Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 30. april 1978 Verkalýðs- og sjó- mannafélagKeflavíkur og nágrennis sendir öllu vinnandi fólki beztu árnaðar- óskir i tilefni 1. AAAÍ ;! Vélstjórafélag íslands sendir öllum verkalýð landsins hugheilar stéttarkveðjur 1. MAÍ Ollyj Verzlunarmannafélag Reykjavíkur flytur launþegum bestu árnaðaróskir í til- efni Kassagerð Reykjavikur h.f. sendir starfsfólki sinu og öðrum launþeg- um árnaðaróskir i tilefni 1. MAÍ 1. MAÍ Verkalýðsfélag Norðfirðinga Sendir öllu vinnandi fólki til iands og sjávar baráttukveðjur i tilefni. Sendum öllu vinnandi fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni 1. AAAÍ 1. MAÍ Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Nót sveinafélag netagerðarmanna / Sendum islenskri alþýðu bestu kveðjur á hátíðisdegi verkalýðsins. sendir öllu vinnandi fólki i landinu árnað- aróskir i tilefni l.MAÍ 1. MAÍ Bæjarútgerð Reykjavíkur Alþýðusamband Suðurlands pli Sveinafélag ^jgjP pípulagningamanna óskar sambandsmeðlimum sinum og landslýð öllum til hamingju með óskar öllum verkalýð til hamingju me$ 1. MAÍ 1. MAÍ Réttur til 8 að flytja til framleiðslu sina og fjármagn, eftir eigin geðþótta, verður að setja skorður. bað þarf að finna nýjar reglur fyrir al- þjóðaviðskipti, nýjar reglur fyrir þróunaraðstoð. Það þarf að end- urskipuleggja Alþjóðagjaldeyris- sjóðinn svo að hann stuðli að þró- un i stað þess að hamla gegn henni. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hefur borið fram tillögur i þessuefni og mun haflda áfram að knýja á um þær. Mikilvægasta raunhæfa að- gerðin er alþjóðleg samræming fjárfestingar sem nái til rikis- stjórna, atvinnurekenda og verkalýðssamtaka, til þess að koma i veg fyrir að heimurinn fari frá einni kreppunni til ann- arrar. Við eigum að hafa alþjóð- lega verkaskiptinu sem sér öllum fyrir vinnu, en stuðlar ekki að banvænni samkeppni. Réttur til vinnu handa öllum er slagorð dagsins 1. mai 1978. Berj- umst fyrir þeim rétti i samein- ingu og berjumst fyrir hönd þeirra mörgu milljóna manna, sem ekki getur né þorir að láta til sin heyra af ótta við kúgun. Stefán 2 upp á ýmsu. En allt hefur það verið fremur óraunhæft og ekki unnið að þvi, svo neitt verulegt yrði úr. Þetta hefur verið ógæfa þess hluta verkalýðshreyfingar- innar, sem hefur léð þeim brautargengi sitt og aðrir goldið þess jatnframt”. ,,Þú hefur þá ekki trú á sjö milna skónum?” „Nei, alls ekki sem eina not- hæfa „skófatnaðinum Aðstæður og atvik verða ætið að ráða þvi, hversu stór skref er unnt að taka”. „Hvers vildir þú óska verka- iýðshreyfingunni i tilefni af hátiðisdegi hennar, sem fram- undan er?” „Það vefst ekki fyrir mér, og hefur aldrei vafizt, að verka- lýöshreyfingunni er lifsnauðsyn að geta gengið fram undir einu merki, merki lýðræðis- sósialisma. Afls sins fær hún aldrei notið sundruð. Þetta merki á hún að hefja úr eigin röðum og fylgja þvi fast, bæði á faglegum og pólitiskum vett- vangi. Osk min er, að svo megi verða sem fyrst, þó þvi miður sé þetta ekki i sjónmáli eins og stendur”. Atvinna 5 er frystihúsavinna það eina sem konur eiga kost á. Kvað Jónina vera næga atvinnu á Ólafsfirði fyrir alla. — En það er ekki nóg framboð af fólki. Við erum með svo lélega dagheimilisaðstöðu svo konurnar koma ekki börnunum sínum fyrir þó þær vilji vinna. Það stendur til að byggja dagheimili og er búið að veita til þess 5 milljónum i fjárhagsáætlun bæjarins. Fundarsókn i Verkalýðsfélag- inu hefur verið léleg svo Jónina tók sig til og sló upp smáfundum á vinnustöðunum og þar var þátt- takan mjög góð og lágu konur ekki á liði sinu. Hjá þeim á Ólafs- firði eru konur meira að segja i meirihluta i stjórn verkalýðs- félagsins. Hvaðfinnst Ólafsfirðingum um útskipunarbannið margumtal- aða? — Fólk er ekki tilbúið að fara út i allsherjarverkfall, það hefur ekki efni á þvi. Það var búið að verða fyrir kjaraskerðingu þegar yfirvinnubannið var og vildi ekki missa meira. Svo það taldi út- skipunarbannið heppilegt en svo eru menn farnir að verða óánægðir með hvað þetta er sein- virkt. A 1. maí hafa Ólafsfirðingar venjulega farið með áætlunarbil- um til Akureyrar og tekið þátt i aðgerðum þar, en um helgina verður unniö á Ólafsfirði svo Jóninu þótti ekki liklegt að það yrði farið að þessu sinni. E.I.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.