Alþýðublaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. febrúar 1978
Úivarp og sjó*iv<irp fr<im yíir lidgifia
Utvarp
Laugardagur
11. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.10:
Dýrin okkar. Jónfna
Hafsteinsdóttir talar um
fiska i búrum, fóörun þeirra
og umhirðu. Lesið úr bók-
inni„ Talað við dýrin” eftir
Konrad Lorenz i þýðingu
Simonar Jóhannesar
Agústssonar.
•12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan,
Sigmar B. Hauksson sér um
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar,
Ervin Laszlo leikur
pi'anótónlist eftir Jean
Sibelius. Elly Ameling
syngur ljóðasöngva eftir
Franz Schubert; Jörg
Demus leikur meö á pianó..
15.40 íslenzkt mál, Asgeir
Bltxidal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin,
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We
Go). Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn”. Ingebrigt
Davik samdi eftir sögu
Rutar Underhill. Þýöandi:
Sigurður Gunnarsson. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurös-
son. Fjórði þáttur: „Fjalla-
þorpið”. Persónur og leik-
endur: Ebbi / Steindír
Hjörleifsson, Sara / Krist-
björg Kjeld, Toddi / Stefán
Jónsson, Malla/ Þóra
Guðrún Þórsdóttir, Emma /
Jónina H. Jónsdóttir, Jói /
Hákon Waage, Nummi /
Arni Benediktsson, Tióla /
Asa Ragnarsdóttir, Sólblóm
/ Kjuregej, Alexandra,
Langfótur / Jón Sigur-
björnsson. Sögumaöur:
Þórhallur Sigurðsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 VatnajökuU.Fyrsti þátt-
ur: Is og vatn: Umsjón:
Tónas Einarsson. M.a. rætt
við Helga Björnsson jökla-
fræðing og Sigurjón Rist
vatnamælingamann.
20.05 óperutónlist: Atriði úr
óperunni „Mörtu” eftir
Flotow. Anneliese
Rothenberger, Hetty
Pllimacher, Georg Völker,
Fritz Wunderlich, Gottlob
Frick og Robert Koffmane
syngja með kór og hljóm-
sveit Borgaróperunnar i
‘ Berlin; Berislav Klobucar
stjórnar. Guömundur Jóns-
son kynnir.
20.55 Umræður um
umhverfismál á
Norðurlöndum. Borgþór
Kjærnested stórnar þætti
með viðtölum við
umhverfisverndarmenn, og
tónlist frá mótum þeirra.
Lesari: Björg Einarsdóttir.
21.40 Vinarvalsar. Rikis-
hljómsveitin i Vin leikur:
Robert Stolz stjórnar.
22.00 Ur dagbók Högna
Jónmundar. Knútur R.
Magnússon les úr bókinni
„Holdið er veikt” eftir
Harald A Sigurðsson.
22.20 Lestur Passiu-
sálmaHlynur Arnason guö-
fræðinemi les 17. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
12.febrúar
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.35 Morguntónleikar.
9.30 Veistu svarið? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: Ólafur
Hansson.
10.20 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar, —
framh. Konsertar fyrir
flautu og kammersveit op.
10 eftir Antonio Vivaldi.
Severino Gazzelloni og
Kammersveitin i Helsinki
leika. Stjórnandi: Okko
Kamu (Hljóðritun frá
finnska útvarpinu).
11.00 Messa i Hallgrimskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og frettir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Þjóðfélagsleg markmiö
lslendingaGylfi Þ. Gfslason
prófessor flytur hádegiser-
indi.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
Beethoven-há tiðinni i Bonn i
sept i haust Claudio Arrau
leikur tvær pianósónötur: a.
Sónötu i C-dúr op. 53 „Wald-
stein-sónötuna”. b. Sónötu i
C-dúr op. 2 nr. 3.
15.00 Upphaf spiritisma á ts-
landi: — siöari hluti dag-
skrár Helga Þórarinsdóttir
tekur saman. Lesarar með
henni: Broddi Broddasonog
Gunnar Stefánsson.
15.50 Létt tónlist: Sigmund
Groven ieikur á munnhörpu
Ketil Björnstad pianóleik-
ari, Hindarkvartettinn o.fl.
ieika með.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni: a. Sag-
an af Söru Leander Sveinn
Asgeirsson hagfræðingur
tekur saman þátt um ævi
hennar og listferil og kynnir
lög, sem hún syngur. Fyrri
hluti. (Aöur útvarpað 6.
