Alþýðublaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 18. apríl 1978 SSSST*
Ftohksstarftd
Simi
flokks-
skrifstof-
unnar
i Reykjavik
er 2-92-44
Kópavogsbúar.
Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi hafa opiö hús öll miðviku-
dagskvöld, frá klukkan 20.30, aö Hamraborg 1.
Umræður um landsmál og bæjarmál.
Mætið — verið virk — komið ykkar skoðunum> framfæri. #
Alþýðuf lokksf ólk!
Viðtalstimi framkvæmdastjóra Alþýðuflokksins er á
þriðjudögum, miövikudögum og fimmtudögum kl. 4-6
e.hd.
1. mai kaffi
Þeir sem vilja taka þátt i störfum undirbúningshóps fyrir
kaffisölu i Iðnó 1. mai nk. eru beönir að gefa sig fram f
sima 29244 á skrifstofu Alþýöuflokksins.
Fyrsti fundur hópsins veröur þriðjudaginn 18. april, kl. 18
á skrifst. Alþýöuflokksins f Alþýðuhúsinu.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
Kristin Cuðmundsdóttir
Skrifstofustarf
Löggæzlumenn, kennarar auk kvikmyndatökumanna fylgjast meö'þá er farið er I hjólreiðaþrautirnar.
Hjólreiðakeppni barna
„Lffið tillit tekið til hjól-
andi barna í umferðinni”
Skrifstofumaður óskast á skrifstofu Saka-
dóms Reykjavíkur. Góð rithönd og véi-
ritunarkunnátta áskilin.
Eiginhandarumsóknir sendist skrifstofu
Sakadóms Reykjavikur fyrir 27. april n.k.
Yfirsakadómari.
ÚTB00
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i
gerð og lögn bundins slitlags á 6.9 km
kafla af Suðurlandsvegi i Holtum.
Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr.
skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni
(hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1,
Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 18.
april 1978.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 14 föstudaginn
19. mai n.k.
I tilefni farar fjögurra
barna til Portúgal þar er
þau munu taka þátt í
alþjóðlegri hjólreiðakeppni
jafnaldra sinna hafði
blaðamaður samband við
Guðmund Þorsteinsson
námsstjóra i umferðar-
fræðslu og innti hann nán-
ari málsatvika. Guðmund-
ur tjáði blaðamanni að f
marz s.l. hefði farið fram
spurningakeppni um
umferðamál meðal 12 ára
nemenda í flestum grunn-
skólum landsins. Alls tóku
3800 börn þátt í keppni
þessari er var fyrsti þáttur
í áfanga að hjólreiða-
keppni. Þeir nemendur er
náðu beztum árangri í
spurningakeppninni öðluð-
ust siðan rétt til þátttöku i
hjólreiðakeppninni er háð
var i tveimur riðlum, öðr-
um í Reykjavík/ hinum á
Akureyri/ 1. og 6. april s.l.#
keppendur voru 82 frá 54
skólum. Hjólreiðakeppn-
inni var tvískipt, annars-
vegar var um að ræða góð-
akstur á akbrautum og
hinsvegar hjólreiðaþraut-
ir.
brautirnar voru m.a. fólgnar i
þvi aö stööva eða bremsa á viss-
um punkti, hjóla svo hægt sem
unnt er, hjóla á svig og i hringi.
Þeir er unnu viö keppnina undir
stjórn Guðmundar Þorsteinsson-
ar voru kennarar, löggæzlumenn
og elztu nemendur grunnskóla.
Aöspuröur sagöist Guðmundur
að mörgu leyti ánægður meö
framkvæmd og árangur
hjólreiöakeppninnar, en þó heföi
ýmislegt verið athugavert viö
kunnáttu þátttakenda t.d. heföu
þeir ekki veriö sérlega færir
hvað akstur á akbrautum varö-
aði. Er ætlunin aö bæta kunnáttu
barna þeirra er hjóla i umferö-
inni. Rikisútgáfa námsbóka hefur
nýlega útgefið bækling hvað
hjólreiðaþrautir varðar og er
hugmyndin aö nýta þann áhuga
er skapazt hefur á bættum hjól-
reiðaakstri i umferöinni, meðal
barnanna. Kennarar munu og
veita nemendum nokkra fræöslu i
þessum efnum. Guðmundur kvaö
þó ekki æskilegt aö slfk kennsla
færi fram fyrr en börnin hefðu
náö niu ára aldri, en fyrir þann
aldur væri ekki heppilegt að þau
hæfu að hjóla i umferðinni. Sam-
kvæmt lögum veröur barn að
hafa náð sjö ára aldri til þess að
mega hjóla tvihjóli, en æskilegast
Frh. á 10. sfbu
_ AV^ar Skartgripir Joti.iiinrs tr11 ini 10 200 Loftpressur og
m l ' DÚÍIA Síðumúla 23 /ími 84900 steypustoíin nt Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f
- —— 7 Afgreiðslan 36470 Simi a daginn 84911 | á kvöldin 27-9-24