Alþýðublaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. apríl 1978
9
1 byrjun 3. áratugsins harön-
aöi stéttabaráttan á ítaliu mjög,
og þá var fariö aö beita ofbeldi
og valdi meira en áöur. A þess-
um tima byrjuöu fámennir
skemmdaverkahópar
Mussolinis aö starfa á þann
hátt sem viö þekkjum svo
mæta vel. Þeir brenndu, skutu,
drápu fólk og h'ræddu lýðinn.
Þeir skipulögöu „Gönguna
til Rómar” og hrifsuöu völdin
á fáum árum. Fjandmaöur-
inn var hin vel skipulagöa
verkalýðshreyfing — vinirnir
voru aliir afturhaldsseggir
samfélagsins, aö kirkjunni
meötalinni.
Þessi hluti italskrar stjórn-
málasögu hefur nú verið festur
á kvikmynd. Kvikmyndinni
stjórnaði Bernardo Bertolucci
og hlutverkin eru i höndum hóps
þekktra kvikmyndaleikara.
Nafn kvikmyndarinnar er ein-
faldlega „1900”, og fyrsti hluti
hennar er þegar fullgeröur. Er
von á þeim næsta fljótlega.
Fyrsti hlutinn er nær þriggja
klukkustunda langur, en þrátt
fyrir þaö leiöist engum undir
sýningunni. Allan timann gerist
eitthvað sem heldur athyglinni
vakandi og andstæðurnar eru
dregnar skýrt fram: Annars
vegar bláfátækir leiguliöar hins
vegar gósseigendur og lúxus-
lifnaöur þeirra. Stéttaand-
stæöur sveitanna eru augljósar:
Rikar gósseigendafjölskyldur,
nokkrar hræður i Iburðarmikl-
um stórhýsum og höllum. Þetta
liö sinnir engum störfum, 1
mesta lagi aö þaö beri silfur-
boröbúnaöinn upp aö gaphúsinu
viö hlaöin matarboröin. Hins
vegar sjást svo þeir sem halda
gósseigendum uppi, fátækt fólk i
ánauö, klætt i druslur, hrætt viö
nærri þvi allt.
I einu atriöi myndarinnar er
sýnd fæöing: Kona ein fæöir
barn i heimahúsi meö aðstoö
nágrannakonu. Rétt utan viö
dyrnar leika sér strákar og
stelpur. Krakkarnir leika
fæöinguna, veina einsog barns-
móöirin og herma eftir öllum
hljóöum hennar þangaö til
fæöingin er afstaöin. Þetta er
ekki gert i vondri meiningu —
aöeins leikur.
Svona þröngt bjuggu margir
— og búa enn i dag.
Atriöi úr myndinni: Hermenn á hestnm koma til aö hrekja leigu-
liöa af landareignum sinum aö boöi gósseigandans. Konurnar
safnast saman og leggjast niöur á leiö hermannanna. Aö baki
þeim, ekki inni á myndinni, standa karlmennirnir meö lurka og
hyggjast beita þeim gegn vopnum óvinarins.
'M&
KVIKMYND UM
STÉTTABARÁTTU
Þeir viröast hafa sneitt fram
hjá þeim öllum. Hér er ekki ab
finna vott af rómantik eöa
væmni. Aöeins nakinn og
kaldann raunveruleikann.
UNGT FÓLK i Bió
Vakið hefur athygli hve kvik-
myndin „1900” dregur aö sér
margt ungt fólk, þar sem hún
hefur veriö sýnd. Margt ungt
fólk i dag er upptekiö af stétta-
andstæöum þjóöfélagsins, og
myndin er kjörin til aö afla sér
þekkingar á andstæöum þessa
gamla italska þjóöfélags.
Bertolucci hefur sannaö, aö
hann er góbur sögukennari. Og
hann hefur náö athygli fóiksins.
(Endursagt úr FRIFAGBEVE-
GELSE)
STÉTTABARATTA
ALMENNT
Þaö sem gefur kvikmyndinni
gildi, er aö hún sýnir stétta-
baráttu almennt i hnotskurn.
Hún sýnir ákveöna samsvörun
viö stéttabaráttu þess
tima viöa um veröld, jafn-
vel á tslandi, en auövitaö hafa
tslendingar ekki lifaö eins mikla
hörku og valdbeitingu og þarna
er sýnd. En viðhorf italskra
gósseigenda til leiguliöa ^inna
hefur tæplega veriö mikið á
aöra lund, en t.d. viþhorf
norskra lénsherra til gipna
leiguliöa. 1 báöum tilfellum
voru leiguliöar annars flokks
manneskjur.
RAUNSÆ
KVIKMYND
Kvikmyndin fjallar dálitiö um
samtök landbúnaðarverkafólks,
„unionen”. Samtökin nutu
trausts sumra, en aðrir tóku
þeim meö varúö. Viö fáum aö
fylgjast meö hvernig samtaka-
mátturinn færir fátæklingunum
skárri kjör, sem gósseigendur-
nir svara meö tilraunum til
verkfallsbrota og þvi aö ráöast
meö valdi á forystusveit fólks-
ins. Þá sögu þekkjum viö lika
vel.
„1900” er raunsæ kvikmynd,
sem lýsir á sannfærandi hátt
þjóöfélagi I upplausn. Lénsvald-
iö fékk banastungúna I fyrstu
heimsstyrjöldinni, og svo ber
fasisminn aö dyrum á óhugnan-
legan hátt. Allan timann er
haldiö þræöinum aö sýna bág
kjör verkafólksins og baráttu
þess viö auövaldiö. Margar
gryfjur hljóta aö hafa veriö á
leiö kvikmyndagerðarmann-
anna, viö gerö myndarinnar.
Vöxtur okkar þjóðfélags og framtíð er
komin undir öflugum og síauknum við-
gangi hinna innlendu atvinnuvega,
skynsamlegri verkaskiptingu og
umfram allt réttlátum kjörum allra
þeirra, sem leggja hönd á plóginn.
Sívaxandi þörf kröftugra íslenskra
atvinnuvega beinir viðleitni samvinnu-
manna stöðugt inn á nýjar brautir
í leit að auknum möguleikum í atvinnu-
málum.
Samvinnuhreyfingin og verkalýðs-
félögin eru greinar á sama stofni,
almenn samtök með samskonar mark-
mið: sjálfstæði og fullan rétt ein-
staklingsins yfir arði vinnu sinnar,
hvar sem hann býr og hvað sem hann
stundar. Þessar hreyfingar hljóta alltaf
að eiga samleið: efling annarar er
endanlega sama og viðgangur beggja.
Samvinnufélögin árna hinu vinn-
andi fólki til lands og sjávar allra
heilla á hinum löngu helgaða
baráttu- og hátíðsdegi alþjóðlegrar
verkalýðshreyfingar.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA