Vísir


Vísir - 14.04.1969, Qupperneq 13

Vísir - 14.04.1969, Qupperneq 13
V1 SIR . Mánudagur 14. apríl 1969. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. KLÆÐNING HF. * Fagmenn fyrir hendi ef óskað er LAUGAVEGI 164, SIMI 21444. JON LOFTSSON h/f hringbraut I2i,s/mi iosoo '/,o ÞAÐ ER L El ÐIN Vanti yður gólfteppi þá er „AXMINSTER“ svarið. Til 22. apríl bjóðum við yður að eign ast teppi á íbúðina með aðeins 1/10 útborgun og kr. 1.500.00 mánaðargreiðslum AXMBNSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 Sími 30676 Páskahret og helgihald Páskahelgin hefur mjög breytt um svip, ef svo má aö orði kom ast, frá þvi áður fyrr. Það þótti vart til hlýða að hreyfa sig svo nokkru næmi á svo helgum dög um sem föstudeginum langa og páskadegi. Það var algjörlega ó- heilagt að gera bókstaflega nokkurt handtak, nema að fara til kirkju og borða matinn sinn. En' nú er þetta gjörbreytt, því páskahelgin er orðin ein mesta ferðahelgin á árinu, þó ekki sé árstíminn sérlega hentugur vegna umhleypingasamra veöra, sem alltaf :ta skollið á, en það fengu ferðamenn svo sannarlega að reyna að þessu sinni. En sem betur fer hefur ekki heyrzt um nein meiriháttar óhöpp vegna ferðalaganna, þrátt fyrir ófærð og vond veður. Líklega hefur fólk lært að út- búa sig nokkuð iafnframt aukn- um ferðalögum, því kunnugir telja að unga fólkið búi sig skyn samlegar til ferðalaga nú en fyr ir tirfáum árum. En vegimir hafa áreiðanlega víða fengið sín ör eftir umferð þungra bíla, þvi veðrið var mjög óhagstætt vegna bleytunnar. Mörgum finnst hið breytta viðhorf gagnvart helgi páskanna vera ískyggileg þróun. En hafa ber í huga hversu allir okkar hættir hafa breytzt á síðustu árum. Áður þótti þeim sem unnu erfiða vinnu gott að hvíla sig á bessum helgidögum, og ró helginnar var beim jafnvel nauð syn. Nú vinna fæstir rnikla lík- amlega erfiða vinnu, er» flestir eru bundnir inni, jafnvel við vont og innibyrgt Ioft, eins og víða er, þar sem iðnaður er rekinn. Þessu fólki ásamt öllu skólafólkinu er nauðsyn á hreyf ingunni úti viö. Fyrir nokkrum árum beyrði maður að á páska- dag hefðu guðfræðinemar flutt morgunbænir í skíðaskálum, en ekki heyrir maður um að slíkir siðir hafi haldizt. Ef sú bróun þykir ekki heppi leg, að fólkið flykkist út bæjun- um um páska, vegna þess að þá fari fólkið á mis við helgi- haldið, þá ættu kirkjunnar menn að taka til alvarlegrar í- hugunar, hvort beir muni ekki ná til stórri hópa ungs fólks í öllum stærri skíðaskálum lands- ins, sem eru í eigu ýmissa fé- lagahópa. Ekki þarf að efa, aö prestum og > guðfræðinemum yrði vel tekið, ef þeir sæktu ferðafólkið heim með hátíðar- predikun. Ungt fólk er ekki síður opið fyrir kenningum kirkjunnar en öðru þvi, sem það heyrir eöa sér. Góður kennimaður mundi ekki síður ná til áheyrenda sinna við frumstæðar aðstæður í aðsetuherstöðum ferðafólksins, ef hann fiytti kenningar sínar af einlægni og trú, en þó hann geri það hempuklæddur í kirkj- um sínum. Áhrifaríkast er að gert væri hvort tveggja. Þrándur í Götu. OMEGA ©I OAME 1 fltpíflfl- v. UPPGRÖFTUR Gröfum húsgrunna ÁMOKSTUR stW Önnumst jarðvegs- HÍFINGAR skipti f hús- grunnum og vega- i /\y Kranar stæðum o. fl. jarð- 1 /r-y Skurð- \ X\ Á/ gröfur vinnu. Grafvélar VÉLALEIGAN /Í-r*-7 - Vélaleigan Sími 18459. Sími 18459 Nivada PIERPOHT Magnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 - Sími 22804 Tökum að okkur hvers konar mokstur og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs- um. Leigjum It loftpressur og víbra ileða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonai. Álfabrekku viö Suöurlands- oraut. sími 30435. Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF Aklæðum LAUGAVEG ti- SlMI 10625 HEIMASIMI63034 BOLSTRUN Svefnbekkir í úrvali ð verkstæðisverði i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.