Vísir - 14.04.1969, Side 10
w
V I S I R . Mánudagur 14. apríl 1969.
y
2 stúlkur óskast
til starfa á garðyrkjustöð í Biskupstungum.
Uppl. í síma 42253.
Vörulager til sölu
Tilboð óskast í vörulager (aðallega rafmagns-
vörur). Listi yfir vörurnar verður til sýnis í
Súðavogi 2 og einnig hægt að skoða vörurn-
ar á staðnum mánudag og þriðjudag 14. og
15. þ. m.
Tilboðum, sem miðist við staðgreiðslu, sé
skilað á sama stað eigi síðar en miðvikudag-
inn 16. þ. m. og verða þau opnuð þar næsta
fimmtudag kl. 4 s.d.
Rafmagnsveitur ríkisins
Allt fyrir reykingamenn:
SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529.
Kvenstúdentafélag Islands
ÁRSHÁTÍÐ Kvenstúdentafélags íslands verð-
ur haldin i Þjóðleikhúskjallaranum þriðjudag-
inn 15. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Árgangur M.R. 1944 sér um skemmtiatriði.
S t j ó r n i n
NN MYNDAR
JiENT
STERKflRI
vörn á öllum slitflötum vélarinnar sé
olíubætirinn 10% af olíumagni hennar
Bifreiöaeigendur um allan heim, sem
nota STP olíubætinn, eru sammála út
komu þolprófs ALMEN rannsókna
steofnunar í Illinois, USA, sem telur
olíu blandaöa STP oliubætinum 50%
betri vörn gegn sliti viökvæmra véla-
hluta. Niöurstaöa ALMEN kemur heim
viö árangur „Standard Shell 4 Ball
Test", sem segir STP olíubætinn
minnka núning á slitflötum vélarinn-
ar um 31,6% á hverja 1800 t/mm.
Fæst á næstu benzín og smurstöð.
Sverrir Þóroddsson & Co
Tryggvagata 10. — Sími 23290.
iT3?r
sssss
Flowers í frægan
9
BORGIN
sjónvarpsþatf í
Englandi?
■ Hijómsveitin Flowers hef-
ur fengið boó um að koma
fram í enskum sjónvarps-
þætti, „Opportunity Knocks“
hjá „Thames-sjónvarpsfyrir-
tækinu“.
Ekki vita þeir „Flovversmenn"
hvort þeir þiggja boð þetta, það
fer eftir því hvernig á hittist
þegar þeir fara út í sumar til
upptöku á nýrri L.P.-plötu en
þá, kæmi einnig til tals aö þeir
lékju í svonefndum „top-Rank“
klúbbum sem eru í eigu vold-
ugrar samsteypu, sem einnig
hefur á sínum snærum kvik-
myndafélög, hljómplötufyrir-
tæki og annað siíkt.
„Opportunity Knocks“ er
mjög vinsæll þáttur í keppnis-
formi og eru viðstaddir upptök
una umboösmenn frá öllum
helztu hljómplötufyrirtækjum í
Bretlandi, svo til miki'ls er að
vinna auk þess sem bezta hljóm
sveitin fær mikil verðlaun. Dá-
lrtiö nýstárleg aöferð er notuð
við val beztu hljómsveitarinnar,
nefnilega sú aö sérstök tæki eru
látin mæla hvaöa hljómsveit fær
mesta klappið hjá áhorfendum.
í bréfi sem Robert Flemming
stjórnandi þáttarins sendi FIow-
ers, segist hann vona að þeir
sjái sér fært að koma. Þótt það
sé óvenjulegt að öðrum hljóm-
sveitum en brezkum sé boðið að
koma þarna fram hafi hann oröið
viss, eftir að hann hevröi plöt-
una og frétti að þeir væru farn
ir að leggja meiri áherzlu á góð-
an söng, aö þeir næðu langt í
brezka popp-heiminum.
Bezt að vera —
■*>-> 1. síðu.
— Nei, ekki neöar en í 20 ára
aldur.
— Hefuröu myndaö þér póli-
tískar skoðanir?
— Já, en ég er ekki eins fús
til þess að ræða þær svona op-
inberlega.
— Mér þykir bezt að vera
heima, horfa á sjónvarp, sauma
og því um líkt, sagði Ágústa,
þegar viö spurðum hana hvern-
ig hún verði frístundunum
helzt. — Ég er víst ekki trú-
ræknari en íslendingar al-
mennt, fer ekki í kirkju nema
á jólunum og einstaka sinnum
á stórhátíðum. — Og ég fer ekki
sérlega oft út að skemmta mér.
Maður verður leiður á því.
— Hefuröu komið fram opin-
berlega áður ertu ekki kviðin?
— Það tekur því varla að
nefna það, ég kom jú fram á
tízkusýningu hjá Fóstbræðrum
fyrir tveim árum. — Ég kviði
jú fyrir, þvi er ekki að neita.
Eigi að síður finnst mér þetta
mjög spennandi.
Ivar Jónsson —
16. síðu.
unblaðinu) og Sigurjón Jóhannsson
(Alþýðublaðinu).
Af verkefnum þeim, sem Blaða-
mannafélagið vinnur að um þessar
mundir má nefna Blaðamannanám-
skeiðið, sem ákveðið var á síðasta
aðalfundi að hleypa af stokkunum.
