Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 08.02.1969, Blaðsíða 6
6 V1SIR . Laugardagur 8. febrúar 1969. r—no,"-. Úr öskúrmi Óvenju spennandi og snilldar lega útfærð, ný, amerisk saka- málamynd. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börn um innan 14 ára. Síðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ NÝJA BIÓ Fangalest Von Ryan's / Amerísk stórmynd í litum. Fran. Sinatra, Trevor Howard. Bönnuö yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABÍO Brennur Paris? Islenzkur texti. Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Charles Boyer, Kirk Douglas, Glenn Ford. Orson Welles. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Lil Lady L tslenzkur texti. Sophia Loren — Paul Newman David Niven. Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsið ð VÍSI Madame X Sýnd kL ^ og 9. VELJUM ÍSLENZKT ress*e BÆJARBÍÓ Eiturormurinn (Giftsnogen) Óvenju djörf sænsk stórmvnd eftir skáldsögu Stig Dager- mans. Aðalhlutverk: Christine Schollin, Harriet Anderspn og Hans Ernback. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fjórir i Texas Sýnd kl .7. Síðasta sinn. Vikingarnir kcma Bardagamynd í litum. Sýnd kl. 5. — Bönnuð bömum. ÍHfj Díl A’J’A MAÐUR OG KONA í kvöld Uppselt ORFEUS OG EVRYDÍS sunnud. MAÐUR OG KONA miðvikud Aðgöngumiöasalan > Iðnó er opin frá kl. 14. sími 13191. Get nú aflur bætt við mig nemendum. — Pórir Hersvems son. — Simar 19893 og 33847. getur hamlað því að bíllinn komist í gang. Ef þú lætur undir höfuð leggjast að hafa rafkerfi bílsins I fullkomnu lagi, hættir þú á, að stranda í kuldanum, því rann sóknarskýrslur sýna, að þriðji hver bíll stöðvast í vetrarkuldunum. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Deleríum Búbónis í kvöld kl. 20. Síglaðir söngvarar sunnud. kl. 1£ Candida sunnud. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti' 20. - Sirni 1-1200. Þriðji hver híSI stöðv- ast vegna kuldans Með voltmæli geta menn kannað styrk- leika rafhlöðunnar. JJannsóknarskýrslur gefa til *■ kynna, að þriðja hver bif- reið stöðvist vélarvana í kuld- um og frosti og skilji ökumenn sína eftir strandaöa, svo þeir þurfa að leita á náðir annarra — leigubíla eða dráttarbíla. Samkvæmt skýrslum A.AA (American Automobile Assn.), en það er FÍB þeirra Bandaríkja- manna, stöövuðust þannig á veg- um úti 31 milljón bifreiðir, en þar eru 80 milljónir bíla á skrá. Tvær milljónir vegna bilana á eldsneytiskerfinu (bensínleiðsl- um o. fl.) Þá sjá menn það, hverjar lík- umar eru fyrir þv£, að bílar þeirra stöðvist í kuldanum. — Þriðji hver bíll. Um þaö talar reynslan skýru máli. Þess vegna er ekki úr vegi að fjalla dálítið um það hvernig menn geta bezt tryggt sig gegn því. Umhyggja og eftirlit með bílnum þínum annað veifið getur sparað þér kal á tám síðar meir, þegar þú þarft að standa úti á þjóðvegi og bíða eftir bíl, sem leið ætti fram hjá. Megin orsakir þess að bílar eru slæmir í gang á vetuma em bilanir í rafhlöðu, ræsi eða straumdeili (kveikju). Þarf varla bilanir til, heldur nægir minniháttar vanstilling. Farir þú reglulega með bllinn þinn á verk stæði og biðjir sérstaklega um þaö, að eftir þessum hlutum sé litið, þarftu ekki að hugsa um þaö meir, né heldur lesa mikið lengra. Gerir þú þetta hins vegar sjálfur fylgja hér nokkur góð ráð. jx Rafhlaðan er hluturinrt, sápi byrja skal á. Fyrst verður þú áð útvega þér