Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 14
14 VI S I R . Mánudagur 14. apríl 1969. TIL SÖLU Gott trommusytt, Yamaha, stærri gerð til söbí. Uppl. í síma 41874 eftir kl. 7. Sem nýr bassagítar til sölu. — Uppl. í síma 36427. Til fermingargjafa. Dömu- og herraskrifborð seld á framleiðslu- verði. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó. Eggertssonar. Heiðargerði 76. Sími 35653. Smekklegar fermingar-, brúðar- og afmælisgjafir eru vöfflusaum- uðu og ferhvrndu púðarnir í Hanzkagerðinni, Bergstaöastræti 3. f’Einnig í síma 14693. Lita og efna- val. Nýtt WC til sölu, hvítt að lit. Uppl. í sima 51731. Skápar. Stakir skápar og borð í eldhús, búr og geymslur. — Sími 14275. Honda 50, árg. 1967, 4 gíra, til sölu. Einnig bassagítar Teisco. — Uppl, í síma 32234. Til sölu er Weltklang tenor saxó fónn með frönsku Selmer munn- stykki. Uppl. i sima 33429 í dag og næstu daga. Fallegur Pedigree barnavagn, lítið notaður til sölu. Sími 13658. Til sölu svefnsófasett, sófaborð, klæðaskápur, ryksuga, segulbands- itæki, pianóbekkur og gítar. Sími 23889 eftir kl. 18. Til sölu tvíbreiður svefnsófi og borðstrauvél. Uppl. í sima 24583 eftir kl. 7. Barnavagga með dýnu til sölu. Verð kr. 700,00. Uppl. í síma 52453. Til sölu Wilton teppi 3x4 m og ófaborð vel meö farið. Uppl. í síma ".308 e. ki. 5. Sauna. Til sölu 7 kv. gufubaðsofn ásamt hitastilli. Fyrir allt að 14 j rúmm. herb. Sími 20634. Barnavagn. Peggy mjög litið not •'ður til sölu, ódýrt. Simi 16902. Til sölu píanó, orgel harmonium ig rafmagnsorgei (blásin) tökum iljóðfæri i skiptum. F. Björnsson, .imi 83386 kl. 2—6, heimasími 13889. Nýtt — vel með fariö — notað. — Síminn er 17175. — Barnavagnar, barnakerrur, barna og unglinga- hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl. handa börnunum. Tökum i um- boðssölu alla daga. Opið kl. 10—12 og 14—18, laugardaga 10—12 og 14—16. Vagnasalan, Skólavöröu- stíg 46. ÓSkAST KEYPT Fálkinn hf. vill kaupa gamla grammófóna: Columbia borð- grammófón Wiva-Tonal) frá 1928 -30, standgrammófón (sama merki) frá sama / tímabili, og gamlan grammófón,’ með trekt. Þurfa ekki að vera í lagi. Fálkinn hf., sími 18670. Froskmenn. Vil kaupa vel með farinn búning, má ,vera meö öll- um útbúnaði.- Sími 38934. Saumavél (rafknúin) ósk^st. — Uppl. í sima 50417.^ _ __ Logsuðutæki óskast, með eöa án kúta. Tilboð merkt „Strax — 9065“ sendist augl. Vísis. Vespa óskast. Óska eftir að kaupa Vespu í góöu lagi og sæmi- lega útlítandi. Tilboð vinsamlegast sendist blaðinu fyrir fimmtudag, merkt „Vespa — 9064“._______ Óska eftir að kaupa vel með far- inn barnavagn, Uppl. í síma 32122. Notaður barnavagn óskast' til kaups. Uppl. í síma 51971. FATNAÐUR Mjög falleg „Chanel dragt”, — kjóiar og dragtir lítiö notað til sölu. Miög hagstætt verð. Uppl. í síma lbvö9 frá 16-20. Kápa til sölu á 13—14 ára telpu. Uppl. f síma 34096. Tízkubuxur fyrir dömur og telp ur, útsniðnár og beinar. Miðtúni 30 kjallara. Sími 11635 kl. 5-7. Peysubúðin Hlín auglýsir. Allar vörur á' gamla verðinu. Mittispeys- ur, beltispeysur, rúllukragapeysur. Tilvaldar fermingargjafir. Sendum í póstkröfu. Peysubúðin Hlín, Skóla vörðustíg 18, sími 12779. Ódýru barnaúlpurnar komnar aftur, kjólar frá kr. 125—795 á börn og fullorðna, kápur frá kr. 950-1795, pils frá kr. 295-500, herrafrakkar kr. 500 stór nr. buxur útsniðnar Turidel