Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 14. apríl 1969. LJÓSPRENTUN Sparið peningana Gerið sjálf við bilinu Fagniaður aöstoðar. \ NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530. Hreinn bíU. — Fallegur bíH Þvottur, bónun, ryksugun. NÝJA BÍLAÞJÖNUSTAN Sími 42530. Rafgeymaþjónusta Rafgeymar i alla bíla. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Sími 42530. Varaiiluti. í bilinn Platinur. kerti. báspennu- kefli, Ijósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, oliur o. fl. <t. ft NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Iiafuarbraut 17. Síml 4X530. Ljósprentum skjöl, bækur, teikningar og margt fleira, allt að stæröinni 22x36 cm MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. Verð kr. 12.00 per örk. Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33 — sími 20560. * Ódýrustu sfátfvirteu þvottavélarnar «■ * * * * SKÓlAVÖEÐUSTtG la. S(/lWKi!572SOe 1.505» EFTIR C. S. FORESTER John leiddist, hundleiddist. Eftir hálfsmánaðardvöl gaf hann þaö i skyn viö móöur sína, en móðir hans var ekki dugleg aö skilja þaö sem gefiö var í skyn. Þremur dög- um síðar reyridi hann aftur, en bað gekk engu betur. Þegar hann haföi oröiö að þola þrjár heilar vik- ur beit hann á jaxlinn og lýsti því yfir aö hann ætlaöi að fara heim. „En hvers vegna, elskan mín?“ spurði frú Marble. ■ John geröi sitt bezta til aö út- skýra það en hann fann frá upp- hafi, aö þaö var vonlaust. Sá grunur reyndist réttur, því að frú Marble hafði enga samúð meö hon- um þótt honum leiddist, úr því aö henni sjálfri leiddist ekki. „Ég býst varla viö, aö fööur þín- um líkii, ef þú kemur heim núna,“ sagði frú Marble., „Hann hefur eytt mjög miklu í þetta frí okkar, og þú ættir aö sýna honum, aö þú kunnir aö meta þaö.“ ,,En ég hef ekkert aö gera," hrópaöí John „Hvað ségiröu? Þú getur haft nóg aö gera. Þú getur hlustað á hljómsveitina, eöa þú getur fariö út á mótorhjólinu — og, og — þaö er nóg hægt að gera. Duglegur strákur eins og þú getur haft nóg fyrir stafni ti! aö eyða timanum." „Duglegur strákur eins og ég getur ekki hlustaö á hljómsveit allan daginn út og inn og á kvöldin líka,“ sagöi John, „jafnvel þótt ég heföi gaman af hljómsveitum, en þaö hef ég alls ekki. Ég get ekki einu sinni náö i neinar almennileg- ar bæffur til að lesa, og þegar ég finn eitthvaö til aö lesa get ég hvergi veriö í næöi.“ ’„Vertu ekki aö þrefa viö hann, rnamma," sagöi Winnie, „hann er bara að þvarga." „Að þvarga" var nokkuö, sem karlmenn áttu til aö gera þegar illa stóð á, að áliti frú Marble. Hún hafói fengið að kenna á því, stund- um þegar herra Marble var ekki i sem beztu skapi. Winnie greip tækifæriö, þegar hún haföi hitt naglann svona vel á höfuöið. „Ég fæ ekki séö, hvers vegna hann ætti ekki aö fara heim,“ sagði hún. „Hann gæti veriö pabba til skemmtunar og svo er ekki nema vika þangað til viö förum heim.“ Þessar ástæöur voru ekki sér- lega vel til fundnar, þvi aö það olli frú Marblé skjálfta, þegar hún hugsaði um þaö, þegar hún haföi kastaö sér milli sonar síns og eig- inmanns. Og henni leið saijnarlega illa þegar hún hugsaði til tveggja hjálparvana karlmanna, aleinria á fi'KtíS’1 aKstttt WwSröSí.aW'’ á tílftSÖttutttt | » 500.00 aíeins aö hrinSÍ®’"" Éjmsunw car rental service© Bauðarárstíg 31 — Síini 32032 5 y//iwffA é heimilinu, sem var svo erfitt fyrir hana aö' sjá um. En Winnie haföi sínar ástæöur r.il aó vilja, aö John færi, ástæður, sem ekki voru óskyldar göngum meðfram höfninni og heimsóknum i kvikmyndahús staöarins. „Ég mundi láta hann fara,“ sagöi Winnie. „Þá getur hann náö sér í eitthvaö af þessum rykugu, gömlu bókupi, sem hann langar aö lesa. Hann verður strax leiöur á aö vera heima, og þá getur hann komiö hingað aftur Hann verður ekki lengur en i éinn eöa tvo daga. Hann þolir ekki að elda morgun- matinn sinn sjálfur lengur en það. Og þá gétur hanri sagt þér, hvem- ig pabbi hefur það.“ Þetta var kænskubragð. Á milli þess, sem frú Marble stóð stuggur af þjónum og þjónustustúlkur, og hún naut þeirra þæginda, sem þau höföu upp á aö bjóöa, fékk hún stundum samvizkubit vegna yfir- gefins eiginmanns síns. Hún heyröi lítiö frá honum }—, lína og lína öðru hvpru, sem ’sögöu henni ekk- ert. Að skrifa meira heföi verið of mikil fyrirhöfn fyrir herra Mar- ble. Þess vegna kom uppástunga Winniar á réttum tíma. B 82T28 B rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökum aö otíswr. ■ Viögerðir á rafkearfi ■ Mótormælingar 9 MótorstiHingar dýnamóum og störturum. ig Rafeaþéttnm raí- feerfíð /arahlutir á staðBBBa. SIHI 82120 Út, fljótt, meðan ég beld þeim kyrrum. HeyrSu, Melónuhaus, ef við gætum ýtt þessum kletti niður. I-Iann lokar mannæturnar inni og viö losnum viö frumskógamanninn um leið; Fljötur! LOOK, ATELON- NEAP* Vr WE CAN PUSH THAT BOUCDER EOWN—!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.