Námskeiðið hefur þótt takast mjög
vel og kom fram fullur vilji til þess,
að hafa framhald í einhverju formi
á þessarri starfsemi. — Þá má
geta þess að Vilhjálmur Þ. Gísla-
son fyrrv. útvarpsstjóri, er nú að
Ijúka samningu bókar um blaða-
mennsku á íslandi í tilefnj 70 ára
afmælis á þessu starfsári.
SJÓNVARP # ÚTVARP ©
Mánudagur 14. apríl
20.00 Fréttir. 20.30 Denni dæma-
lausi, — 20.55 Uppreisn
(Death of a Rebel) Það er hundur,
sem hér gerir uppreisn gegn hús-
bónda sínum og hefur síðan bar-
áttu fyrir því að bjarga mannkyn
inu sem hann telur vera á villigöt
um. Frásögn myndarinnar er lögð
hundinum í munn. 21.35 Miðaldir
Rakin saga Evrópu á miööldum
allt frá hruni Rómaveldis til landa
fundanna miklu. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok.
Rekstrarkostnaður
Verzlunarbankans
lækkaði um
800 þús.
Heildarútlán jukust
meira en heildarinnlán
á starfsárinu
• Aðalfundur Verzlunarbanka ís
Iands hf. var haldinn á laugar-
daginn. I skýrslu formanns banka-
ráðs, Þorvaldar Guðmundssonar,
kom fram, að innlánsaukning bank
ans á árinu nam 70,7 miliiónum kr.
og voru heildarinnistæður í árslok
760,2 milljónir króna. Heildarút-
lán bankans námu 638,7 milljónum
króna og höfðu aukizt um 77,5
milljónir. — I ræðu Höskuids Ól-
afssonar bankastjóra kom fram, að
rekstrarkostnaöur bankans lækkaði
á árinu um 800 þúsund krónur.
Starfsmenn voru 47, en í ársbyrj
un 53.
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri
var kjörinn fundarstjóri á fundin
um, en fundarritarar Gunnlaugur
Briem og Siguröur Magnússon.
Árið 1968 var annað starfsár
Verzlunarlánasjóðs, en hann tók til
starfa 1. júlí 1967. 20 ný lán voru
afgreidd á árinu úr sjóðnum að upp
hæð 12 milljónir og hafa þá frá
upphafi verið veitt 36 lán að upp
hæð 23,5 milljónir króna.
Aðalfundurinn ákvað aó greiða
hluthöfum 7% arð af hlutafé. 1
bankaráð næsta ár voru kjörnir:
Egill Guttormsson, Þorvaldur Guð-
mundsson, Magnús J. Brynjólfsson.
Varamenn: Vilhjálmur H. Vilhjátms
son, Sveinn Björnsson og Haraldur
Sveinsson.
Mánudagur 14. apríl
15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð-
urfregnir. Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir. Endurtekið efni. 17.40
Börnin skrifa. Guðmundur M. Þor
láksson les bréf frá börnum. 18.00
Tónleikar. Tilkynningar. 18.45
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30
Um daginn og veginn, Eiríkur Sig-
urðsson fyrrv. skólastjóri á Ak-
ureyri talar. 19.55 Mánudagslögin.
20.20 Starfsemi rannsóknarstöðv-
ar Hjartaverndar. Sigurður Samú-
elsson prófessor flytur fyrsta er-
indið af tíu stuttum útvarpserind-
um um hjartaverndar- og heil-
brigðismál. 20.35 Strengjakvartett
nr. 3 í a-moll eftir Dohnányi.
Hollywood kvartettinn leikur.
21.00 „Bónorðið" eftir Arthur
Amre. Karl Guðmundsson leikari
les smásöigu vikunnar í þýðingu
Stefáns Jónssonar. 21.15 Píanótón
list. Colin Horsley leikur prelúdí-
ur eftir Rakhmaninoff. 21.40 Is-
lenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son cand. mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir.
Endurminningar Bertrands Russ-
ells, Sverrir Hólmarsson les þýð-
ingu sína (8).22.35 Hljómplötusafn
ið í umsjón Gunnars Guðmunds-
sonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
„Um daginn og veginn"
Kl. 19.30
flytur Eiríkur Sigurðsson fyrr-
verandi skólastjóri á Akureyri
„Um daginn og veginn“.
Eiríkur er fæddur árið 1903 í
Hamarseli S-Múlasýslu. Hann
stundaði nám í lýðháskólanum í
Askov og Kennaraháskáiantim í
Kaupmannahöfn m.a. Fékkst við
kennslustörf á ýmsum stöðum til
ársins 1933 en hóf þá að kenna
viö Barnaskóla Akureyrar og
kenndi þar allt trl ársins 1957 er
hann tók við skólastjóraembætti
við Oddeyrarskóla á Akureyri.
Eiríkur hefur starfað mrkið að
stúkumálum og var stórfræðslu-
stjóriiStórstúku íslands 1944 —47
og 1958-60.
Einnig hefur hann fengizt viö
ritstörf og þýðingar en meðal
verka hans má geta Skyggnu
konunnar I-II sem kom út árin
1960 og 1963 og barnabókanna
„Álfur í útilegu“, „Bernskuleikir"
Álfs á Borg“, t.d. og af þýddum
bamabókum t.d. „Sandhóla-Pét-
ur“ og „Börnin i Ólátagaröi".