o. fl. gerðir, peys ur, metravara o. m. fl. á lágu verði. Regió, Laugavegi 56 Kápusalan auglýsir: Allar eldri gerðir af kápum eru seldar á hag- stæöu verði terelyne svampkápur, kvenjakkar no. 36—42 og furlock iakkar, drengja- og herrafrakkar ennfremur terelynebútar og eldrí efni í metratali. Kápusalan Skúla- götu 51. Sím! 12063. HÚSGÖGN Kommóða og stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 50481. Mjög fallegur stofuskápur og fataskápur í gömlum sígildum stíl til sölu í síma 15709 frá kl. 16—20. Einnig eru tveir dívanar á staðnum Mjög hagstætt verð. Til sölu sem nýtt hjónarúm — (selst ódýrt), á sama stað herbergi til leigu. tjppl. í síma 31165. Til sölu dönsk borðstofuhúsgögn (hnota) með 10 stölum. Einnig Kitc enaid uppþvottavél. Sfmi 35363. Rokkur og svefnbekkur. Til sölu rokkur og 2 manna svefnbekkur. Uppl. í sima 42154. Hjónarúm með áföstum náttborð um og dýnum ti! sölu. Verð kr. — 6000, og þrájr hansahiilur með skáp og skrifborði verð kr. 5000. Uppl. í síma 17116. Skrifborð. — Unglingaskrifborðin vinsælu komin aftur, framleidd úr eik og tekki, stærö 120x60 cm. — G. Skúlason og Hlíðberg hf., sími 19597. Takiö eftir takið eftir. Kaupum og seljum alls konar eldri geröir húsgagna og húsmuna. Komið og reynið viöskiptin. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bakhúsið. — Sími 10059, heima 22926, Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi. ísskápa og margt fleira. Sel ódýrt: sófaborð, stáleldhúskolla o. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sfmi 13562. Hornsófasett. Tveir 3ja manna sófar ásamt homborði með bóka- hillu. Verð aðeins kr. 19.870.00. Uppl. í síma 14275. HEIMIUSTÆKI Til sölu Husquarna eldavélar- hella 3 hellna. 3ja ára, verð 4000 kr. Uppl. í síma 82696 eftir kl. 1. Notuð eidavél í góðu Iagi óskast. Sími 14366. Nýlegur ameriskur isskápur — (Westinghouse) til sölu hæö 150 cm, breidd 67 cm. Verð kr. 18 þús. Uppl. í síma 33297. FASTEIGNIR |Verzlunarhúsnæði til sölu í Mið- bænum, lágt verð, útborgun getur getur verið 100 þús. sem má skipta. Sími 16557. .-v ' Til sölu Renault 1962, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 81906. Vil kaupa frambretti af Ford Fairlane árg. 1957 eöa bíl til niður- rifs. Sími 92-7433 eftir kl. 19. SAFNARINN íslenzk frímerki. Til sölu 500 sett af Skálholtsmerkjunum. Einnig 100 sett af Surtseyjarmerkjum. — Tilboð sendist Vísi fyrir 18. apríl merkt „9061”. Vestfirzkar ættir, Arnardalsætt I—III og Eyrardalsætt eru einar beztu fermingar og tækifærisgjafirn ar. Afgr. er í Leiffcri og Miðtúni 18. Sími 15187 og Víöimel 23. Sími 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. íslenzk frímerki, stimpl. og óst. kaupir hæsta verði S. Þormar Hvassaleiti 71, sími 38410_(6 — 8). Islenzk frímerki, ný og notuð kaupir hæsta verði Richard Ryel Álfhólsvegi 109. Sími 41424. Bezt á kvöldin. M:I'H,T4i]S|'M:|'|i]K ’íerbergi ti' leigu á Frakkastíg Sigurður. Kona ^um sextugt óskar eftir ! konu að vera með sér í íbúðinni. Húsplássið er mjög glæsilegt. Uppl. í síma 82943. Til leigu strax 5 herb. ibúð á góð- um stað í borginni. Uppl. í síma 66203 eftir kl. 19 næstu daga. Hafnarfjörður. Ný vönduð 3ja herb. íbúð til leigu. Góð umgengni og reglusem: áskilin. Uppl. í síma 14366. Hafnarfjöróur. 