Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 6
ó V í S IR . Mánudagur 14. apríl 1969. TÓNABÍÓ Slmi 31182. V' (How to succeed in business without really trying") Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerisk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin náði sömu vinsældum á Broadway og „My Fair Lady“ og „South . acific. — Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 Mayerling Ensk—amerísk stórmynd í lit- um og Cinema Scope með ís- lenzkum texta. Omar Sharif, Chaterine Deneuve, James Ma- son og Ava Gardner. Leikstjóri Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9. Miöasala frá kl. 4. Bönnuð börnum innan 12 ára. KÓPAVOGSBIO Sfmi 41985. A yztu mörkum Einstæð, snilldar vel gerð og spennandi, ný, amerisk stór- mynd i sérflokki. Sidney Poiti- er — Bobby Darin. Sýnd kl. 5.15. Bönnuð bömum. Leiksýning kl. 8.30 AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Hótel Mjög spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd f litum. ísl. texti. Rod Taylor, Chatrine Spaak, Karl Malden. Sýnd kl. 5 og 9. tfiRi.'íí ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FIÐLARINN A ÞAKINU I kvöld kl. 20. — Uppselt. Sunnudag kl. 20. — Uppselt. Miðvikudag kl. 20. SlGLAÐIR SÖNGVARAR sunnudag kl. 15, aðeins 2 sýn- ingar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 f' 20. Simi 1-1200. Bezt að auglýsa í Vísi Sími 50184. Buhny Lake horfin Afarspennandi, sterk, banda- rísk stórmynd með fsl. texta. Aðalhlutverk: Latirence Oliver og Kfeir Duella. Sýnd kl. 9. Bönnuö börn- um innan 14 ára. STJORNUBIO Stigamaðurinn frá Kandahar íslenzkur texti. Hörkuspenn- andi og viðburðarík ný amer- fsk kvikmynd i litum og Cin- ema Scope. Ronald Lewis, Oli- ver Reed, Yvonne Romain. — Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140. Gullránið fslenzkur texti. Aðalhlutverk James Cobum, Carroll O’Conn or. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 (sunnudag) Teiknimyndasafn með Stjána bláa. NYJA BÍÓ Sfmi 11544. Hetja á hættuslóðum fslenzkur texti. Æsispennandi og atburöahröö amerísk lit- mynd gerð eftir mjög vinsæl- um ■ sjónvarpsleikritum1 sem heita „Blue Lighf‘. . Robert Goulet Christine Carere. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓ Simi 11475. Fyrsta íslenzka talmyndin: Milli fjalls og fjöru gerð af Lofti Guðmundssyni, ljósmyndara, fyrir tuttugu ár- um, og þá sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16444. HELGA Ahrifamikil og athyglisverð ný þýzk fræðslumynd tekin i litum Sönn og feimnislaus túlkun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. — Myndin er sýnd við metaðsókn viðs vegar um heim. fslenzkur textl. Sýnd kl. 5. 7 og 9. JtEYKJAYÍKUiy MAÐUR OG KONA í kvöld RABBI sunnudag kl. 15 og 17 Næst síðustu sýningar. MAÐUR OG KONA sunnudag Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNII , Slman 1560/ 41235 1400: Skartgripirnir hreinsaðir Ckartgripirnir verða aö vera ^ skínandi til að njóta sín. Og það sem þiö hefjið eiginlega vorhreingeminguna á því að taka til í fataskápnum og í kommóðuskúffum þvi ekki að taka skartgripakassann með líka? Þiö getið hreinsað skartgrip- ina sjálfar eða látið þá í hreins un hjá gullsmiö. Það er ekkert vandamál að hreinsa skartgripi sem eru úr ekta gulli eða silfri. Hins vegar verða steinarnir í t.d. hringum, nælum og arm- böndum að vera greyptir opnir i, það er að þeim sé ekki lokað að aftan með húð. Einnig verður að láta fagmann hreinsta skart- gripi með perlum. Svona hreinsið þið skartgrip- ina sjálfar: Setjið þá f sápu- vatn eða ammoníak. Látið ó- hreinindin síast úr og burstið burt mestu óhreinindin eöa þeim, sem erfiðast er að ná með t.d. augnabrúnabusta. Gætiö þess að gera það ekki of fast. Skolið í vatni og þurrkið meö léreftsklút eða með hárþurrk- unni. — Fyrst við erum með skartgripina í huga þá má minn ast á það, að gamaldags skart- •grfþir eru komnir í tízku aftur- Skór, taska og hnappar Ckór, taska og hnappar, allt setur þetta sinn svip á klæönaðinn. Á myndinni sjáum við hvemig hælarnir á sumar- skónum verða í sumar. Þeir eru hærri en áður, aðeins mjórri og sveigjast aðeins inn. EJ höldiií á töskunni eru far jn að slitna er ráö að skipta á þeim og málmkeðjum, sem eru svo mikið í tízku núna. Ef task an þarfnast meiri viðgerðar er hægt að koma henni í töskuvið- gerð fyrir sumarið. Hnappar geta sett alveg nýj- an svip á flíkina, gylltir, silfur- litir, kringlóttir, sléttir hnapp- ar og einnig f ýmsum litum. Stundum eru hnapparnir á þeim fiíkum, sem við kaupum til búnar ekki svo fallegir, en þá er auðvelt að skipta. Belti og klútar TTízkan segir belti í ár á káp- •*• um og kjólum. Þessi tízka getur verið mjög hentug vegna þess, að það er auövelt aö breyta til og endumýja föt með því að hafa mismunandi belti. Breið eða mjó, sportleg eða fín. Klútar í stað hinna venjulegu plast- eða leourbelta eru einn- ig mikið í tizku. Núna eru þeir notaðir á allt annan hátt en áð- ur. Það má t.d. lífga upp á barðabreiða hattinn með kúlulag inu meö því aö setja klút rétt fyrir ofan börðin og láta end- ana blakta eða hnýta þá, ef þið viljið vera „strangari" útlits. — Þá er einnig hægt að lifga upp á kjólinn með því að binda sam an klút um mittið. Helzt á hann að vera breiöur og ef þiö komizt yfir indverskt munstur þeim mun betra. Litinn má velja eft ir lit kjólsins eða í andstæðum lit. Greiðsla fyrir þá minnstu ‘C'alleg ‘greiðsla fyrir þá minnstu. Það er auðvelt að greiða hana og hún er ekki of fullorðinsleg. Ennishárið er greitt aftur í tagl á hvirflinum. Annað tagl er bundið saman í hnakkanum. Hluti af hárinu tekinn frá til að vefja utan um bandið, sem heldur hárinu sam- an. VELJUM ÍSLENZKT Nýjung — Þjónusta Dagblaðið Vísir hefur ákveðið að frá 1. apríl n.k. verði sú nýbreytni tekin upp, að þeir sem ætla að setja smáauglýsingu í blaðið geti hringt fyrir kl 4 og óskað eftir því, að hún verði sótt heim til þeirra. Verður það síðan gert á tímabilinu 16—18 dag hvern gegn stað- greiðsiu. !:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.