Vísir - 25.02.1969, Side 1

Vísir - 25.02.1969, Side 1
BAUÐ GAMLAN 100 KRÓNASEÐIL TIL SÖLU 59. árg. — Þriðjudagur 25. febrúar 1969. — 47. tbl. Innbrotafaraldur á Akureyri — Var handtekinn i SeBlabankanum Innbrotafaraldur hefur gengiö®* á Akureyri frá áramótum. Á þess- um tfma hefur veriö brotizt inn á níu stööum, sem er óveniu mikið á þessum stað á svo skömmum tíma. Ekki er búið að upplýsa nema tvö innbrotin. Aðallega hafa þjófamir airnzt peninga og ekki komizt yfir stórar fiárhæðir í einu. Fullorðinn maður var tekinn fyrir innbrot í Prentverk Odds Bjöms- sonar og fyrir að brjótast inn í bögglageymslu KEA. Tvö innbrot hafa verið framin í sölutum og bensínafgreiðslu, sem nefnist Krókeyrarstöðin, eitt inn- 'irot í Feröanesti eitt innbrot í útibú Kaupfélags verkamanna, eitt hjá Brynjólfi Sveinssyni og þá hef- ur verið brotizt inn í Sundlaug • Illur grunur vaknaði hjá starfsmönnum Seðlabank- ans í gærdag, þegar inn í bankann vatt sér maður og bauð til sölu gamlan 100 kröna seðil. sem fyrir löngu var orðinn ógjaldgengur. I VÍSI í gær mátti lesa frétt um innbrot, sem framið hafði verið £ herbergi sjómanns, en þaðan hafði verið stolið mynt- safni, sjónvarpstæki og fleiru að verðmæti alls um 50.000 kr. Einnig hafði verið brotizt inn f verzlunina Gosa á Skólavörðu- stíg og stolið þaðan um 38 lengj um af vindlingum og einnig var saknað úr verzluninni gamals 100 krónu seðils. Svo lítið bar á, gerðu starfs- menn bankans lögreglunni við- vart og varð maðurinn illa von- svikinn, þegar hún birtist og handtók hann. Við yfirheyrslur kom £ Ijós, að hann var aðeins sendrll annars manns, sem hafði beðið hann að koma seðlinum i verð fyrir sig. Eftir nokkra leit hafðist upp á hinum mannimim, en hann var þá svo drukkinn, að ekki varð orð upp úr honum togað, sem mark hefði verið takandi á. Var honum þvi stungið i fanga- geymslur lögreglunnar yfir nótt- ina. Líklegt þykir að 100 krónu seðillinn sé úr verzluninni Gosa, en vindlingamir hafa ekki fund- izt ennþá. Akureyrar og eitt af útibúum KEA. Utan innbrotanna hefur verið mikið um bensínstuidi af bílum á Akureyri. II „PopHmessan Á 3. síðu Visis í dag er Myndsjá frá hinni umtöluöu æskulýðs- samkomu í Langholtskirkju. Þar eru birtar myndir frá samkom- unni og viðtal við séra Sigurð Hauk Guðjónsson, sem útskýrir sjónarmið þeirra, sem að sam- komunni stóðu. NÆR TVO ÞUSUND LESTUM LANDAÐ í REYKJAVÍK í NÓTT — Mokafli af lobnu v/ð Reykjanes með upp / 520 tonn Bátarnir Loðnuskipin voru uppi undir fjörusteinum í Grindavík í gær og vestasti hluti göngunnar var í morgun kominn vestur fyrir Reykjanestá. Skipin voru að tín- ast inn til Faxaflóahafna í nótt. Löndun stóð enn yfir í Reykja- vík kl. tíu í morgun, en hingað komu 8 eða 10 skip með full- fermi. Eldborg kom með 520 lestir til Hafnarfjarðar í gær og er það stærsti farmur, sem komið hefur á land á þessari vertíð. Til Háfnar- fjarðar komu einnig í morgun Héð- inn með 311 tonn. Fífill með 325 tonn og von var á Bjarma frá Dal- vik með 250 tonn Gísli Ámi hafði mestan afla af Reykjavíkurbátunum 326 tonn, en auk hans lönduðu hér Birtingur Börkur, Hannes Hafstein. Vigrj og Ámi Magnússon og von var á fleiri skipum fyrir hádegið. Tveir útilegubátar komu einnig inn til Reykjavikur í morgun með yfir 40 tonn hvor. Ásþór, sem var á línu og Ásgeir, sem var á netum. Auk þess kom Helgi Flóventsson inn með 29 tonn af netaafla, mest megnis ufsa og nokkrir netabátar aðrir vom með reytingsafla, upp í tíu tonn. Hefur ekki í iangan tíma verið jafnlíflegt við Grandann, en þar mun í nótt og í morgun hafa veriö landað um það bil 2 þúsund tonnum af fiski. Þar af 16—1800 lestum af Ioðnu. í Keflavík kom einnig óvenju- mjkill afli á land. Þar lönduðu fimm bátar loðnu frá 170 ti! 240 lestum hver. Auk þess kom Helga, Reykja- vík inn þangað með 23 lesta neta- afla. Miklum afla var landað á Akra nesi, en þar fer nú að þrengjast um þróarrými. 