Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 30. apríl 1978 Iðja, félag verksmiðjufólks flytur félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni 1. MAI Stjórn Iðju Verkakvénnafélagið Framsókn sendir félagskonum sinum og öllum laun- þegum landsins beztu árnaðaróskir i til- efni 1. MAI Félagskonur takið þátt i hátiðarhöldum dagsins Sjómannafélag Reykjavíkur óskar méðlimum sinum og landslýð öllum til hamingju með 1. MAI Sendum starfsfólki okkar og öðrum launþegum til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni dagsins. Haraldur Böðvarsson hf. Akranesi HIÐ ÍSLENSKA PRENTARAFELAG sendir íslenskri alþýðu á hátiðisdegi verkalýðsins 1. MAI bestu óskir um bjarta framtíð. Bókbindarafélag íslands óskar islenskum verkalýð til hamingju á hátiðisdegi verkalýðsins 1. MAÍ Vér sendum starfsfólki voru og öðru vinn- ar.di fólki beztu árnaðaróskir á hátiðisdegi verkalýðsins 1. MAÍ Blikksmiðjan Vogur h.f. Auðbrekku 65. Verkalýðsfélagið Vaka, Siglufirði óskar öllum verkalýð til hamingju með 1. MAÍ Stéttarlegar kveðjur. Menningar- og fræðslu samband Alþýðu sendir öllu vinnandi fólki til lands og sjávar baráttukveðjur i tilefni 1. MAI Sendum öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar bestu kveðjur i tilefni dags- ins. Hlaðbær h.f. Fjölvirkinn h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.