Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 17.05.1969, Blaðsíða 11
V í S IR . Laugardagur 17. maí 1969. 77 I ÍDAG I ÍKVÖLdI j DAG IÍKVÖLdB } DAG I 10EGI hlatanafgr Ég trúi því nú ekki aí einn Lappi geti hugsað um þúsund hreindýr, án þess að eiga eina einustu mjaltavél! SJÚNVARP • Laugardagur 17. maí. 18.00 Endurtekið efni: Moby Dick Bandarísk kvikmynd frá árinu 1956 byggð á skáldsögu eftir Herman Melville. Leikstj. John Huston. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Richard Basehart, Leo Genn og James Robertson Just ice. Þýðandi Þórður Öm Sig- urðsson. — Áöur sýnd 19. apríl 1969. 19.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Denni dæmalausi. Arfurinn. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Við lúðrahijóm. Ballett eft ir Antony Tudor við tónlist eft ir Bohuslav Martinu. Listdans arar Konunglega leikhússins i Stokkhólmi flytja. 21.00 Hunangsflugan. í þessari mynd er fjallað um býflugur og stutta ævi þeirra, sem á sér, þegar vel er að gáö, ýmsar hlið stæður í mannlífinu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.45 Revíusöngvarinn. Banda- rísk kvikmynd gerð árið 1954. Leikstjóri Alfred E. Green. — Aðalhlutverk: Keefe Brasselle, Marilyn Erskine, Aline Mac Mahon, Arthur Franz, Alex Garry og Greta Granstedt. — Þýöandi Rannveig Tryggvadótt ir. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. maí. 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur. 18.15 Stundin okkar. „Tíu litlir negrastrákar“ — börn úr Laugalækjarskóla flytja. — Norsk skióamynd. Þulur: Birgir G. Albeutsson. „Ferðin til Oz“ III. hlutl. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstjóri Carl Billich „Höfðaskolli" — lokaþáttur. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. — Umsjón: Svan- hildur Kaaber og Birgir G. Al- bertsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Lucy Ball. í barnaskóla hersins. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.45 Samleikur á flautu og píanó. Charles Joseph Bopp og Elena Bopp Panajotowa leika sónötu í F-dúr K. 13 eftir Moz art og ballöðu fyrir flautu og pfanó eftir Frank Martin. Upp • taka f sjónvarpssal. 21.00 í svipmyndum. Steinunn S. Briem ræðir við Jónfnu Guö- mundsdóttur, hannar, og Þór- unni Magnúsdóttur, leikkonu. 21.30 Lifandi eftirmynd. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir James Broom Lyune. Aöalhlutverk: Alec Clunes, James Villiers, Elizabeth MacLennan og Ajexis Kanner. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.20 Kalmar-ályktunin. Danska sjónvarpið fékk nýlega nokkra rithöfunda og menntam'enn til aö ræða norræna samvinnu á fundi í Kalmar og er í þessari dagskrá úrdráttur úr umræðun- um. Meðal þátttakenda eru . Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og Þórir Kr. Þórðarson, pró- fessor. 23.05 Dagskrárlok. „Sátum fyrir framan myndavélina i 5 klst.“ KL. 22.20 „Kalmar-ályktunin“, heitir sjón varpsþátturinn, sem hefst á þess um tíma á sunnudagskvöld. Fékk danska sjónvarpið nýlega nokkra rithöfunda og menntamenn til aö ræða norræna samvinnu fundi í Kalmar og er í þessari dag skrá úrdráttur úr umræðunum Meöal þátttakenda eru Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og Þór ir Kr. Þórðarson, prófessor. Þórir Kr. Þóröarson segir okk- ur frá þessari hugmynd danska sjónvarpsins, sem varð til þess að þessi þá'tur varð mjög um- deildur á Norðurlöndum og spruttu mikil blaðaskrif upp a! honum. Danska sjónvarpið bar hug- myndina að þættinum undir sína kollega, segir Þórir, og leizt öll- um illa á. Það geröi þennan þátt samt og var þátturinn tekinn febrúarlok og sjónvarpað sam- tímis um öll Norðurlönd nema á íslandi, tilefni 50 