Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 30. apríl 1978 ^JmMálm- og skipasmiða- samband íslands sendir félagsmönnum sambandsfélaga sinna og öðrum launþegum baráttu- og •' stéttarkveðjur i tilefni 1. MAÍ. Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. Sendir starfsfólki sinu og öðru vinnandi fólki bestu kveðjur i tilefni dagsins. Sveinafélag húsgagna- Landssamband smiða, Reykjavík verslunarmanna sendir öllum íslendingum árnaðaróskir i tilefni árnar launþegum heilla á hátiðisdegi verkalýðsins 1. MAÍ 1. MAÍ Vér sendum starfsfólki voru og öðru vinnandi fólki beztu árnaðaróskir á há- tiðisdegi verkalýðsins 1. MAÍ Sendum starfsfólki okkar og öðru vinn- andi fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni dagsins. HAMAR H.F. Hraðfrystihúsið Norðurtangi h.f. ísafirði Bifvélavirkjar Allir til þátttöku i hátíðahöldunum Sendum öllu vinnandi fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni dagsins. 1. MAÍ Kirkjusandur h.f. Félag bifvélavirkja. 1 Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur sendir verkafólki kveðjur i tilefni |||m| H.f. Eimskipafélag íslands sendir verkafólki árnaðaróskir í tslefni 1. MAÍ 1. MAÍ ' • ^ Ræða Gylfa 11 timabær, ekki aðeins til að bæta kjör gamáls fólks og barn- margra fjölskyldna og auka þjónustu við sjúka, heldur ekki siður til að auka hagkvæmni á þessu sviði og gera þjónustuna ódýrari. t áttunda lagi ber brýna nauðsyn til, að hið fyrsta verði komið á samfelldu lifeyriskerfi fyrir alla landsmenn, og tryggi það elli- og örorkulifeyrisþegum viðunandi og verðtryggðan lif- eyri, en þess nýtur nú aðeins hluti eftirlaunamanna i landinu. t niunda lagi þarf að gera ráðstafanir til þess að bæta árangur þess mikla starfs, sem fram fer i skólum, þannig að það leiði til hvors tveggja, sann- ari menntunar og meiri starfs- hæfni. t tiunda lagi verður að gera nýtt átak til þess að efla visindarannsóknir i landinu og hagnýta niðurstöður þeirra i þágu atvinnuveganna. Listir eiga að hljóta veglegri sess i daglegu lifi þjóðarinnar. Jafn- framt þarf að efla heilbrigt fjöl- skyldulif og þroskandi notkun tómstunda. I ellefta lagi ber brýna nauðsyn til þess, að dómskerfi landsmanna verði traustara og fljótvirkara. 1 tólfta og siðasta lagi þarf að setja lýðveldinu nýja stjórnar- skrá, þar sem m.a. sé kveðið á um jöfnun kosningaréttar. Samstarf helztu þjóöfélagsafla Mér er ljóst, að i þessum orðum er markið sett hátt og miklar breytingar taldar nauðsynlegar. En við skulum vera hreinskilin við sjálf okkur og gera okkur þess fulla grein, að við höfum verið á hættulegri braut. Hér er ófremdarástand i efnahagsmálum. Heilbrigðu þjóðlifi er hætta búin. Við skulum ekki gleyma þvi, að það er ekki vandalaust fyrir örfá- menna þjóð við yzta haf að varðveita fullveldi sitt. Okkur tekst þvi aðeins áð endurreisa efnahagslifið, bægja háskanum frá þjóðlifinu og varðveita full- veldið, að tvennt gerist: Annars vegar að ný siðgæðisvitund móti gerðir okkar, hins vegar að við eflum samstarf okkar og sam- stöðu á öllum sviðum, — i stjórnmálum, á vinnumarkaðn- um, i feálgsmálum, á sviði menningarmála. Sannleikurinn er sá, að opinber umræða á íslandi, og þá ekki sizt hér á Alþingi — mótast of sjaldan af slikum sjónarmiðum. Hér á Alþingi tölum við timunum saman um smámál, við pexum um allskonar aukaatriði, en leiðum hjá okkui\ það, sem mestu máli skiptir, en það er, að ekki sé mótuð ný heildarstefna i efnahagsmálum, byggð á viðtæku og traustu samstarfi helztu þjóðfélagsafla, þá er varanlegri lausung og hættu- legri sundrung boðið heim, og þá er persónuleg hamingja okkar fyrr en varir i hættu. Á veröi gegn þjóöarvanda Ég lýk þessum orðum með þvi að minna á, að öll höfum við skyldur við sjálf okkur og þá um leið við þjóðfélagið. Þvi aðeins að við gegnum þessum skyldum okkar eigum við rétt til frelsis og velmegunar. Og þvi aðeins fáum við nótið frelsis og vel- megunar, að við séum á verði, þegar þjóðarvanda ber að höndum. Sómi okkar er i veði ef við leysum þann vanda ekki. Auðvitað hlýtur frjálsa menn að greina'á um fjölmarga hluti. En hitt er jafnljóst, að slikan þjóðarvanda getur borið að höndum, að nauðsynlegt sé, að allir skilji, að þjóðin þarf að eiga eina sál. Við slikan þjóðar- vanda er nú að etja. Vonandi verður gæfa tslendinga slik, að þeir bregðist vel og rétt viö honum. : Alþýðublaðið : á hvert heimili

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.