Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 14.04.1969, Blaðsíða 11
V í SIR . Mánudagur 14. apríl 1969. 11 ■* \ | yl eÍÆ&ep ÍB'! EH na 9 bæjarapóteki. Opió til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflai'íkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa á Reykjavíkursvæðinu er i Stór- holti 1. sími 23245 SÝNINGAR BELLA Uppþvottavélin mín er biluð. SLYS: Slvsavarðstofan 1 Borgarspftai- anum Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sfmi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 i Reykjavík og Kópa- vogi Sfmi 51336 I Hataarfirði LÆKNIR: Ef ekki næst f heimilislækni er tekiö ð móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 ð skrifstofutfma. — Læknavaktin er ðll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar 1 sfma 21230 — Næturvarzla i Hafnarfirði aðfaranótt 15. apríl: Grimur Jónsson, Ölduslóð 13, sími 52315. LYFiABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er í Apótek Austurbæjar og Vestur- Bogasalur Þjóðminjasafnsins: íslenzk bókagerð 1966 — 68. Opin frá kl. 14—22 daglega til 13. apríl. MINNINGARSPJÖLO • Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást í: Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti. hjá önnu Þorsteins- dóttur Safamýri 56, Valgerði Gísladóttur Rauðalæk 24, Guð- nýju Helgadóttur, Samtúni 6, og á skrifstofu sjóösins að Hallveigar- stöðum. Minningarspjöld Kvenfél. As- prestakalls fá_.t í:Holtsapóteki, hjá Guðrúnu Valberg Efstasundi 21, simi 33613. Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36, sími 32543, Guð- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35, Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöö- um: Bókabúð Æskunnar Kirkju- hvoli Verzluninni Emma Skóla- vörðustfg 3, Verzluninni Reyni- melur Bræðraborgarstig 22. Dóru Magnúsdóttur. Sólvallagötu 36. Dagnýju Auöuns, Garöastræti 42 og Elísabetu Árnadóttur, Aragötu 15. -.1 ;rtOX ■'.! ; Minningarkort Sjálfsbjargar 'ást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík. Bókabúöinni Laueamesvegi 52 Bókabúð Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8. Skóverzlun Sigur- bjöms Þorgeirssonar Háaleitis- Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki Sölutuminum Langholtsvegi 176 Skrifstofunni Bræðraborgarstig 9. Kópavogur Sigurjón Bjö.msson pósthúsinu Kópavogi. Hafnarfjörö ur. Valtýr Sæmundsson Öldugötu 9. Ennfremur hjá öllum Sjálfs- bjargarfélögum utan Revkjavíkur — Jú, þetta er hann Boggi. Ég held að hann sé ánægðari með sjálfan sig heldur en öll stjórnin til samans! Höfum til sölu m.a.: Simca station, nýr ’68. Ramblei Classic ’65 (fæst rneð fasteigna- bréfum) Rambler Ciassic ’63 (siálfskiptur fasteigna- bréf) Opel Rekord ’67 (glæsilegur). Plymouth Fury ’66 (sjálfskiptur meö öllu). Chevrolet tmpala (glæsilegur einkabíll). Chevrolet Nova '66 miög góöur bíll. Dodge Coronet ’66 f sérflokki. Gloría ’67 Plymouth Belevedere ’66 Renault ’64 Mercedes Benz ’55 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JOM LOFTSSON HF. Hringbraut 121 - 10600 Minning: spjóld Líknarsjóðs Ás- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Hlíö, Hlíðavegi 29, Verzluninni Hlíö Álf hólsvegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs Skjólbraut 10, Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Veda Digranesvegi 12, Þuriði’ Einársd. dóttur Brúarósi, s. 40268 .Guöríði Árnadóttur Kársnesbraut 55, simi 40612, Helgu Þorsteinsd Kastala Álfhólfsvegi 44, sími 40790. Sig- ríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, sími 41286, Guörúnu Emils- geröi 5. sími 41129 riLKYNNINGAR 0 Kvenfélag Langholtssafnaðar. Pfaff sníðanámskeið hefst forfallalausu um miöjan mánuð. Upplýsingar í sfmum 32228 og 38011. Kvennadeild Slysavarnafélags- itW„L Reykjavik,bsldur afmælis- fund siiin 17. apríl I Slysavarna- félagshúsinu. Fjölbreytt skemmti- skrá. Upplýsingar í síma 14374. VEUUM ÍSLENZKT Orfesti til sölu. Verð 10 kr. Til sýnis á afgr. Vísis. Vísis 14. apríl 1919. JUIM Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 15. apríl. