Alþýðublaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 18.04.1978, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 18. aprfl 1978 Maiié 10 Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1978 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglu- gerðar, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpilátum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þegar brott af lóðum sinum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k. Að þessum frésti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörun- ar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það i sima 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00-22. Á helgidögum frá kl. 10.00-18.00. Rusl sem flutt er á sorphauga skal vera i umbúðum eða bundið. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. > Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheim- ilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgararlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild Stöður í Tansaníu Danska utanrikisráðuneytið hefir óskað eftir þvi að auglýstar yrðu hér á landi sem annarsstaðar á Norðurlöndum 32 stöður ráðunauta og sérfræðinga við norræna samvinnuverkefnið i Tanzaniu. Stöðurnar eru: 25 stöður héraðsráðunauta. Þar af 10 stöður á sviði leiðbeininga um stjórn- un og bókhald, 8 stöður á sviði verslunarviðskipta bæði á sviði smásölu og heildsölu. 7 stöður á sviði leiðbeininga um starf- semi lánastofnana með samvinnusniði. Þá eru 3 stöður sérfræðinga við stofnun þá, er hefir með höndum yfirstjórn sam- vinnufélaga i Tanzaniu (Union of Co- operative Societies). Þar af eru: Ein staða við rannsóknir og áætlanagerð. Ein staða við fræðslu um samvinnumál. Ein staða ráðunautar um prentsmiðju- rekstur. Þá eru fjórar stöður aðstoðarfram- kvæmdarstjóra (Deputy director) við þjálfun á sviði stjórnsýslu i einstökum þorpum (Village Management Training Programme). Góð enskukunnátta og a.m.k. fjögra ára starfsreynsla er áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. mai. Um- sóknareyðublöð og nánari upplýsingar um einstakar stöður fást i skrifstofu Aðstoðar íslands við þróunarlöndin, Borgartúni 7, (jarðhæð), sem opin verðurmánudaga og miðvikudaga kl. 13.00-15.00. HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ V ___________J Séð: (I færeysku blaði) Að yfirvöld peningamála i Færeyjum taki sig stundum til og brenni peningaseöla, sem teknir eru úr umferð sakir hrumleika, rétt eins og Seðla- bankinn á Islandi gerir. Frétt um væntanlega peninga- brennu kom i færeysku blaði nýlega og spurðist þá, að kona ein i Klakksvik hefðitekið sig upp og feröast alla leið til Þórshafnar. Þar óð hún inn Þ banka og tók út allt sparifé, sem hún átti þar á bók. Hún sagði við gjaldkerann, að þessir háu herrar skyldu sko ekkert tækifæri fá til að brenna hennar peninga. ★ Lesið: í Frjálsri verzlun: „Þórir Jónsson i Ford- umboðinu er áræðinn og dug- mikill athafnamaður eins og mörg dæmi sanna. Siðasta dæmið er að sjálfsögðu útgerö bQaflutningaskipsins Bifrast- ar, sem gengur vel. Ekki er Þórir svo fyrr byrjaður i skipaútgerðinni, að hann ihugi ekki aðra þætti samgöngu- málanna. Heyrzt hefur að Þórir og félagar hans hafi i hyggju að festa kaup á smá- þotu af gerðinni Lear Jet til að vera i leiguflugi innanlands og milli tslands og annarra landa. Oft þarf i skyndi að ná i varahiuti til útlanda, vara- hluti, sem eru notaðir i dýr atvinnutæki, og mun þotunni vera ætlað slikt hlutverk með- al annars”. ★ Heyrt: Að ef til vill séu ein- hverjir ökufantar i himnariki, þótt allt sitt lif hafi þeir ekið eins og skrattinn væri á hælum þeirra. Frá aðalfundi 6 Sparisjóðsins lengur en nokkur annar eða frá 1942 baðst undan endur- kosningu sökum veik- inda. Voru honum þökk- uð margvisleg og mikil störf i þágu Sparisjóðs Reykjavikur og ná- grennis, bæði sem fyrsta sparisjóðsstjóra sjóðs- ins frá 1932—1942 og sem stjórnarmanns frá 