Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 5
V1518 . Laugaraagur a. icDruar i»oa. 'J Vivier og Mancini eru höfundar að þessum skóm. Skórnir verða æ mikil- vægari tízkunni Ckómir hafa aöa tíö þjónaö ^ mikilvægu hlutverki og fyrst og fremst því, að vernda fætuma. En skömir hafa meö árunum leikið æ stærra hlut- verk i tizkunni. Það er alls ekki er á við tizkufötin eins og þau er áviö tízkufötin eins og þau eru nú. Skór, sem eru á eftir tízkunni geta spillt heildaráhrif nnum. Allt útiit er fyrir að svo muni það vera áfram og hlutverk skónna verði jafnvel enn meira. Skósmiðir Parísarborgar, þeir sem skapa tízkuna viija aila vega hafa það svo. Vivier, Andrea og Dior eru þeir skógerðarmenn, sem stjöma frönsku tízkunni og ætla skón um meira hlutverk. Vivier gerir það á þann veg að hafa reim yfir ristina og stór ar skreytjngar á sama stað. Dior setur spe'nnur og máimskraut á sköna en mést einkennandj fyrir skó Diors nú, er að þeir eru tvi- litir. Jafnvel sandalar úr smá- blómstruðu bómullarefni hafa lakktá í öðrum lit. Hvítt er sá litur, sem mest er notaður, mjög oft með litunum dökkbláu, svörtu eða fölum litum. Efnið er næstur alitaf lakkskinn. Táín er fremur breið og hælahæðin venjulega 4 cm. Andrea er eftirlætisskósmið- ur bandarískra stúlkna. Meðan bandarískir tizkufréttaritarar voru i París var hann staddur í New York til aö kynna skó sína fyrir árið 1970. Andrea not ar hvítt lakk, sem aðalefni, eins ■ og skósmiðirnir i Paris. Einnig 'hefur hann gert blúnduskó og hælarnir á skönum hans eru með ofurlitið hærr; og grennri hæl en hjá hinum. Allir þessir skósmiöir búa einnig tii kari- mannaskó þetta ár. Skór til að vera í við buxnadragtina. Þeir eru gerðir af Vivier og eru svartir með hvitu bandi. Efnið er gerviefni, en þau ertt mikið notuð í skó núna. L undúnatí zkan ]Vu er Lundúnatizkan á leið- inni og tveir tízkuhöfund- ar sýndu þar um daginn. Það var ekkert nýtt af nálinni, sem kom fsam á þessum sýmngum, utan þess eins, að dragtamkkarnir eru síðari að aftan en framan. Síðbuxurnar reyndust vinsælar sem i Paris. Fellingarnar eru i pilsunum, sérstaklega dragtar- pilsunum og litimir gylltir, aprikósulitir og pastellitir. Það þarf fallega fætur til aö vera skóm með ökklabandi >g fótskrauti. Þessi perlu- skreyting við gyllta slöngu- skinnsskó Andreas er frem- ur sérstæð en falleg. VISIR Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl.,6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar; 15610 • 15099 FramtaSsaðstoð — Bókhald UÖKHALD OG UMSÝSL H/F ÁSGEIK BJARNASON Laugavegi 178 . Sím5 84455 Heima: Marbakka, Seltjarnarnesi, simi 11399 Stúlka óskast til að aka sendiferðabíl. — Uppl. í síma 22522. uiinAi naiu uðisri . .-on, , .. . Iðnaðarhúsnæði óskast ca 100—150 ferm. — Uppl. í síma 36656 eítir kl. 8 á kvöldin. | Kjördæma ráðstefna Ráðstefnan hefst laugardaginn 8. febrúar kl. 14.00 í Félagsheimili Heimdallar. D a g s k r á : Laugardagur 8. febrúar kl. 14: 1. Ráðstefnan sett. 2. Gerð grein fyrir nefndarálitum 3. Frjálsar umræður. 4. Skipun nefndar. Sunnudagur 9. febrúar kl. 14: 1. Alit nefndar. 2. Umræður um nefndarálit. 3. Samþykkt ályktunar. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að tilkynna pátttöku í síma 17100 kl. 17 og 17102 eftir kl. 17. 9 STJÖRN HEIMDALLAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.