3. Kl. 13.00 Geidinganesið létt
ganga. Fararstjóri: Þorgeir
Jóelsson. Verð kr. 1000 gr.
v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiöstööinni
aö austanverðu.
Aætlun 1978 er komin út.
Velrarferðin i Þórsmörk verður
18.—19. febr. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.