Vísir - 14.04.1969, Side 7
VÍSIR . Mánudagur 14. apríl 1969.
Tilkynning um nýja //<
til Tékkóslóvakíu lýst
— Fimmtiu þúsund verkamenn i Prag halda
fram réttinum til skoðanafrelsis
• Fréttir frá Prag herma, aö eng
in útskýring hafi fengizt á því
hvers vegna afturkölluð var og lýst
ógild í gær tilkynning um að
sovézkt herliö yröi aukið í Tékkó-
slóvakíu, en þaö var gert tveimur
klukkustundum eftir aö útvarpað
haföi verið tvívegis tilkynningu um
að liðið’ yrói aukiö.
Fréttaritarar minna á, að við
venjulegar aðstæður séu engar til-
kynningar í þessum efnum birtar
án vitundar og vilja Sovétríkjanna.
Áhrifamikil verkalýössamtök í
Prag hafa birt yfirlýsingu, þar sem
æsinga og undirróöursmönnum er
kennt um andúöina, sem Sovétríkj-
unum og sovézka liöinu í landinu
var sýnd 28. og 29. marz sl., og
segja tilganginn hafa veriö að
varpa skugga á umbótastefnuna. I'
yfirlýsingunni er einnig haldið
fram rétti til skoöanafrelsis í blöö
um, hljóðvarpi og sjónvarpi til
handa fréttamönnum verkalýðsins,
sem nú eiga yfir höfði sér að vera
beittir flokksaga.
í tilkynningunni segir, aö verka-
lýöurinn verði að hafa rétt til þess
að láta í ljós skoðanir sínar án
ótta við aó ritstjórum þeirra og
fréttamönnum vercji hegnt.
Hér er um sameiginlega yfirlýs-
ingu að ræöa frá 50.000 iðnaðar-
verkamönnum í 19 verksmiðjum
stórfyrirtækja eins og CKD og
Tesla. Yfirlýsingin var birt í dag-
blaði verkalýðsins.Tveim ritstjórum
blaðsins var fyrir skemmstu stefnt
Golda Meir hefur hafnað
tillögum Husseins
Jórdaniukonungs
99 Golda Meir, lorsætisráðherra
ísraels, hafnaði í gær tillögum
llusseins Jórdaníukonungs og kvað
ekkert nýtt hafa komið fram í
þoirn. Afleiðing þeirra yröi sú, að
allt væri óbreytt frá því sem var
fyrir sex daga styrjöldina í hittið
fyrra.
Hún kvað Frakkland og Sovét-
rikin styðja Araba einhliða, en
Bretland og Bandarikin, sem einnig
væru vinveitt Aröbum, bæru vel-
vildarhug til fsraels og skildu af-
stööu þess.
Golda Meir sagöi og, að fjórveld-
in ættu að snúa sér að afvopnun,
en ekki vera að skipta sér af á-
fökum á heimsskilum, sem ekki
'Tðu leyst nema með beinum samn-
'isum aðila.
Um tiílögur Husseins konungs
rar sagt í fyrri frétt:
Hussein Jórdaniukonungur hefur
■ert grein fyrir tillögum um lausn
á deilum fsraels og Arabaríkja.
Tillögurnar, sem konungur kvað
Nasser forseta Egyptalands sam-
bykkan fela í sér, að bundinn verði
endir á styrjaldarástandið, að sigl-
ingar verði ísrael frjálsar um Sú-
ezákúrö og'Akabáflóa ög áð viöur-
kennt verði sjálfstæöi allra þjóöa
í Austurlöndum nær, einnig ísra-
els, en í staðinn komi, að ísrael
flytji burt herlið sitt frá öllum her-
teknum svæðum, einnig hinum arab
íska hluta Jerúsalem.
GUNNAR JARRING
hefur tekið aftur við starfi sínu
sem ambassador Svíþjóðar í fsrael.
U Thant framkvæmdastjóri Sam-
einuöu þjóðanna hefur tilkynnt, að
Jarring sé reiðubúínn til þess, hve-
nær sem þess er óskað, að halda
áfram hlutverkinu sem samninga-
maður ísraels í deilu Israels og
Arabaríkjanna.
SJÖTTI DAGUR
STÓRSKOTAHRÍÐAR
í gær var sjötfi dagur stórskota-
hríðar á einni viku fyrst í 10 mín-
útur í gærmorgun, en svo aftur á
40 kílómetra svæði milli Ismaila
og Kantara.
