Alþýðublaðið - 30.04.1978, Page 1

Alþýðublaðið - 30.04.1978, Page 1
SUIMIMUDAGS alþýöu- BLAÐ blaöiö SUNNUDAGUR 30. APRÍL 86. TBL: — 1978 — 59. ÁRG. \ (Mynd GEK) Eins og kunnugt er hefur Björn Jónsson, forseti Al- þýöusambands Islands, átt við mikil veikindi að stríða. Hann er nú á góðum bata- vegi. Björn hefur beðið Al- þýðublaðið, að flytja verkalýðshrey f ingunni baráttukveðjur í tilefni 1. mai. Hann minnti á, að nú ríkti mikil óvissa í lands- málum öllum og því væri þcss meiri þörf en nokkru sinni að standa vel á verði. Alþýðublaðið flytur Birni sinar beztu kveðjur með óskum um góðan bata. Fram, bræður, þaö dagar nú senn Kveðjur frá Birni Jónssyni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.