Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 15
15 VI S IR . MíSTUidagur 14. apríl 1969. yjmak*waummmmmmáam ÞJONUSTA PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum — Hitaveitutengingar Sími 17041 Hilmar J. M Lúthersson pípulagningameistari. HÚSEIGENDUR Gpt-um útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og isetningu á einföldu og tvöföidu gleri. Einnig alls konat viðhald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Geriö svo vel og leitið tilboða i r.ímum 52620 og 51139. LEIGA N Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknunlr Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, be’nzín ) J arövegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI 4 - SIMI 23J4.BO Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, svefnher- jergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — v'önduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða dmavinna. preiðsluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar- vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. i heimasímum 14807, 84293 og 10014. Klæðning — bólst — sími 10255. Klæði og geri við bólstruð húsgögn Orval áklæða Vinsam æg. pantið með fyrii-vara. Svefnsófat og chaiselonger til sölu á verkstæðisverði Bólstrunin Barmahlið 14. Sími — 10255._________________________________ GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga. útihurðir og svalahurðir með .Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum Nær 100% varanleg þétting Gefum verðtilboð ef óskað er — Ólafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 ..h og eftir kl. 19. e.h. AHALDALEIGAN SÍMl 13728 LF.IGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um múrhamra með múrfestúigu, til sölu múrfestingar (% lA V> %), vfbratora fyrir stevpu, vatnsdælur. steypuhræri vélar, hitablásara. upphitunarofna, slipirokka. rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, ef óskað er — Ahaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna. skiptum um biluö rör o. fl. Simi 13647. — Valur Helgason. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinnréttingar I nýjar og eldri fbúðir úr plasti og harðviði. Einmg skápa I svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla Greiösluskii- málar. Sfmi 32074. GANGSTÉTTALAGNIR 'Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur og bílastæði. Hringið í síma 36367. ER LAIJST EÐA STtFLAÐ? N Festi laus hreinlætistæki Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum. 3en viö og legg ný trárennsli Set niður hrunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692. RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Við gerum við: útvarpsvið- tækið, radíófóninn, ferðatækið. bíltækiö, sjónvarpstækiö og segulbandstækið. Sótt og sent yöur aö kostnaöarlausu. Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. An Páisson, Eirlkur Pálsson. OFTPRESSUR TIL LEIGU öll minni og' stærri verk. Vanir menn. Sími 17604. Jakob Jakobsson. r Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttissprautur. BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem í hús með á- klæðasýnishom og gef upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Álfaskeiöi 94, Hafnarfiröi. Sími 51647 allan daginn og á kvöldin. HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömium húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling — Höfða vfk við Sætún. Sími 23912. VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu féiagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þið getið sjálfir þrif ið og gert við bíla ykkar. (Opið frá kl 8—22 alla daga). Öll helztu áhöld og verkfæn fyrir hendi. Simar 83330 og 31100. — Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda. FERMIN G ARM YND ATÖKUR alla daga vikunnar. Allt tilheyrandi á stofunni. Nýja myndastofan Skólavörðustig 12 (áður Laugavegi) Sími 1512b SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborð o. fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leður- áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all- ar geröir af bílum. Einnig heimilistæki o. fl. bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun. Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. Nýkomið mikið úrval af fiskum "j “ ~ ' ‘‘ og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opið kl. 5—10 e.h.. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. OKUKENHSLA Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson Sfmi 20037. ökukennsla. Kristján Guðmundsson Sími 35966. ökukennsla. Kenni á góðan Völkswagen 1500. Æfingatlmar, — Jón Pétursson. Sími 23579. Ökukennsla. — Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar ,19896 og 21772. Ámi Sig- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv arsson, sfmi 40989. Ökukennsla. Get enn bætt við iig nokkrum nemendum, kenni á '.ortínu ’68. tímar eftir samkomu- agi, útvega öll gögn varöandi bíl- iróf. Æfingatímar. Hörður Ragnars on, simi 35481 og 17601. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig r.ok' um nemendum. Að- stoða við endurnýjun ökuskirteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Simar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatímar. — Kennj á Volkswagen 1300. Tfmar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Simi 3-84-84. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Þórir Her- sveinsson. Sími 19893 og 33847. ökukennsla og æfingatímar. — Ford Cortina ’68. — Fullkomin kennslutæki. Reyndur kennari. — Uppl. í sima 24996 kl. 18—20. HREINGERNINGAR Hreingerningar — gluggahreins- un — glerísetning. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Bjarni í síma 12158 helzt á kvöldin. Hreingemingar. Gerum hreinar í- búðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn.JTökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véia- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. - Erna og Þorsteinn, sími 20888. ÞRIF. — Hreingerningar, 'vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl„ höf um ábreiður vfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvað tíma sólarhrings sem er. 3ími 32772. Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örup'- þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hárgreiðslunemi óskast Óskum eftir að taka nema í hárgreiðsluiðn, gagnfræðamenntun áskilin. Tilboð merkt: „Hárgreiðslunemi“ sendist augl. Vísis sem ,fyrst. TILKYNNINGAR Fermingarmyndatökur alla daga vikunnar og á kvöldin. — Ferm- ingarkyrtlar á stofur.ni. Pantið tíma Studio Gests. Laufásvegi 18A (götuhæð). Sími 24028. Nýtízku veitingahús — AUSTURVER — Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 SNÆPLAST: PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 19 mm * PLASTLAGT harðtex. f * HARÐPLAST í ýmsum litum * SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla Spónn hf. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H) Skeifan 13, Sími 35780 ITJ AND’R' "H'17-- HAFNARSTRÆTI 19, SÍMI 23955

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.