Vísir - 08.04.1969, Side 1

Vísir - 08.04.1969, Side 1
VISIR Sakadómur lagði hald á öil vínföng Fannst látínn á lákarsgálfínu Einn skipverja á v.b. Húna fannst látinn á lúkarsgólfinu í bátnum, þar sem hann lá í Grindavíkurhöfn á laugardagsmorgun. Engir ytri á- verkar sáust á manninum, né neitt ffriörik og Guðmundur berjast. Milli jreirra er fjörleg dansmynd, enda fór einvígið fram í dans- Sem bent gæti til þess aö andlát skólahúsnæði Hermanns Ragnars. hans hefðj borið að með óeðlilegmn hætti. — Síðast vissu félagar hans af honum í hópi þeirra um kl. 2 um nóttina. Rannsóknarlögreglan í Hafnar- firði hefur tekið málið til rann- sóknar, og veröur hinn látni kruf inn næturkiúbbanna — V'mib væntanlegt sónnunargagn i dómsrannsókn SAKADÓMUR gerði nætur- ’dúbbunum í borginni heimsókn há gleðin stóð þar hæst aðfara- nótt skírdags. Fóru fulltrúar sakadóms á alla næturklúbbana, sem orðnir eru fimm að tölu ng lögðu hald á allt vín, sem bar var geymt. Menn héldu þó hvf, sem þeir voru með í glös- unum. Þessar aðgerðir eru að sögn Hreins Sveinssonar, fulltrúa saka- dómara, liður í dómsrannsókn og er lagt hald á vínföngin, sem hugs- anleg sönnunargögn f málinu. Sakadómur fékk lögregluaðstoð við þessar aðgerðir á sumum stöö- unum, vegna þess hve fjölmennt var þar, en þes^ar aðgerðir fóru þó Friðrik og Guð- mundur sömdu um jafntefli Skákþingi Islands mun ljúka f kvöld, en segja má að úrslita- skákin hafi verið tefld í gær- kveldi með einvígi milli þeirra Friðriks Ólafssonar og Guð- mundar Sigurjónssonar er end- aði með jafntefli. Guðmundur var sá eini sem tal- ið var að gæti ógnað sigri Frið- riks, sem tók nú aftur þátt f mót- inu eftir G ára hvíld. Staðan fyrir skákina var sú að Friðrik var meö 8 vinninga en Guðmundur 7 og hefði hann orðið að vinna hygð- ■st hann ná Friðriki, en eftir þessa næst síðustu umferð, á Friðrik eftir að tefla við Freystein Þor- hergsson og Guðnundur við Hall- dór Jónsson, og nægir Friðriki jafn reflj til að sigra í mótinu. Geysilegt fjölmenni fylgdist með n'nvigi þeirra Friðriks og Guðmund ar, einkum fyrri hluta dags, en í gærkvöldi var þessi spennandi skák aftur tekin fyrir og lauk með jafn- tefli eins og fyrr greinir. fram án átaka, að því er Vísir bezt vissi í morgun. AUmikið magn af víni var til 10. síða. SKÍÐALANDSMÓTIÐ á ísafirði hefur víst ekki farið from hjá neinum, en það er eitt af því fáa, sem gerist um páska á íþróttasviðinu hér á landi. Þessar ungu dömur festi ísak Jónsson, ljósmyndari Visis, á filmu þegar landsmótið var sett. Það viðrað illa á ísafirði sem og annars staðar á Iandinu um páskana og í morgun biðu 350 manns eftir flugfari suður, en ófært var fyrir flugvélar, sem biðu albúnar að fljúga eldsnemma í morgun. Frá Ak- ureyri var hins vegar flogið og voru 350 á skrá þar einnig. Um Skíðalandsmótið og aðra íþróttaviðburði má lesa á bls. 2, 3 og 4 í blaöinu í dag. ALGERT VERKFALL A FIMMTUDAG OG FOSTUDAG Eigendur geta unnib i eigin verzlunum. Flestar verzlanir og mjólkurbúðir lokast. Blóö koma ekki út. 0 Algert verkfall mun verða á Reykjavík- ursvæðinu á fimmtu- dag, náist ekki sam- komulag fyrir þann tíma sem ólíklegt er talið. — Verzlunarmenn eru með al þeirra, sem boðað hafa tveggja daga verk- fall, á fimmtudag og föstudag. Þannig verða flestar stærri verzlanir lokaöar þessa daga, en eigendum er heimilt að vinna f eigin verzlunum með fjölskyld- um sínum, svo að einhverjar smærri verzlanir munu verða opnar. Heildverzlanir lokast. — Guðmundur H. Garðarsson, for- maður VR, sagði í morgun að verkfallið mundi verða jafnvíö- tækt og síðast, er verzlunar- menn fóru í verkfall fyrir nokkr um árum. Einnig hefur ASB, Félag afgreiðslustúlkna í brauða og mjólkurbúðum, boöað vinnu- stöövun, svo að mjólkurbúöir lokast. Blöð koma ekki út. Aö sögn Hannibals Valdimars sonar, forseta ASÍ, í morgun mun verkfallið ná til milli 30 og 40 verkalýðsfélaga, flestra í Reykjavík og nágrenni. Meðal þeirra má nefna: Verkamanna- félagið Dagsbrún, Verkakvenna- félagið Framsókn, Iðju, félag verksmiðjufólks í Reykjavík, Hið íslenzka prentarafélag, Bak- arasveinafélag íslands, Félag bif vélavirkja, Félag íslenzkra raf- virkja, Félag járniðnaðarmanna, Trésmiðafélag Reykjavíkur, Múr arafélag Reykjavíkur og mörg fleiri. Verkalýðsfélögin £ Hafnarfiröi og á Akureyri hafa boðað vinnu stöðvun, svo og allmörg félög annars staðar á landinu. Hannibal Valdimarsson sagði, að ekki hefði staðið til, að verk- fal'ið yrði algert nema á Reykja víkursvæðinu, og væri alger samstaða um vinnustöðvunina. Framhaldió ákveðið á fimmtudag. Hannibal sagöi að ekki væri endanlega ákveðið, hvemig framhaldsaðgerðum yrði hagað, »-»■ 10. sfða. Truflaði útvarpsmessu • Það gerðist á skírdag í ann- að skipti á skömmum tíma, að mað- ur nokkur, Helgi Hóseasson, reyndi að trufla útvarpsmessu. Nú á skír- dag greip hann fram í ræöu séra Gísla Brynjólfssonar, þegar hann var að lýsa vígsiu sonar síns, sr. Brynjólfs Gíslasonar í Dómkirkj- 10. síöa. FANNST LIGGJANDI í BLÓÐI SÍNU — hafði orðið fyrir likamsárás Maður nokkur fannst Iiggj- andi í blóði sínu meðvitund- arlaus í húsi einu vestur í bæ aðfaranótt laugardags. Sjúkraliði hafði verið tilkynnt um manninn og komu slökviliðs- menn aö honum og fluttu hann á slysavarðstofuna. Maöurinn hafði hlotið áverka á höfði og var í fyrstu ekkert vitað hvað fyrir hann hafði komið, en síðar upplýstist, að hann hafði orðið fyrir Iíkamsárás. Árásarmaðurinn var hvergi nærri, þegar komið var að hinum slasaða. Seinna náðist hann þó eftir lýs- ingu, sem hinn slasaði gat gefið á honum, þegar hann komst til með- vitundar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.