ára afmælis norrænu félaganna. Út af þess um þætti urðu mikil blaöaskrif. Einn norsku þótttakendanna Hend rik Groot, deildi á þétta í norsku blöðunum, svo svaraði yfirmað- ur menningardeildar danska sjón varpsins. Frá upptökunni er þetta að segja: Við sátum fyrir framan myndavélina í 5 klukkutíma en síöan voru umræðumar klipptar niður í 45 mínútna þátt. Umræð umar bötnuðu ekki við þaö að vera teknar þannig úr samhengi og eins og kom fram í prógram- inu, fóru þær út og suöur. Þama komu fram mjög radikalar skoö anir, sumir réðust mjög gegn nor rænni samvinnu, en aörir vörðu hana. Við íslendingarnir lögöum ‘áherzlu á það, að þrátt fyrir skyldleika við norrænu þjóðirnar værum við mjög í tengslum við hinn stóra heim. Umræðumar runnu út í sandinn og ekki tókst að gera neina sameiginlega á- lyktun, en það voru ýmsar á- hugaverðar upplýsingar, sem kom á daginn, m.a. það hversu Norðurlöndin eru frábrugðin og hafa þróazt sitt í hverja áttina. HAFNARBIO Sími 16444. Að duga eðo drepast Sprenghlægileg, ný ensk-ame rísk gamanmynd með: Terry Thomas og Eric Sykes. — lsl. texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Sími 31182. (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandi, ný, ítölsk-amerísk stórmynd i litum og Techniscope. Myndin hefur slegiö öll met i aðsókn um víöa veröld og sum staðar hafa jafnvel James Bond mynd irnar orðið að víkja. Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð bömum innan 16 ára. LAUGARASBÍÓ Simar 32075 og 38150 STJORNUBIO Aulabárdurinn íslenzkur texti. — Louis Be Funes, Bourvil. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Nevada Smith Amerisk stórmynd um ævi Nevada Smith, sem var aðal- hetjan í „Carpetbaggers". •— Myndin er í litum og Panavisi on. ísl. texti. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Karl Malden. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BIO Sími 11475. ABC-morðin (The Alphabet Murders) eftir sögu Agatha Christie, með ísl. texta. Aðalhlutverk: Tony Rand all, Anita Ekberg, Robert Marl ey. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO Sími 50184 Nakið lif Ný dönsk litkvikmynd. Leik- stjóri Annelise Meineche, sem stjórnaði töku myndarinnar. Mynd þessi er strangl. bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. Sýnd kl. 9. Blái pardusinn Sýnd kl. 5. Hættulegur leikur Ný, amerísk stórmynd 1 lit- um með íslenzkum texta. — Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ Simi 11384. Kaldi Luke Hörkuspennandi, ný, amerisk kvikmynd í litum og cinema- scope. íslenzkur texti. — Paul Newman. — Bönnuð börnum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Simi 41985. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Slagsmál i Paris Frönsk-ítölsk-þýzk æcintýra- mynd í litum og CinemaCope, leikin af snillingum frá mörg- um þjóðum. Jean Gabin, Gert Froebe, George Raft, Nadja Tiller. - Bönnuð bömum.. Sýnd kl. 5, 7 og 9 >> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ný dönsk mynd gerö af Gabri- el Axel, er stjórnaði stórmynd- inni „Rauöa skikkjan“ Sýnd kl. 5.15 og 9, Stranglega bönn- uð börnum innan 16 árs. Aldursskirteina krafizt viö inn ganginn. ^IÐLARINN A ÞAKINU i kvöld kl. 20 UPPSELT sunnud. kl. 20 miðvikud, kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÁ, SEM STELUR FÆTI sýning í kvöld. MAÐUR ,OG KONA sunnud. Síðasta sýning. Aðgöngumiöasalan ( Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Æ VUNTÝRALEIKÚRINN TÝNDI W KONUNGSSONURINN eftir Ragnheiði Jónsdóttur — sýndur í Glaumbæ kl. 3 á morgun. — Aðgöngumiðasalan er opin í Glaumbæ frá kl. 11 á morgun. Simi 11777. Sfflaste sýning. Perðaleikhúslö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.