ágúst i sumar) b. Kynni af
merkum fræðaþul Sigurður
Guttormsson segir frá Sig-
fúsi Sigfússyni þjóðsagna-
ritara. (Aður á dagskrá i
mai 1976).
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiði
Jónsdóttir Sigrún Guðjóns-
dóttir les (3).
17.50 Djassgestir i útvarpssal
Niels Henning örsted
Pedersen, Ole Koch Hansen
og Axel Riel leika. Kynnir:
Jón Múli Arnason.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir Friðrik
Þór Friðriksson og Þor-
steinn Jónsson sjá um þátt-
inn, sem fjallar um hvernig
kvikmynd er unnin.
20.00 Kammertónlist Eva
Németh og Bar-
tók-strengjakvartettinn
leika Pianókvintett op. 57
eftir Sjostakóvitsj. (Hljóð-
ritun frá útvarpinu i Búda-
pest).
20.30 Útvarpssagan: „Sagan
af Dafnis og Klói” eftir
Longus Friörik Þórðarson
sneri úr grisku. Óskar Hall-
dórsson les sögulok (9).
21.00 tslensk einsöngslög
1900-1930 VI. þáttur Nina
Björk Eliasson fjallar um
lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns.
21.25 „Heilbrigð sál i hraust-
um likama”: þriðji þáttur
Umsjón: Geir V. Vilhjálms-
son sálfræðingur. Rætt er
við læknana Björn L. Jóns-
son, Leif Dungal og Sigurð
B. Þorsteinsson, Martein
Skaftfells og fleiri.
22.15 Sónata fyrir selló og
pianó eftir Arthur Honegger
Roman Jablonski og
Chrystyna Boruzinska leika
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar: Frá ný-
árstónleikum danska út-
varpsins
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
13.febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavikurskákmótið
(L)
20.45 íþróttir Umsónarmaður
Bjarni Felixson.
21.15 Silfurbrúðkaup Sjón-
varpsleikrit eftir Jónas
Guðmundsson. Persónur og
leikendur: Þóra / Sigríður
Hagalfn Bryndis / Bryn-
dis Pétursdóttir. Leikstjóri
Pétur Einarsson. Leikmynd
Gunnar Baldursson. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
Fumsýnt23. nóvember 1975.
21.40 Hvað má sýna? (L)
Umræðuþáttur um kvik-
myndaeftirlit á Islandi.
Bein útsending. Umræðum
stýrir Gunnar G. Schram.
Þátttakendur i umræðunum
verða Thor Vilhjálmsson,
forseti Bandalags islenskra
listamanna, og Þórður
Björnsson rikissaksóknari,
en auk þess verða kannaðar
skoðanir ýmissa annarra á
málinu.
22.40 Dagskráriok
Sjónvarp
Laugardagur
11. febrúar
16.30 iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On WeGoEnskukennsla.
Fimmtándi þáttur endur-
sýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 6.
þáttur. Þýðandi Hinrik
Bjarnason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
Hié
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Aiþjóðiega skákmótið i
Reykjavik (L)
20.45 Nadia (L) Nýlega fóru
bandariskir sjónvarps-
menn, með gamanleikarann
Flip Wilson i broddi fylking-
ar, til Rúmeniu og heim-
sóttu ólympiumeistarann i
fimleikum kvenna, Nadia
Comanechien hún býr í litlu
þorpi i Karpatafjöllum. Þar
gengur hún i skóla, æfir
iþrótt sina og skemmtir sér
með jafnöldrum. Þýðandi
EUert Sigurbjörnsson.
21.35 Janis Carol (L) Söng-
konan Janis Carol hefur um
nokkurt skeiö starfað i Svi-
þjóö. Þessi þáttur var gerð-
ur meðan hún var hér á
landi i jólaleyfi. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.55 „Gleöin ljúf og sorgin
sár” (Penny Serenade)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1941. Aðalhlutverk Gary
Grant og Irene Dunne. Ung
stúlka sem vinnur i
hljómplötuverslun, verður
ástfangin af blaðamanni.