straum- og spennu- mæli, svo þú getir gengið 'úr skugga um, aö rafhlaöan skili sínu, þrátt fyrir frost og kulda. Áður en þú verður þér úti um mælinn, verður þú að vita vissu þína I því, aö hann þoli straum inn, sem ræsirinn gefur, þegar þú scinna mælir hann. Fáöu þér mæli, sem getur sýnt 400 amper. Síðan skaltu læra á þetta tæki, sem. er raunar afar einfalt. Ef í bílnum þínum er 12 volta rafhlaöa, á spennumælirinn aö sýna minnst 9 volt, að öðrum kosti verður þú að láta hlaða hann á nýjan leik og reyna síðan aftur. Ef spennan hefur ekkert hækkað, þarftu nýja rafhlööu.. Sama er að segja um 6 volta-raf hlöðu. Hún á áð geta sýnt á mælinum minnst 4,5 volt. Gott húsráö, sem reyndir bíl eigendur nota, er að blanda í jöfnum hlutföllum saman lyfti- dufti og vatni og þvo rafhlööuna úr þessari blöndu en skola síð- an með tæru vatni. Gættu þess þó að láta ekki lyftiduftsblönd- una komast ofan í rafhlöðuna svo að hún blandist ekki sýr- unni. ÞUrrkaðu alla spanskgrænu af pólunum og tenglunum á raf- leiðslunum,.; Síöan, ef þú vilt getur þá borið oltúhlaup á pól- ana, enJjjrt $$fo«ð þú hefur • spennt' tenglana á pólana, svo að þú sért viss um, að sam- bandið verði eins og bezt er á kosið. Næst er að kanna, hvort ræs- irinn (startarinn) er í nógu góðu lagi til þess að þola aukaálagið, sem vetrarkuldinn leggur á hann. Til þess notar þú spennu- mælinn þinn, og ferð eftir því, sem þér hefur verið kennt. Gættu þess- að rjúfa strauminn milli ræsisins og kveikjunnar, svo vélin fari ekki í gang. Ræstu ekki meir en 15 sekúndur, en þá ætti spennumælirinn að sýna minnst 5 volt, notir þú 6 volta rafkerfi, en minnst 10 v., sé það 12 volta rafkerfi. Annars er eitthvað £ ólagi við leiðsl- umar frá rafhlöðunni (þvi sjálf reyndist hún £ lagi) eöa £ umbún aði ræsisins, ef ekki honum sjálf um. Farðu yfir leiðslurnar frá raf- hlöðunni og gáðu að, hvort nokk urs staöar sé sprunga £ einangr un, eða hvort þær séu allar heil .Næst er þaö straumdeilirinn (eða kveikjan). Þvi miöur er eng- an véginn hægt aö stytta sér leið til þess að finna gallana I henni. Sprunga £ kveikjuloki, leki með einangrunarhettunum, þar sem leiðslumar tengjast henni 6- hreinindi... þaö þarf svo litið til, sem getur vel gengið undir öllum venjul. kringum- stæðum, en færir allt úr lagi, þegar hörð vetrarveðrin ganga i garð. Það þarf að renna augum yfir allar leiðslur frá kveikjunni og athuga, hvort einangrunin sé nokkurs staðar rofin, hvort hett umar séu þéttar, hvort rafkertin séu £ lagi, eða bara hrein, en reyndar er kveikjan sett saman af svo finlegum hlutum, að ekki er ráölegt, að þú eigir mikiö við hana sjálfur, nema þú sért sérlega verklaginn. VÍSINDI - TÆKNI Uppþot á Sunset Strip Spennandi og athyglisverö, ný, amerfsk mynd með íslenzkum texta. Myndin fjallar um hin alvarlegu þjóöfélagsvandamál sem skapazt hafa vegna laus- ungar og uppreisnaranda æsku fólks stórborganna. Myndin er í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Blái pardusinn Marie Laforet, Akim, Tamir off, Francisco Babal. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Danskur texti. HM Maðurinn sem hlær Frönsk — ítölsk litkvikmynd. Jean Sorel, Lisa Gastoni. — , Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þriðji dagurinn íslenzkur texti. Aöalhlutverk: G^ Peppard, Elisabeth Ash ley. Bönnuö innan 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.