1 Grindavík er búið að taka á móti 1400 lestum af loðnu og er þróarrýmið orðið fullt. Þróar- rýmj í Vestmannaeyjum er nú einn ig svo til fullt. Fjármálaráðuneytið krefst endur- skoðunar á kjarasamningunum og niðurfellingar visitöluhækkunar 1. marz 3 Fjármálaráðuneytið hefur nú krafizt endurskoðunar á gild- andi kjarasamningum opinberra starfsmanna og niðurfellingar á vísitöluhækkunum, sem koma hefðu átt til framkvæmda 1. marz í samræmi við úrskurð Kjaradóms í júní 1968. Fjármála- ráðherra hélt fund með fulltrú- um BSRB í gær, en ekkert mark- vert mun hafa gerzt á þeim fundi. Aftur á móti fékk BSRB bréf frá fjármálaráðuneytinu, þegar eftir fundinn, þar sem of- antaldar kröfur ráðuneytisins voru settar fram. .W.W.V.W.V.V.W.WW Auglýsa kauptaxta ekki að sinni — Sáttafundur á morgun Þær hugmyndir hafa lýðsfélögin auglýsi kaup komið fram, að verka- taxta frá 1. marz, þar sem gert sé ráð fyrir fullri vísitöluuppbót. — Yrði það hugsað sem I Samninganefnd vinnuveitenda. Samninganefnd ASl. svar við tilkynningu vinnuveitenda um 6- breytt kaup. 1 viðtölum við skrifstofur >J ýmissa verkalýðsfélaga í morgun kom fram, að varla mun fyrirhugað að fara þessa I; leið að sinni. Starfsmaður ;■ Hins íslenzka prentarafélags \ bar til dæmis til baka frétt I; Þjóðviljans um ráðagerðir fé- lagsins um þau efni. ■; Á fundi fulltrúa ASÍ og [■ vinnuveitenda í gær var \ vinnudeilunni vísað til sátta- I; semjara. Hefur hann boðað ;■ fund á morgun. Verkalýðsfé- í lögin lögðu fram kröfur sínar I; um fulla vísitöluuppbót hinn fyrsta marz n.k., og vinnu- ■; veitendur itrekuðu sjónarmið ;■ sín, að atvinnuvegirnir þyldu "í ekki bindingu kaups við vísi- I; tölu framfærslukostnaðar ;I eins og málin stæðu. ■; Möguleikar á samningum ;■ munu verða kannaðir næstu daga, en skammur tími er til ■; stefnu fram að fyrsta marz. ;■ Eftir bað er búizt viö áfram- ;I haldi viðræðna, hafi samning- I; ar ekki tekizt. áður en full- ;■ séð verður, hvort eða hvenær ■; kemur til verkfalla. ;■ V.V.W.V.VV.V.W.VAV.W 1 bréfinu er vitnað til laga um laun opinberra starfsmanna, en í þeim segir m. a. að laun opinberra starfsmanna skuli vera í samræmi við laun S almennum vinnumark- aði. Ef úrskurði Kjarndóms yrði framfylgt með vísitöluhækkunum 1. marz þýddi það launahækkanir op- inberra starfsmanna og mundi þar með skapa verulega launamismun- un. Ráðuneytið krefst þess í bréf- inu aö samningaviðræður um þetta mál hefjist þegar í stað og að eng- ar vísitöluhækkanir verði greiddar meðan viðræðurnar standa. — Við teljum að ekkert hafi breytzt, sem réttlæti slíkar viðræð- ur, sagði Kristján Thorlacius for- maður B&RB í viðtali við Vísi í 1H>- 10. síða. Skothríð á skátaskála ■ Einhverjir óvitar hafa verið á ferli við Hvaleyrarvatn um síðustu helgi með byssu í hönd- um. Það sáu skátar í Hafnar- firði, þegar þeir komu að skála sínum við vatnið á sunnudags- morgun. Auðsjáanlega hafði viðkomandi byssuskytta viljað kanna hæfni sína i meðferð byssunnar og valið sér hæfilega stórt skotmark — heilan skála, byggðan í norskum fjalla- kofastíl. Fimm kúlnaför í glugga- rúðu og þrjú önnur á hlið skálans báru vitni um það. Sem betur fer hefur enginn verið í skálanum, þegar skotárásin hefur verið gerð á hann. Hefði einhver verið inni, hefði sá vart þurft að kvíða ellinni. Kúlurnar reyndust vera úr byssu af hlaupvídd 22 kal., en lögreglan biður hvern þapn, sem kann að hafa orðiö mannaferða var við Hval eyrarvatn í lok síðustu viku, að koma upplýsingum sínum á fram- færL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.