Þau giftast, þegar hann á að
fara til Japans vegna at-
vinnu sinnar. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
12. febrúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Heimili óskast Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmenn (L) Breskur
fræðslumyndaflokkur. 8.
þáttur. Að vinna sálirFljót-
lega gerðist helmingur
Evrópubúa mótmælendur.
En kaþólska kirkjan tók
stakkaskiptum og á hennar
vegum var ótullega unnið að
kristniboði i Asiu og Ame-
riku. Þýöandi Guðbjartur
Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L) Um-
sjónarmaður Asdis Emils-
dóttir. Kynnir ásamt henni
Jóhanna Kristin Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riðason.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Reykjavikurskákmótið
(L)
20.45 Heimsókn Styrktarfélag
vangefinna Litið er inn á
dagheimilin Lyngás og
Bjarkarás og fylgst með
bóklegu og verklegu námi.
Rætt er viö forstööukonurn-
ar Grétu Bachmann og
Hrefnu Haraldsdóttur.
Magnús Kristinsson, for-
mann Styrktarfélags van-
gefinna og Margreti Mar-
geirsdóttur félagsráðgjafa.
Þá eru viðtöl við foreldra
vangefinna barna og vist-
menn á dagheimilunum.
Umsjónarmaður Valdimar
Leifsson.
21.45 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur 5. þáttur. Efni
fjórða þáttar: Farandsali
heimsækir Idu meöan
Gústaf er ekki heima og
gerist nærgöngull viö hana.
Henni tekst aö losa sig við
hann en kjólefni sem hann
hafði boðið henni verður
eftir. Farandsalinn ber út
óhróöur um samband þeirra
Idu. og margir verða til að
trúa honum, meöal annarra
Gústaf, ekki sist eftir að
hann finnur kjólefniö i læk,
þar sem Ida haföi sökkt þvi.
Matarskortur hrjáir, fjöl-
skyldu Gústafs og veldur
óbeinlinis dauða Marteins,
yngsta sonar þeirra. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
22.45 Að kvöldi dags
22.55 Dagskrárlok
Mánudagur
13.febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Bjarni Sigurðsson
lektor flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrún Guðlaugsdótt-
ir les „Söguna af þverlynda
Kalla” eftir Ingrid Sjö-
strand i þýðingu sinni og
Ragnars Lárussonar (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. islenskt
mál k). 10.25: Endurtekinn
þáttur Asgeirs Bl. Magnús-
sonar. Gömui Passiusálma-
lög i útsetningu Sigurðar
Þórðarsonar kl. 10.45:
Þuriður Pálsdóttir, Magnea
Waage, Erlingur Vigfússon
og Kristinn Hallsson
syngja: Páll Isólfsson leikur
undir á orgel Dómkirkjunn-
ar i Reykjavik Nútimatón-
listkl. 11.15: Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö Ölafur
Jónsson les þýðingu sina
(8).
15.00 Miðdegistónleikar: ts-
lensk tónlist. „A krossgöt-
um”, svita eftir Karl O.
Runólfsson. Sinfóniuhljóm-
sveit tslands leikur:
Karsten Andersen stjórnar.
b. Lög eftir Eyþór Stefáns-
son, Sigvalda Kaldalóns,
Jón Þórarinsson Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og Markús
Kristjánsson. Þorsteinn
Hannesson syngur.
Sinfóniuhljómsveit tslands
leikur: Páll P. Pálsson
stjórnar. c. Rapsódia fyrir
hljómsveit op. 47 eftir Hall-
grim Helgason Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur:
Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar Guörún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.40 Um daginn og veginn
Öðinn Sigþórsson bóndi i
Einarsnesi á Mýrum talar
20.00 Lög unga fóiksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
Bjarnfreösson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: „Mýrin
heima, þjóðarskútan og
tunglið” eftir Ölaf Jóhann
Sigurðsson. Karl Guö-
mundsson leikari les fyrsta
lestur af þremur.
22.20 Lestur Passfuslma
Hlynur Arnason les 18.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar islands i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var: — siðari hluti Stjórn-
andi: George Trautwein
a. Sónata eftir Eric Stokes.
b. Sinfónia nr. 2. „Róman-
tiska hljómkviðan” op. 30
eftir Howard Hanson. — Jón
Múli Arnason kynnir —
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
V