Tvær israelskar flugvélar flugu
inn yfir Jórdaníu í gær og vörp-
uöu sprengjum á Karameh.
Félag áhugamanna
um sjávarútvegsmál
ALMENNUR ÚTBREIÐSLUFUNDUR
verður haldinn i Sigtúni við Austurvöll mánu-
daginn 14. apríl kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
Útgerð og fiskvinnsla í Reykjavík.
Frummælandi:
Geir Hallgrínisson, borgarstjóri.
Allir velkomnir og eru menn hvattir til að
gera»t meðlimir í félaginu.
Mætið stundvíslega.
S t j ó r n i n
fyrir hina nýju eftirlitsnefnd sem
stofnuð hefur verið.
f yfirlýsingunni er látinn í ljó
kvíði yfir að gagnráðstafanir vegria
þess sem gerðist er andúðin var Iát
in í ljós, bitni ekki á þeim, sem í
raun og veru séu hinir seku. Þá
er þess krafizt, að óhrekjandi sann-
ariir séu færðar fyrir öllum ásök-
unum.
Skoðanir þær, sem látnar eru í
Ijós í yfirlýsingunni, eru í rnörgum
atriðum í algjörri andstöðu við
skoðanir þær sem dr. Husak for-
BORG & BECK
I Kúplingsdiskar
, &
Kúplingspressur
Varahlutaverzlun
Jóh. Ólafsson
& Co. h/f
Brautarholti 2. — Sími: 1 19 84
Ferðafélag íslands heldur
kvöldvöku í Sigtúni þriðjúdag
inn 15. april kl. 20.30. Húsið
opnaö kl. 20.
Fundarefni:
1. Gömul íslandskvikmynd, tek
in fyrir stríð.
2. Hallgrímur Jónasson sýnir lit
myndir úr ferðum félagsins.
3. Myndagetraun, verölaun
veitt.
4. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigf. Eymundssonar
og feafoldar. Verð 100.00.
OSKAST KEYPT
Htegra frambretti á Wauxhall
’49 6 cil. óskast. Sími 35083 eftir
kl. 8 á kvöldin.
——ii iniwniii i11—i—ltmiiw
maður Kommúnistaflokks Slóvakiu
lét i ljós í ræðu sem hann flutti í
Nitra í Slóvakíu fyrir helgina, en
í henni gagnrýndi hann leiðtoga
landsins. Ræðan var birt í heíld í
flokksmálgagninu Rude Pravo,
þótt bönnuð sé gagnrýni ekki að-
eins á Sovétríkjunum heldur og á
stjórn Tékkóslóvakíu. 1 útvarpi var
látið hjá líða að geta ræðunnar og
flest blööin í Prag slepptu skörp-
ustu árásaratriðunum.
VIPPU - BILSKURSHURÐI.
laéy/Ai&am'j&ks ’áZáw- ;
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270sm
Aárar steerðir smidaðar eftir beiðnii
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sími 38220
Fangauppreisn i
Torinó / gær
aðalfangelsið enn á valdi fanganna
9 I Torino á Ítalíu heíur lög-
reglan umkringt fangelsi, þar sem
hundruð fanga tvívegis á einum
sólarhring réðust á fangaverði,
brutu eða brenndu allt, sem brotn-
að eða brunnið gat, og náöu að
lokum mestum hiuta byggingarinn-
ar á sitt vald, en hún hefur orðið
fyrir stórkostlegum skemmdum og
aU lauslegt í henni eyðilagt.
Fangar í fangelsinu í Torino, sem
geróu uppréist og'tíi’undu árás 1000
lögreglumanna eftir margra klukku-
stunda átök, höföu fangelsið enn á
sínu valdi í morgun snemma.
Ljóst er, segir í fréttum frá Tor-
ino, að fangarnir verða að gefast
upp, þar sem lögreglan þarf í raun-
inni ekki annaö að gera en bíða.
Tilraun nokkurra fanga til joess aö
brjötast inn i kvennadeild fangels-
isins var hrundið. — Lögreglan
flutti fimm börn úr kvennafangels-
inu, en þau voru miður sin af völd-
um táragass, sem lagði inn í deild-
ina eftir átökin í aðalfangelsinu.
Fermingargjöfin
er fundin
j
"lll
l§ll§
Vi3 eina borvél
sem kostar ekki nema 1280 kr.
má tengja hjólsög,
útsögunarsög, boröstatív,
bónpúSa, slípisett, höggbor,
skrúfjárn og ótal margt fleíra.
B/acks Decken
Fæst í flestum verkfæraverzlunum