2 samliggjandi itQfi'.r til íeigu í Suðurbænum fy.rjr einhleypan. Gluggatjöld fylgja og' e.t.v. esnhver húsgögn. Reglusemi j áskilin Uppl. i dag og næstu daga ki. 2-4 í síma 50753. Til leigu 3ja herb. íbúð í Suður- bænurq frá 14. maí fyrir barnlaust reglusamt fólk, allt sér. Tilboð merkt „Reglusemi — 9052“ sendist augld. Vísis fyrir Iaugnrdaginn 21. þ.m. Stór sólrík stofa með innbyggðum skáp ti! leigu í miöbæmim. Uppí. í sima 20549 eftir kl. 8 í kvöld. Lítil íbúð til leigu, eldri kona gengur fyrir. Sími 19332, Herbergi til leigu í Úthlíð fyrir j elnh'eyping. Aðgangur að baði'. — i Simi 16869 eftir kl. 1. _ | Þrigg'a til fjögurra herbergja í- búð til leigu frá byrjun maí á ein- um bezta stað í Árbæjarhverfi. — Uppl. í síma 84064. Til leigu nokkur skrifstofuherb. ! á 4. hæð, samtals 160 ferm. Leigj- i ast öll saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma XÍ600 kl. 9 — 10 f.h. næstu dagá. Til leigu 300 ferm. iðnaðarhús- næði á 4. hæð í Vesturbænum. — Mjög hentugt fyrir léttan iönað. — Uppl. í síma 10600 kl. 9-10 f.h. næstu daga. Til leigu 650 ferm. iðnaðarhús- næði á 4. hæð £ Vesturbænum. — Mja^ hentugt fyrir léttan iðnað. — Uppl. í síma 10600 kl. 9 — 10 f.h. næstu daga. HÚSNÆDI ÓSKAST Ung hjón með 2 smábörn óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl, í síma 41847. Tvær reglusamar stúlkur vilja taka á leigu 3ja herb íbúð. Uppl. í síma 11095 og 13985. Óska eftir 3ja herb. íbúð 1. maí. Sími 20487. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Austurbænum. Uppl. í síma — 41964 eftir kl. 8. 2ja herb. íbúð óskast helzt í Kópavogi vesturbæ. Tvö í heimili. Uppl. í sima 40883. Óska eftir 200 ferm. iðnaðarhús næði á jarðhæð tilboð merkt „200“ sendist á augld. blaðsins fyrir mið- vikudag. Herbergi eða lítil íbúð óskast. Flugstjóri óskar eftir góöu herb. eða lítilli íbúö í Vesturbænum, helzt í nágrenni flugvallarins, vin samlega hringið í síma 16600 í dag eða á morgun. Einhleyp rólynd kona óskar eft- ir stofu, helzt meö snyrtingu í Hlíðunum eða Nor-ðurmýrinni. Uppl í síma 18413. Tvær reglusamar ungar stúlkur með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. maí í Háaleitishverfi, Laugarnesi eða Austurbæ. Uppl, í síma 23085 eftir kl. 2 í dag. Óskum eftir tveim 1—2 herb.j íbúöum. Uppl. í síma 21835 eftir kl. 5 í dag. Ungt par vill taka á leigu 1 herbergi, eldhús og bað í miðbæn- ’tm. T.Ippl í síma 20695, milli kl. l.°S r' A* ’...... ................... 2ja herbergia íbúð óskast fyrir 3ja manna fjölskyldu. 15. maí á rclegum stað. Sími 84731. Óska strax eftir herbergi sem r.æst miðbænum. Uppl. í síma — 17598. Bandaríkjamaöur vill taka á leigu herbergi með húsgögnum eöa litla einstaklingsíbúð. Tilboð merkt „9054“ sendist augld. Vísis. Lítil 2ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili.v Uppl.é i sfma 18144- eftir kl. 6 'í dag og á morgun. 2—3 herb. íbúð óskast 14. maí. Tvennt fullorðið í heimili. tJppl. í símum 13699 og 12799. Reglusöm kona sem vinnur úti óskar eftir lítilli íbúð. Upl. í síma 16628 eftir kl. 6. 2—3ja herb. íbúð óskast f Reykja vík eða Hafnarfirði. Reglusemi. — Sfmi 84831. Ung skólastúika óskar eftir herb. í 2 mánuðiií Vesturbænum. Sími 24513 á skrifstofutíma., 2 systur utan af landi óska eftir 1 herb og eldhúsi eða eldhúsað- gangi sem fyrst. Uppl. í síma — 31371. Kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. Einhver smá húshjálp kæmi til greina. Uppl. í sima 21863. 