Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 1
SUIMIMUDAGS alþýöu- BLAÐ blaöiö SUNNUDAGUR 30. APRÍL 86. TBL: — 1978 — 59. ÁRG. \ (Mynd GEK) Eins og kunnugt er hefur Björn Jónsson, forseti Al- þýöusambands Islands, átt við mikil veikindi að stríða. Hann er nú á góðum bata- vegi. Björn hefur beðið Al- þýðublaðið, að flytja verkalýðshrey f ingunni baráttukveðjur í tilefni 1. mai. Hann minnti á, að nú ríkti mikil óvissa í lands- málum öllum og því væri þcss meiri þörf en nokkru sinni að standa vel á verði. Alþýðublaðið flytur Birni sinar beztu kveðjur með óskum um góðan bata. Fram, bræður, þaö dagar nú senn Kveðjur frá Birni Jónssyni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.