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Taktu vel eftir þvf, sem er að gerast I nágrenni við þig. Eink um ef þú getur ráðið af því hvaða ákvaröanir aðrir hafa tek iö, og sem þú veizt að snerta / þig að einhverju leyti. Nautlð, 21. apríl—21. maí. Gagnstæða kynið setur svip sinn á daginn að verulegu leyti, og ekki er víst að þér falli það sem bezt. Gerðu ekki neitt sem vakið getur öfund eða af- brýðisemi, eða reyndu að forð ast það. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. ••••■••••••••••••••••••• KALLI FRÆNDI Reiknaðu ekki með að allt gangi snurðulaust í dag. Hins vegar máttu gera ráð fyrir að ýmis- legt óvænt gerist, sumt að minnsta kosti harla jákvætt, einkum er frá líður. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Leggðu sem mesta áherzlu á að ljúka þeim viðfangsefnum, sem fyrir hendi eru, en dagurinn er miður vel fallinn til að hefja nýjar framkvæmdir. Farðu gæti lega í umferöinni. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Eitthvað, sem þú hefur kinok- að þér við í lenstu lög, verður ekki umflúið, enda bezt illu af lokið, stendur þar. Sennilega •••••••••••••••••••••••• verður þetta ekki eins ieitt þeg- ar til kemur, og þú hefur haldið. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Stilltu öllum kröftum mjög í hóf í dag. Með því móti færöu mestu framgengt, en öll harka yrði einungis til að spilla aö- stöðu þinni. Fullyrtu ekki neitt, sem þú ert ekki alveg viss um. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þáð lítur út fyrir að þér geti reynzt erfitt að innheimta skuld ir, vinnulaun og annað slíkt í dag. Beittu lagni, en um leið skaltu sýna að þér sé full alv- ara, ef í það fari. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Taktu ekki grobb kunningja þíns alvarlega. Og ekki skaltu erfa þaö, þótt hann valdi þér einhverjum töfum um stundar- sakir. Einhver mannfagnaður mun framundan, sem þér býðst þátttaka í. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Leggðu ekki út í neina óvissa >•<>••••••• •'••••••••••••! fjárfestingu og taktu ekki um of mark á þótt sitthvaö verði gyllt fyrir þér f því sambandi. Faröu gætilega í umferðinni, akandi sem gangandi. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það lítur út fyrir að þú kom- ist í tímaþröng í sambandi við eitthvað, sem þú þarft og vilt hrinda í framkvæmd. Ef til vill getur kunningi þinn hlaupið undir bagga með þér. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr Þú getur komiö málum þínum vel áleiðis i dag, ef þú ferð aö öllu með gát. Farðu gætilega í umferðinni, einkum ef þú stýrir farartæki. Kvöldið getur orðið ánægjulegt. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Sennilega er eitthvað það að gerast að tjaldabaki i dag, sem á eftir að hafa talsverð áhrif á einkamál þfn, ef til vill strax, en líklegra þó að það verði ekki fyrr en á næstunni. •••••••••••••••••■••••• ítækkisn^rvélar BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS 35 ’- 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURST M >00 6.980,- Þurrknrar með hitastilli. 25x36 38x51 46x61 kr. 1.392,- - 2.194,- - 2.363,- FÓTÓHUSIB Ga ð" '* ">*> 6. Sfm 21556.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.