3—4 herb. íbúð óskast á leigu í Vesturbæ. Sími 35363. Hafnarfjörður, 1—3ja herb. íbúð óskast. Góðri .mgengni og skilvísri greiðslu heitið. Sími 52419.______ Hafnarfjöjrður. Óska eftir 2ja herb. fbúð sem fyrst. Uppl. í sfma 50774. . EINKAMAL Óska eftir að kynnast góðum og heiðarlegum manni á aldrinum 35—45 ára. Þagmælsku heitið. — Hafi einhver áhuga þá leggi hann nafn sitt ásamt uppl. um stöðu, mynd einnig ákjósanleg, á augld. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt „Einmana". Fyrirsæta óskast. Listmálari ósk- ar eftir fyrirsætu, ekki yngri en 17 til 18 ára. Mjög góð laun. Umsókn ir ásamt uppl. um aldur sendist augl. Vísis merkt: „Listmálari — 8863.“ Einhleyp kona óskast á fámennt heimili f sveit í 2—3 mánuði. Tilb. merkt: „9075“ sendist augl. Vísis. atv. óskast. Kona óskar eftir atvinnu. Er vön verzíunarstörrum og matareero, húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 31165. Ung stúlka, suður-afríkönsk 21 árs óskar eftir vinnu við heimilis- störf. Uppl. í síma 30428 fyrir há- degi næstu daga. Atvinna óskast. Ábyggileg mið- aldra kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina einnig vinna úti á landi. Upplýsingar í síma 14855, eftir kl. 6 á kvöldin. TAPAÐ — FUNDIÐ Gullarmband (keöja) tapaðist 7., apríl frá Stigahlíð að Hallgríms-. kirkju. Finnandi vinsamlega hringi í_síma 14557.___________________, Kvenúr tapaðist á Ægisgötunni sl. viku. Finnandi vinsamlega hringi í síma 12630. Tapazt hefur brún lyklabudda. Finnandi vinsamlegast skili henni til lögreglunnar. Lyklaveski tapaðist um páskana. Uppl. í síma 14950. BARNAGÆZLA Óska eftir að koma barni í gæzlu áiálfan eða allan daginn. Helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. f síma 12071. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar bréf. Les með skólafólki, bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amó/ E. Hinriksson, sími 20338. Frönskukennsla fyrir byrjendur. Les með skólafólki. Sími 16020 kl. 15—19. ÞJÓNUSTA Tek að mér að slípa og lakka parketgólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Húseigendur athugið. Ef þér eig ið herb., íbúð eða hús með eða án húsgagna sem þér vilduð leigja ýf- ir sumartímann eða í lengri tíma- þá látið okkur sjá um fyrirgreiðsl- una, hún er yöur aö kostnaðar- lausu. Se.tdið tilboð til augl. Vísis merkt: „Þjónusta 1969.“ Teppalagnir — Gólfteppi. Geri- við teppi, breyti teppum, strekki' teppi, efnisútvegun, vönduð vinna og margra ára reynsla. Sfmi 42044 eftir kl. 4 virka daga. Tökum að okkur alls konar við- gerðir í sambandi við jámiðnað, einnig nýsmfði, handriöasmíði, rör lagnir, koparsmföi, rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðið Grensás-, vegi-Bústaðavegi. Sfmi 33868 og, 20971 eftir kl. 19. Áhaldaleigan. Framkvæmum öli minniháttar múrbrot með rafkntln-, um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns .og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næöi o. fl„ t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkað í pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjamamesi. Sfmi 13728. Bílasprautun. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum, sprautum einnig Vinyl á toppa og mælaborð. Bílasprautun Skaftahlíö ir ■ Tek að mér málningarvinnu og hreingemingar. Málari. Uppl. í síma 41938.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.