1943—1978. í stjórn voru kjörnir á aðalfundinn til eins árs Auíjlýseníiur! AUGLVSINGASIMI BLAÐSINS ER 14906 Munið • alþjóðlet;l hjálparstarf Rauða krossins. RAUDI KROSS tSLANDS ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i lögn oliumalarslitlags á eftirtalda vegar- kafla: Akranesvegur nýlögn Vesturlandsvegur nýlögn Reykjalundarvegur nýlögn Álftanesvegur nýlögn Vatnsleysustrandarvegur nýlögn Eyrarbakkavegur nýlögn Vesturlandsvegur yfirlögn Garðskagavegur yfirlögn Grindavikurvegur yfirlögn Suðurlandsvegur yfirlagnir Samtals er um að ræða um 92.000 ferm. nýlögn og um 91.000 ferm. yfirlögn. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 18. april 1978. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 mánudag- inn 8. mai n.k. UTB0Ð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Keflavik 5. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A, Keflavik og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. ÁIftamýri9, Reykjavik gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja föstudaginn 28. april kl. 14.00. þeir: Jón G. Tómasson hrl., Sigursteinn Árna- son húsasm.m. og Hjalti Geir Kristjánsson for- stjóri. Borgarstjórn Reykja- vikur kýs tvo menn i stjórn sjóðsins og á fundi sinum 6. april kaus hún þá Ágúst Bjarnason, skrifstofustjóra og Sig- urjón Pétursson, borg- arfulltrúa. Þá kaus borgarstjórn á sama fundi tvo endur- skoðendur sjóðsins einn- ig til eins árs, þá Runólf Pétursson og Eyjólf R. Árnason. Löggiltur endurskoð- andi sparisjóðsins er Björn Steffensen. Helzta... 3 ur þóttu fremur litlar á að tak- ast myndi að ná Rauðagnúp út meö þvi að tosa i afturendann. En óttazt var að veður öll myndu versna og þvi yrði að hafa sem mestan hraðann á við að ná skipinu á flot og það á flóði. Björgunarskipið Goði er nú á leiö til Reykjavikur með Rauða- gnúp i eftirdragi og munu skipin hafa verið væntanleg i gær, tjáöi Sveinn blaðamanni. Að lokum sagði hann að lita mætti á missi togarans sem hverjar aðrar náttúruhamfarir. Margir þeirra er hingað til hefðu haft góöa atvinnu ættu nú á hættu aö verða atvinnulausir. Ekki sagði Sveinn enn hafa ver- ið leitað forsjár rikis hvað vandamál þeirra Raufar- hafnarbúa áhræröi. „Lítid...” 9 að þau færu ekki' út i umferðina fyrr en niu ára. Að sögn Guðmundar mun til- litsleysi gagnvart hjólandi börn- um i umferöinni þ.e. tillitsleysi bilstjóra, vera algengasta orsök kvartana barnanna. Nú mun fást . keypt sérstök breiddarstöng i flestum reiöhjólaverzlunum sem festa má á reiðhjólið en með þvi móti má betur vekja athygli bil- stjóra á þeim hjólriðandi, og kannski meö þvi efla tillitssemi þeirra eða a.m.k. minnka tillits- leysi. „Áhugi fyrir hjólreiðum að smá aukast". Ahugi fyrir hjólreiöum virðist smám saman vaxandi, sagði Guðmundur. Þ.e. hérlendis, jafnt meðal fullorðinna sem barna. Aætlað er aö 40-45000 reiðhjól séu i notkun hér á landi, meðan 80000 bifreiöar munu vera á skrá. Þrátt fyrir aukna notkun reiðhjóls sem ökutækis meöal fullorðinna sem> oftast er þá fólk er dvalizt hefur erlendis, er þó yfirgnæfandi meirihluti reiðhjóla i eigu barna, 80-90% allra sjö ára barna munu hafa hjól til umráöa. Hjólreiða- stigar finnast ekki hérlendis i neinum mæli og þvi aðbúnaður hjólreiðamanna allur hinn léleg- asti. Þó hefur eitthvað veriö imprað á þvi að gert væri meira fyrir þá t.d. með lagningu hjólreiöagatna, sérstakra, en ekkert oröiö af enn sem komið er. Fjögur börn þ.e. þau er hlut- skörpust uröu i áöurnefndri, hér- lendri, hjólreiöakeppni munu, sem fyrr segir, halda utan til Portúgal á næstunni og taka þar þátt i alþjóðlegri hjólreiðakeppni. Keppnin fer fram i Lissabon 17. — 19. mai*n.k. Þaö eru alþjóðasam- tökin P.R.I. (La Prevention Routiere Internationale) sem standa fyrir þessari keppni en þau samtök vinna að bættu umferðaröryggi og samræmdum aðgerðum til varnar slysum i umferð. J.A. J.A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.